Viðburðir - Höfuðborgarsvæðið

Skrá viðburð

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar 28. maí 2016 - Reykjavík´s Multicultural day

Harpa

12768208 10153853640135042 4762922671015667539 o

Laugardaginn 28. maí verður fjölbreytileikanum fagnað í 8. sinn í Reykjavík á árlegum fjölmenningardegi borgarinnar. Hátiðin hefst kl. 13.00 með því að borgarstjóri startar skrúðgöngu sem mun marsera frá Hallgrímskirkju niður að Hörpu. Sýningartorg í Hörpu // Multicultural Exhibition in Harpa 14.00 – 17.00 Í Hörpu verður markaður þar sem kynnt verður handverk, hönnun, matur og menning frá hinum ýmsu löndum. Við verðum bæði inni og úti enda verður vorið komið og við höfum pantað sólskin þennan dag. Nánari upplýsingar um sýningaraðila á www.reykjavik.is/fjolmenningardagur Í hinum glæsilega sal Kaldalóni í Hörpu verður lifandi skemmtidagskrá frá kl. 14:30 -17:00. Fram koma meðal annars: Jóhanna Ruth Luna Jose sigurvegari Ísland got talent Hildur Amabadama Dans Brynju Péturs Japanskur trommuhópur High life music Binasuan flippseyskur þjóðdans Unnur Sara Eldjárn söngkona TaeKwonDo bardagalist Powaqa Mexikóskt /íslenskt tónlistar atriði PLeikhús Aldís Sigurðardóttir söngkona Bollyknockout Múltíkúltíkórinn Hop Trop balkandansar Kynnir: Gunnar Sigurðsson hraðfréttamaður. Á sviði 2 í Flóa: Gija litháískur sönghópur Marin dansari sýnir tælenskan dans Kanyakorn & Anyaon Zhou & Vala Kínversk flauta og gongfu María frá Yakutia spilar á munngígju Balkanbandið Raki Bollywood kennsla Kynnir: Marina de Quintanilha e Mendonça Saturday, the 28th of May, diversity will be celebrated for the 8th time in Reykjavík on it´s annual multicultural day. The festival will start at 1 pm with the Mayor launching the parade that will march from Hallgrímskirkju down to Harpa. The Multicultural Exhibition in Harpa will be from 2:00-5:00 pm. A market will be in Harpa where craft, design, food and culture will be presented from various countries. In the hall Kaldalón in Harpa there will be live entertainment from 2:30-5:00 pm. Those will perform as well as many others. In Kaldalón: Jóhanna Ruth Luna Jose sigurvegari Ísland got talent Hildur Amabadama Dans Brynju Péturs Japanskur trommuhópur High life music Binasuan flippseyskur þjóðdans Unnur Sara Eldjárn söngkona TaeKwonDo bardagalist Powaqa Mexikóskt /íslenskt tónlistar atriði PLeikhús Aldís Sigurðardóttir söngkona Keep it raw Bollyknockout Múltíkúltíkórinn Hop Trop Balkandans On stage2 in Flói: Balkanbandið RaKi Martin dancer Gija Litháen Choir Kanyakorn & Anyaon Handwrite&Gongfu&flute

San Francisco Ballettinn í Hörpu!

