Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Matt Evans :: Still Life No. 1 // MMD 2018 Off Venue

Myrkir Músíkdagar 2018 - Off Venue í Mengi kl. 10 - 11. Verkið Still Life No. 1 eftir Matt Evans fyrir píanó og kór. Flutt við sólarupprás föstudaginn 26. janúar. Miðaverð er 1.500 kr. á viðburðinn. Kaffi og te er innifalið á meðan tónleikum stendur. Ef keyptur er aðgangur að báðum tónleikum Matt Evans í Mengi á föstudag fá gestir miðana saman á 2.000 kr. Still Life no. 1 (kl. 10) & For Rauder Thradur (kl. 14) Matt Evans er tónskáld og slagverksleikari búsettur í Brooklyn. Hann vinnur þvert á miðla í verkum sínum og er í ýmsum hljómsveitum sem flytur samtímatónlist. Matt vinnur einnig að sýningaruppsetningum tengdum hljóði og hreyfingu og kemur fram og stýrir hópum á borð við Tigue, Bearthoven, Man Forever, Open House, Rokenri, Ensemble Signal, Contemporaneous og Private Elevators. Í Mengi situr Matt sjálfur við píanóið og kórinn samanstendur af nemendum úr Listaháskóla Íslands. www.thisismattevans.com ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ In Mengi at sunrise, Friday, Janyary 26th 10:00 - 11:00 Matt Evans: Still Life No. 1 A sunrise performance for piano and noise choir. Indivital tickets are 1.500 kr. Coffee and tea is included. Entrance fee for both events - Still Life no. 1 (10 a.m.) & For Rauder Thradur (2 p.m.) is 2.000 kr. Matt Evans is a Brooklyn based composer and percussionist frequently working in cross-disciplinary contexts, playing in bands, performing with new music ensembles, and producing performances that integrate music and movement. He co-leads, performs and records with projects including Tigue, Bearthoven, Man Forever, Open House, Rokenri, Ensemble Signal, Contemporaneous and Private Elevators. www.thisismattevans.com About the later performance: 14:00 - 16:00 Matt Evans: For Rauder Thradur A two-hour solo performance for five suspended triangles; a meditation exploring the kinship between long music and the uncanny sense of time experienced among vast landscapes.

Skítblankur föstudagur / Shitbroke Friday @Stúdentakjallarinn

(English below) Síðasta vika mánaðarins og veskið orðið of létt til að leyfa sér smá djamm? Ekki hafa áhyggjur. Við bjóðum alltaf í partí síðasta föstudag í mánuði Stúdentakjallaranum! Þó það styttist í mánaðarmót og allir eru blankir þá er sjaldan betra tilefni til að lyfta sér aðeins upp. Kanna af bjór (1,8 l) 2.600 kr Gegn framvísum stúdentaskírteinis 1.900 kr Happy hour frá 16-19 Hlökkum til að sjá ykkur. - Last weekend of the month and you're too broke to go out? Don´t despair. Why? The last Friday of every month we host a party at Stúdentakjallarinn and there will be some great offers at the bar! Pitcher of beer (1,8 l) 2.600 kr. With a student ID 1.900 kr. Happy hour from 4pm-7pm DJ will be playing from 21:00! We look forward to seeing you.

Matt Evans :: For Rauder Thradur // MMD 2018 Off Venue

Myrkir Músíkdagar 2018 - Off Venue í Mengi kl. 14 - 16. Verkið „For Rauder Thradur“ eftir Matt Evans fyrir fimm þríhorn. Flutt af Matt Evans í Mengi föstudaginn 26. janúar. Miðaverð er 1.500 kr. Ef keyptur er aðgangur að báðum tónleikum Matt Evans í Mengi á föstudag fá gestir miðana saman á 2.000 kr. Still Life no. 1 (kl. 10) & For Rauder Thradur (kl. 14) Matt Evans er tónskáld og slagverksleikari búsettur í Brooklyn. Hann vinnur þvert á miðla í verkum sínum og er í ýmsum hljómsveitum sem flytur samtímatónlist. Matt vinnur einnig að sýningaruppsetningum tengdum hljóði og hreyfingu og kemur fram og stýrir hópum á borð við Tigue, Bearthoven, Man Forever, Open House, Rokenri, Ensemble Signal, Contemporaneous og Private Elevators. Gestum er velkomið að koma og fara hvenær sem er á meðan viðburði stendur en hann í kring um tveir tímar að lengd án hlés. www.thisismattevans.com Um fyrri viðburð dagsins: Myrkir Músíkdagar 2018 - Off Venue í Mengi kl. 10 - 11. Verkið Still Life No. 1 eftir Matt Evans fyrir píanó og kór. Flutt við sólarupprás föstudaginn 26. janúar. Miðaverð er 1.500 kr. á viðburðinn. Kaffi og te er innifalið á meðan tónleikum stendur. ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ At Mengi on Friday, January 26th at 14:00 - 16:00 Matt Evans: For Rauder Thradur A two-hour solo performance for five suspended triangles; a meditation exploring the kinship between long music and the uncanny sense of time experienced among vast landscapes. Individual tickets are 1.500 kr. Entrance fee for both events - Still Life no. 1 (10 a.m.) & For Rauder Thradur (2 p.m.) is 2.000 kr. Matt Evans is a Brooklyn based composer and percussionist frequently working in cross-disciplinary contexts, playing in bands, performing with new music ensembles, and producing performances that integrate music and movement. He co-leads, performs and records with projects including Tigue, Bearthoven, Man Forever, Open House, Rokenri, Ensemble Signal, Contemporaneous and Private Elevators. www.thisismattevans.com About the earlier event at 10 a.m.: In Mengi at sunrise, Friday, January 26th. From 10:00 - 11:00 Matt Evans: Still Life No. 1 A sunrise performance for piano and noise choir.

