Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Kemur mér þetta við? Kosningaþátttaka innflytjenda

//ENGLISH BELOW // POLISH BELOW// Opinn fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar haldinn þriðjudaginn 30. janúar 2018 kl. 14.00 -16.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur, borgarstjórnarsal Skipti ég máli? Kemur mér þetta við? Kosningaþátttaka innflytjenda Dagskrá 14.00 Ávarp borgarstjóra, Dagur B. Eggertsson 14.10 Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna. Guðrún Magnúsdóttir, MA í hnattrænum tengslum 14.30 Niðurstöður starfshóps um leiðir til að auka kosningaþátttöku í borgarstjórnarkosningum 2018. Tómas Ingi Adolfsson, Joanna Marcinkowska, Unnur Margrét Arnardóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir 14.50 Innflytjendur: Pólitík, löggjöf og áhrif. Pawel Bartoszek, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður 15.10 Umræður borgarfulltrúa og spurningar fundargesta 16.00 Fundarlok og samantekt Tomasz Chrapek, formaður fjölmenningarráðs //ENGLISH// Open meeting of the Multicultural Council of Reykjavík and the Mayor of Reykjavik, will be held January 30th, 2018 in City Council meeting room in Reykjavík City Hall. Tjarnargata 11, 101 Reykjavik. Do I count? Should I care? Immigrant participation in elections. Programme 14.00 Opening speech Dagur B. Eggertsson, Mayor of Reykjavík 14.10 Democratic participation of immigrants in the municipal elections in Reykjavik 2014 Guðrún Magnúsdóttir, MA in global connection 14.30 Results from the task force on ways to increase participation in the municipal elections 2018 Joanna Marcinkowska, Tómas Ingi Adolfsson and Unnur Margrét Arnardóttir 14.50 Immigrants: Politics, legislation and influence Pawel Bartoszek, former Member of Parliament and current deputy Member of Parliament. 15.10 Discussion and questions 16.00 Closing remarks Tomasz Chrapek, chair of the multicultural council The meeting will take place in Icelandic. Everyone welcome! //JEZYK POLSKI// Dnia 30 stycznia 2018 roku w godz. 14-16 odbędzie się otwarte zebranie Rady Wielokulturowej Miasta Reykjavik i Rady Miasta w sali Borgarstjórnarsalur Czy moje zdanie ma znaczenie? Czy powinno mnie to interesować? Udział imigrantów w wyborach Plan zebrania 14:00 Przemówienie burmistrza Dagur B. Eggertsson 14:10 Wybory gminne w Reykjaviku 2014: Doświadczenia mieszkańców obcego pochodzenia - prezentacja pracy magisterskiej Guðrún Magnúsdóttir, Magister w dziedzinie globalizacji 14:30 Wyniki pracy grupy roboczej Miasta Reykjavik o sposobach zwiększenia udziału w wyborach gminnych 2018 Joanna Marcinkowska, Tómas Ingi Adolfsson i Unnur Margrét Arnardóttir 14:50 Imigranci: Polityka, ustawodawstwo i wpływ Pawel Bartoszek, były parlamentarzysta 15:10 Dyskusja i pytania gości zebrania 16:00 Zakończenie zebrania i podsumowanie Tomasz Chrapek przewodniczący Rady Wielokulturowej Serdecznie zapraszamy!

KexJazz // Kvartett Ólafs Jónssonar

Á næsta jazzkvöldi Kex Hostel, þriðjudaginn 30. Janúar kemur fram kvartett saxófónleikarans Ólafs Jónssonar. Hljómsveitina skipa, auk Ólafs, þeir Kjartan Valdemarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Ólafur fagnar um þessar mundir útgáfu á fyrsta geisladiski sínum en hann ber titilinn “Tími til kominn”. Um er að ræða verk sem Ólafur hefur samið á undanförnum tuttugu árum þar sem blandað er saman ólíkum tónlistarstefnum á frumlegan máta. Ekki er útilokað að nokkrir vel valdir standardar fylgi með. Tónlistin á Kex hostel hefst kl. 20:30 og er aðgangur ókeypis. KEX Hostel er á Skúlagötu 28.