Have a Funky Kexmas
Láttu það eftir að þér að leyfa Samúel Jón Samúelsson Big Band koma þér í hið jólastuð með Jólafnyk á KEX fimmtudaginn 21. desember. Samúel Jón Samúelsson eða Sammi eins og hann er jafnan kallaður og hljómsveit hans eru löngu þekktir fyrir hrynhita. Aðdáendur sveitarinnar kannst margir við funky christmas partí sem haldin hafa verið undanfarin ár þar. Í ár verða söng gestir þau Valdimar Guðmundsson og Dísa Jakobs en þau munu endurtaka nokkur lög af nýafstöðnum Jólastuð tónleikum sem voru í Gamla Bíó síðasta fimmtudag. Jólalög úr ýmsum áttum sem söngvarar eins og Stevie Wonder, Donny Hathaway, Michael Jackson, Frank Sinatra ofl fluttu á sínum tíma. Hljómsveitin er skipuð 14 úrvals hljóðfæraleikurum. Frítt inn. Fyrst koma fyrst fá þjónustu, eggnog og jólafnyk. - - - English - - - The month of KEXMas is here we're going to celebrate the holidays with the 3rd Funky Christmas Party with Samúel Jón Samúelsson Big Band and guests at KEX Hostel. Come join us in a funky holiday spirit and raise a glass of the one true holiday cocktail, eggnog. Featuring Christmas song you've heard performed by singers such as Stevie Wonder, Michael Jackson, Donny Hathaway, Frank Sinatra and more. This is a free show upon first come first serve basis.