Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Smástundamarkaður - Doppelganger, fatalína úr ull og silki

Laugardaginn 27. janúar verður Doppelganger með smástundarmarkað frá kl. 12:00 - 17:00 í safnbúð Hönnunarsafnsins. Doppelganger fatalínan er samvinnuverkefni hönnuðanna Guðrúnar Lárusdóttur og Rögnu Fróða. Hugmyndafræðin á bakvið prjónalínuna er unnin út frá fagurfæðilegu og vistvænu sjónarmiði. Leitast er eftir því að gera skemmtilega, tímalausa vöru úr umhverfisvænu hráefni ull og silki. Listin að halda á sér hita tekin á efsta stig. Vörurnar verða í boði með 20% afslætti.

The Nordic Countries Between Hitler and Stalin

Talk by writer and historian Valur Gunnarsson in English in Bíó Paradís, Saturday January 27th at 16:00. The talk is held in relation to the premiere of The Unknown Soldier (2017). It's a film adaptation of Väinö Linna’s best selling novel The Unknown Soldier (1954) and the novel’s unedited manuscript version, Sotaromaani. It tells the story of the Finnish soldiers who fought in WWII. Entrance is free and the event is open to all. The Nordic Countries Between Hitler and Stalin – How Things Might Have Been The Nordic countries managed -for the most part- to stay outside of the First World War. But the nation states, which by then had become five in number, were all dragged into the Second World War in different ways, and were occupied by or co-operated with the various powers. But could things have been different? Would a Nordic defence union have prevented the war from spreading northwards? Could Finland have stayed neutral by negotiating with Stalin? Could Sweden have taken part directly, and on whose side? Could Denmark have gone to war with Hitler rather than negotiate? Or could the Norwegians have negotiated rather than fight? And could the Germans have occupied Iceland? Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín – Hvað hefði getað farið öðruvísi? Norðurlöndunum tókst -að mestu- að halda sig fyrir utan fyrri heimsstyrjöld. En þjóðríkin, sem þá voru orðin fimm, drógust öll inn í seinni heimsstyrjöldina með einum eða öðrum hætti. Og áttu í samstarfi við eða voru hernuminn af mismunandi stríðsaðilum. En hefði þetta getað farið öðruvísi? Hefði Norrænt varnarbandalag getað tryggt hlutleysið? Hefðu Finnar getað komist hjá átökum með því að semja við Stalín? Hefðu Svíar getað tekið beinan þátt, og þá gegn hverjum? Hefðu Danir getað barist gegn Hitler frekar en að semja? Eða Norðmenn samið frekar en að berjast? Og var möguleiki á að Þjóðverjar hefðu hernumið Ísland? Norden mellom Hitler og Stalín – Hva som kunne ha gått annerledes Norden greide -for det meste- å holde seg utenfor første verdenskrig. Men nasjonalstatene, som nå var blitt fem, deltok alle i andre verdenskrig på forskjellige måter. Og samarbeidet med eller ble okkupert av forskjellige krigende parter. Men kunne dette ha blitt annerledes? Ville en nordisk forsvars union ha forhindret at krigen kom til Norden? Kunne Finland ha beholdt freden med å forhandle med Russerne? Kunne Sverige ha deltatt direkte, og da mot hvem? Kunne Danmark ha kriget mot Hitler heller en å forhandle? Eller Nordmenn forhandlet heller en å gå til kamp? Og var det mulighet for at Tyskland ville ha kunnet okkupere Island?

Mirgorod, in search for a sip of water

English below Í Úkraínu, um 300 km frá átakasvæðunum í austri, er smáborgin Mirgorod, heimasveit skáldsins Nikolaj Gogols. Kvikmyndagerðarmenn heimsækja borgina til að kynnast frægu vatni sem kennt er við hana og hvers vegna hún var einn helsti heilsubær fyrrum Sovétríkjanna. Á ferð þeirra hitta þeir heimamenn sem draga fram bæði staðreyndir sögunnar og andrúmsloft aldanna í stríði og friði. Á meðal viðmælenda eru flóttamenn frá átaksvæðunum í Donetsk, listamaður og borgarstjórinn sem rekur einstök gæði vatnsins í borginni sinni. Áhorfendur rekast líka á hóp fólks undirbúa útihátíð og reka nefið inn í leikhús. Myndin sýnir óþekktar hliðar á landi sem kennt er við stríð. „Ekki allir þora að fara eitthvað annað en til Kiev, hins vel þekkta vettvangs uppreisnarinnar, heldur í hjarta sveitarinnar til að hitta raunverulegt fólk“ Oleg Minglev. Myndin er sýnd : 27. janúar kl 18:00 28. janúar kl 18:00 English In Ukraine, about 300 km from the conflict zone in the east, is the small town of Mirgorod, the birthplace of the poet Nikolaj Gogols. The filmmakers visit the city to get acquainted with it’s famous water and why it was one of the best-known health resorts in the former Soviet Union. During their trip they meet locals who bring out both the facts of history and the mood of the past centurie’s in war and peace. Among interviewees are refugees from the Donetsk region, an artist and the city‘s mayor who explains the unique quality of the water and its significance for the city. The audicence come also across a group of people preparing an outdoor festival and have a glimpse into a theater. This documentary shows many new faces of a country at war. “Not everyone from the West has a bravery to come not just to Kiev, the widely publicized “Maiden”, but to the deep province to meet real people” Oleg Mingalev The film is screened: January 27th at 18:00 January 28th at 18:00

After Party - SiGRÚN // MMD 2018

Við elskum öll eftirpartí og því ætla Myrkir músíkdagar að halda tvö slík á meðan á hátíð stendur. Gleðskapurinn fer fram á Húrra og mun tónlistarkonan SiGRÚN þeyta skífum annað og síðasta kvöldið. Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis. // We all love after parties and that's why Dark Music Days will throw two after parties this year. The party will take place at Húrra and and the musician SiGRÚN will play us some lovely party tunes during the second and last night. Free admission!