Borat: Cultural Learnings of America- föstudagspartísýning!

English below Borat er sjónvarpstjarna í Kazakhstan og er sendur til Bandaríkjanna til þess að fjalla um besta land í heimi. Ferðin fer að snúast um persónulegri áhugamál þegar Borat fær meiri áhuga á því að finna Pamelu Anderson í þeim tilgangi að biðja hana um að giftast sér. Baron Cohen vann Golden Globe verðlaunin sem besti leikari í gamanmynd, sem Borat. Myndin var einnig tilnefnd fyrir besta handritið á Óskarsverðlaunahátíðinni 2007. Ekki missa af truflaðri föstudagspartísýningu föstudaginn 26. janúar kl 20:00! English Kazakh TV talking head Borat is dispatched to the United States to report on the greatest country in the world. With a documentary crew in tow, Borat becomes more interested in locating and marrying Pamela Anderson. Baron Cohen won the Golden Globe Award for Best Actor in a Motion Picture – Musical or Comedy, as Borat, while the film was nominated for Best Motion Picture – Musical or Comedy in the same category. Borat was also nominated for Best Adapted Screenplay at the 79th Academy Awards. Controversy surrounded the film from two years prior to its release, and after the film’s release, some cast members spoke against, and even sued, its creators. It was banned in all Arab countries except Lebanon and heavily censored in the United Arab Emirates, and the Russian government discouraged Russian cinemas from showing it. Don´t miss out on a fantastic Friday Night Party Screening January 26th at 20:00!

The Room í Bíó Paradís 26. og 27. janúar

Bíó Paradís sýnir bandarísku cult-myndina The Room 26. og 27. janúar. The Room er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið. Hún kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var liðinn) þar sem ungir kvikmyndaáhugamenn rákust á hana og sáu húmorinn í hörmungunum. Orðspor hennar dreifðist og er hún í dag orðin að einni bestu miðnæturskemmtun sem kvikmyndahúsin hafa upp á að bjóða. Þar draga áhorfendur hana sundur og saman í háði á sama tíma og þeir undra sig á því hvernig hægt er að gera svona góða vonda mynd. Myndin sjálf fjallar um Johnny, leiknum af leikstjóra, handritshöfundi og framleiðanda myndarinnar, Tommy Wiseau, og brösugt samband hans við kærustu sína, Lisu, og besta vin sinn Mark (ó hæ! Mark), sem færir hann að lokum á ystu nöf andlega. Wiseau vann mikið með arfleifð James Dean og Tennesee Williams við gerð hennar, en allar kvikmyndalegar vísanir og úrvinnsla hefða fara, vægast sagt, fyrir ofan garð og neðan í höndum herra Wiseau. The Room – besta versta mynd sem gerð hefur verið! // Johnny is a successful banker who lives happily in a San Francisco townhouse with his fiancée, Lisa. One day, inexplicably, she gets bored of him and decides to seduce Johnny’s best friend, Mark. From there, nothing will be the same again. The Room will be screened at Bíó Paradís 26th and 27th of January.

