Tilraunakvöld Listaháskólans og Mengis / LHÍ & Mengi's Experimental Night
(English below) Þriðja tilraunakvöld Listaháskóla Íslands og Mengis fer fram þriðjudagskvöldið 5. apríl. Dagskráin verður afar fjölbreytt og spennandi þar sem við sögu koma innsetningar og gjörningar, sviðlistaverk og tónlistaratriði. Tilraunakvöldin eru vettvangur fyrir bæði nemendur og kennara úr öllum deildum skólans til tilrauna og/eða sýninga eða flutnings á verkum sínum, en einnig getur vettvangurinn hentað til þróunar á hugmynd og framsetningu verk. Á dagskrá 5. apríl: -Dimension Differentiator / Innsetning eftir Nilz Brolin, nemanda við myndlistardeild. -Sviðslistaverk eftir Sigurð Arent, stundakennara við sviðslistadeild. -Vídeógjörningur eftir Sigrúnu Gyðu Sveinsdóttur, nemanda við myndlistardeild. -Sviðslistaverk eftir nemendahóp sviðslistadeildar. _Remembering Future". Dansatriði eftir Yelenu Arakelow, nemanda við sviðslistadeild. -Sviðslistaverk og tónlist eftir Hallveigu Kristínu, nemanda við sviðslistadeild og Hilmu Kristínu, nemanda við tónlistardeild. -Reuben Fenemore og Maria Jönsson, nemendur við tónlistardeild: Tónlistarspuni og myndverk Hefst klukkan 20. Aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. /// This spring Mengi and the Iceland Academy of the Arts will collaborate on three experimental events. The events are open for students and teachers of the Academy to do experiments on or exhibit their projects or even to test a work-in-progress and will be held the last Wednesday evening of each month. Program for Tuesday, April 5th: -Nilz Brolin: Dimension Differentiator. Installation -Sigurður Arent: Stage performance -Sigrún Gyða Sveinsdóttir: Video performance -Students from Theatre Department: Stage performance -Yelena Arakelow: Remembering Future - Dance performance -Hallveig Kristín and Hilma Kristín: Stage performance and music -Reuben Fenemore and Maria Jönsson: Music improv and visuals. Starts at 8pm. Free entrance