Harpa

12365883 10153123035736268 3544063510262263754 o

-English below- Harpa, Listahátíð Reykjavíkur og Sinfoníuhljómsveit Íslands kynna: Helgi Tómasson á leið heim: San Francisco Ballettinn í fyrsta sinn í Hörpu á Listahátíð 2016. Fjórar sýningar í maí! 28. maí – laugardagur kl.20:00 – frumsýning 29. maí – sunnudagur kl.14:00 29. maí – sunnudagur kl.20:00 30. maí – mánudagur kl.20:00 Á löngum ferli sínum sem listrænn stjórnandi San Francisco ballettsins hefur Helgi leitt ballettflokkinn í fremstu röð í hinum alþjóðlega ballettheimi. Á Listahátíð í vor sýnir hann valda kafla úr dáðustu verkum flokksins, við meðleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands á sviði Eldborgar. Nú gefst Íslendingum einstakt tækifæri til að njóta hátindanna á glæstum og farsælum ferli hans. Sýningin er samstarfsverkefni Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. San Francisco ballettinn er einn þriggja stærstu ballettflokka í Bandaríkjunum og sá elsti, stofnaður árið 1933. Undir stjórn Helga á síðustu þremur áratugum hefur ballettinn hlotið almenna viðurkenningu sem einn fremsti ballettflokkur heims og er þekktur fyrir víðfeðma efnisskrá, óvenjumikla breidd og hæfni dansaranna, og listræna sýn sem hefur sett ný viðmið í hinum alþjóðlega ballettheimi. Á síðustu árum hefur flokkurinn m.a. komið fram í Opera de Paris og Theatre de Chatelet í París, Sadler’s Wells og Royal Opera House í London og Tivoli Garden Concert Hall í Kaupmannahöfn. Árið 2013 lýsti New York Times ballettflokknum sem „þjóðargersemi“. Helga Tómassyni var boðin staða listræns stjórnanda San Fancisco ballettsins árið 1985. Þá hafði hann starfað sem aðaldansari hjá New York City Ballet í fimmtán ár og hefur verið lýst sem einum besta klassíska dansara þess tíma. San Francisco ballettinn er nú talinn dansa betur en nokkru sinni fyrr í áttatíu og tveggja ára sögu sinni en í þjálfun dansara hefur, undir stjórn Helga, verið lögð áhersla á hinn klassíska grunn. Gagnrýnandi breska dagblaðsins The Guardian lýsti Helga svo í gagnrýni árið 2004: „As director of San Francisco Ballet, Helgi Tomasson has started to acquire an aura of infallibility, his expertise in laying down repertory, and in balancing great evenings of dance is held in envy by the rest of the profession.„ Helgi hefur samið yfir fjörtíu verk á ferli sínum fyrir San Francisco ballettinn, þar á meðal klassísk stórverk á borð við Hnotubrjótinn, Rómeó & Júlíu og Gísellu en einnig styttri verk sem draga fram einstaka hæfileika hvers aðaldansara ballettsins fyrir sig. Helgi hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir störf sín í þágu danslistarinnar. Hann var sæmdur stórkrossi íslensku fálkaorðunnar árið 2007, stórriddarakrossinum árið 1990 og riddarakrossinum árið 1974. Á efnisskránni í Eldborg í maí verður verk eftir Helga sjálfan við tónlist eftir Tchaikovsky og eftir breska danshöfundinn Christopher Wheeldon, við tónlist eftir Bosso og Vivaldi. Þá verður sýnt verk eftir hinn rússneska Alexei Ratmansky við tónlist eftir Shostakovich. Wheeldon og Ratmansky starfa reglulega með San Francisco ballettinum og eru þekktir fyrir verk í hinum nýklassíska stíl sem George Balanchine innleiddi í ballettheiminn. Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tónlistina á sýningu San Francisco ballettsins í Hörpu á Listahátíð, undir stjórn Martin West, tónlistarstjóra og aðalstjórnanda hljómsveitar San Francisco ballettsins en hann þykir vera einn fremsti stjórnandi balletttónlistar í heiminum. Þetta er í fyrsta sinn sem San Francisco ballettinn dansar á Íslandi við lifandi tónlist en í fjórða sinn sem gestir Listahátíðar njóta listfengis hans. ............................................................................. San Francisco Ballet is one of the three largest ballet companies in the United States and the oldest, founded in 1933. Under the three-decade-long direction of Helgi Tomasson, the company has received international recognition as one of the ballet world’s foremost companies, known for its broad repertory, dancers of uncommon range and skill and a vision that continually sets the standards for the international dance world. In recent years, the San Francisco Ballet has performed in Opera de Paris and Theatre de Chatelet in Paris, Sadler’s Wells and the Royal Opera House in London and Copenhagen’s Tivoli Garden Concert Hall. In 2013, the company was deemed “a national treasure” by the New York Times. When Helgi Tomasson was offered the position of artistic director in 1985, he had been principal dancer with the New York City Ballet for fifteen years, during which time he had become one of the finest classical dancers of his era. San Francisco Ballet is dancing better than it has at any point in its 82-year history, largely thanks to the uncompromising classicism fostered by Tomasson that has become the bedrock of the Company’s training. A critic for UK newspaper the Guardian said of Tomasson in 2004: “As director of San Francisco Ballet, Helgi Tomasson has started to acquire an aura of infallibility; his expertise in laying down repertory and in balancing great evenings of dance is held in envy by the rest of the profession.” Tomasson has choreographed over 40 ballets for San Francisco Ballet, including major classical works such as The Nutcracker, Romeo and Juliet and Giselle, as well as shorter works that showcase the unique qualities of individual dancers. Helgi Tomasson has garnered numerous awards and honours for his achievements, among them the Icelandic Grand Cross of the Order of the Falcon in 2007, the Commander’s Cross in 1990 and the Knight’s Cross in 1974. The performances on the Eldborg stage in May include works choreographed by Tomasson to music by Tchaikovsky and by British choreographer Christopher Wheeldon, to music by Bosso and Vivaldi. The programme also includes work by the Russian Alexei Ratmansky, set to music by Shostakovich. Wheeldon and Ratmansky are regular collaborators with the San Francisco Ballet and are known for their work in the neoclassical ballet style pioneered by George Balanchine.. Iceland Symphony Orchestra accompanies San Francisco Ballet in Harpa, conducted by Martin West, music director and principal conductor of the San Francisco Ballet, who is considered one of the world’s foremost conductors of ballet. This will be the first time that San Francisco Ballet performs in Iceland with live accompaniment and the fourth time that Reykjavik Arts Festival’s guests have the opportunity to enjoy the company’s artistry. Four shows 28 May – Saturday, 20:00 – premiere 29 May – Sunday, 14:00 29 May – Sunday, 20:00 30 May – Monday, 20:00