Úlfur Eldjárn

Úlfur Eldjárn fer gjarnan óvenjulegar og tilraunakenndar leiðir í tónlist sinni. Á tónleikunum í Mengi mun hann bjóða áheyrendum með sér inn í kosmískar víddir nýrrar raftónlistar sem hann er með í vinnslu. Húsið opnar kl. 20:30. Miðaverð er 2.500 kr. Úlfur Eldjárn hefur fengist við allt frá poppi, raftónlist og djassi yfir í klassíska tónlist og framúrstefnu. Hann hefur starfað með nokkrum af sérstæðustu hljómsveitum íslenskrar poppsögu, má þar nefna unglingahljómsveitina Kósý, Funkstrasse, Kvartett Ó. Jónsson og Grjóna, Kanada og Trabant. Þekktastur er hann ef til vill sem meðlimur hins goðsagnakennda orgelkvartetts Apparat. Úlfur hefur samið slatta fyrir leikhús, sjónvarp og kvikmyndir. Þar má nefna nýlegt tónspor hans við kvikmyndina InnSæi sem hefur farið sigurför um heiminn og tónlistina í myndlistarþáttunum Opnun. Úlfur hefur oft farið óvenjulegar leiðir sem sólólistamaður: Platan Yfirvofandi var tekin upp eftir lokun í exótískri hljóðfæraverlsun, á Field Recordings: Music from the Ether notaðist hann við óvenjulega hljóðgjafa á borð við slagverksvélmenni, útvarpsbylgjur og miðaldasinfón og Strengjakvartettinn endalausi, er gagnvirkt tónverk þar sem hlustandinn stjórnar sjálfur hvernig tónverkið þróast (hægt er að njóta þess á síðunni infinitestringquartet.com) Fyrir skemmstu gaf Úlfur út plötuna The Aristókrasía Project, þar sem hann blandar saman hljóðgervlum, lifandi strengjum og slagverki. Platan er einskonar tónverk, eða konseptplata, og fjallar um geimferðir, framtíðarsýnir, sögu vísindanna og ástina á tímum gervigreindar. ulfureldjarn.com infinitestringquartet.com facebook.com/ulfureldjarnmusic twitter.com/ulfureldjarn mynd ©Sigtryggur Ari Jóhannsson ———————— Úlfur Eldjárn is known for an unusual and experimental approach to his music. At the concert in Mengi, he will take the audience on a cosmic journey into some of the electronic music that he’s currently working on. Doors at 8:30 pm. Tickets are 2.500 kr. Úlfur Eldjárn’s career spans everything from pop, elecctronic music and jazz, to classical and avant-garde music. He’s worked with some of Iceland’s most eclectic bands, such as the teen pop band Kósý, Funkstrasse, Kvartett Ó. Jónsson og Grjóni, Kanada and Trabant. He’s probably best known as a member of legendary synth cult Apparat Organ Quartet. Úlfur has also written music extensively for theatre, TV and films, among them a recent soundtrack for internationally acclaimed film InnSæi and the music for Opnun, a notable documentary series on Icelandic visual art. As a solo artist, he’s gone down some unusual and experimental paths: His record Yfirvofandi was recorded after hours in an exotic music store, on Field Recordings: Music from the Ether, he used some unorthodox instruments, such as a robotic drummer, radio signals and a medieval symphonie, and The Infinite String Quartet is an interactive composition where the listener creates his or her own version of the music (try it out on infinitestringquartet.com) Recently Úlfur released and album called The Aristókrasía Project, where he fuses analog synths with the sound of live strings and percussion. It’s a concept record about space travel, utopian visions, the history of science and love in the time of artificial intelligence. ulfureldjarn.com infinitestringquartet.com facebook.com/ulfureldjarnmusic twitter.com/ulfureldjarn Photo ©Sigtryggur Ari Jóhannsson

After Party - sóley (dj set) // MMD 2018

Við elskum öll eftirpartí og því ætla Myrkir músíkdagar að halda tvö slík á meðan á hátíð stendur. Gleðskapurinn fer fram á Húrra og mun Sóley Stefánsdóttir þeyta skífum fyrsta kvöldið. Sóley þekkja margir sem tónlistarkonuna Sóley og hefur haslað sér völl út í hinum stóra heimi með angurværum söng og lagasmíðum sínum. Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis. // We all love after parties and that's why Dark Music Days will throw two after parties this year. The party will take place at Húrra and DJ Sóley will play us some lovely party tunes during the first night. Sóley is known as Sóley, an Icelandic singer that's done big things outside of Iceland with her wistful vocals and songwriting. Free admission!

Bervit á Húrra

(english below) Húrra, föstudaginn 26. janúar: Bervit (Rafnæs) ALL NIGHT LONG Menn eru að ná tökum á tækninni. Bervit tínir saman ólíka tóna sem hreyfa yðar höfuð, herðar, hné og tær. Hliðarskref, snerpuæfingar og „rísandi“ hljóð. Komið til að dansa :) Alexander, fæddur árið 1991, er Reykvíkingur sem uppgötvaði raf-danstónlist í Evrópu fyrir örfáum árum, og ákvað stuttu eftir það að leggja sitt af mörkum til senunnar á Íslandi. --- Rising waves of sound and playful side steps in the darkness. Bervit serves an eclectic mix of tracks that move your mind, your body and your soul. Come, join the rhythmatic movements in unison :) Alexander, born in 1991 in Reykjavík, discovered electronic dance music in Europe a few years ago and soon decided to make a contribution to the local scene.