Hebocon RVK // Raflost

Mengi

13268162 989135917866046 3109629090706413874 o

Fyrsta Hebocon keppni íslands fer fram í Mengi sem hluti af RAFLOST - Íslenska raflistahátíðin. Um 16 íslensk vélmenni taka þátt í þessum stórkostlega viðburði, en Steinunn Eldflaug Harðardóttir verður kynnir kvöldsins. Listamennirnir Arnar Ómarsson og Sam Rees standa fyrir keppninni. Aðgangseyrir 2000 kr Frítt inn fyrir þátttakendur Það eru enn laus pláss í keppnina - sendið tölvupóst á samtrees@gmail.com til að skrá þig! Hvað er hebocon? Hebocon er vélmenna súmó-glímu keppni þar sem skortur á tæknihæfileikum er engin fyrirstaða. Keppnin dregur að vélmenni sem geta varla hreyft sig, eða flakka um í stjórnleysi. Þau keppa eitt á móti einu í skrítnum og oft vandræðalegum 1 mínútu lotum. Keppnin er líklegast eina vélmenna keppnin í heiminum þar sem algjör skortur á tæknihæfileikum er verðlaunaður. Orðið Hebocon kemur frá japanska orðinu Heboi sem þýðir að eitthvað skorti tæknilega eiginleika eða gæði. Keppnin var fyrst skipulöggð af Hebocon höfðingjanum Daiju Ishkawa í Tokyo, Japan, 2014. Síðan þá hafa Hebocon keppnir farið fram víða um heiminn. /////// The first Hebocon competition in Iceland takes place at Mengi as part of RAFLOST - Icelandic Festival of Electronic Arts. The competition includes around 16 Icelandic robots that will engage in a epic battle this Saturday evening. Steinunn Eldflaug Harðardóttir will host the event that is organised by artists Arnar Ómarsson and Sam Rees. Admission 2000 ISK Free for competitors There are still places left for the competition - send an email to samtrees@gmail.com to sign up! What is Hebocon? Hebocon is a robot sumo-wrestling competition for those who are not technically gifted. It is a competition where crappy robots that can just barely move gather and somehow manage to engage in odd, awkward battles. To our knowledge, this is the only robot contest in the world where people with no technical capabilities to make robots are presented prizes. The word Hebocon derives from the Japanese word Heboi, meaning something that is technically poor, or low in quality. It was originally organised by Hebocon Master Daiju Ishikawa in Tokyo, Japan, 2014. Since then Hebocon competitions have been organised all around the globe.