Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Próflokadagar / End of exams days @Stúdentakjallarinn

(English below) PRÓFLOKADAGAR Stúdentakjallarans verða dagana 14., 15., 16., 17. og 18. desember. Alla dagana... Frá kl. 12 - 20 verða öll tilboð í gangi. Öll happy hour tilboð, bjór+skot, bjórkönnur og kokteill mánaðarins. Um að gera að gera sér glaðan dag eftir próf og fá sér að borða og drekka og gíra sig í gang fyrir próflokapartýin sem eru framundan. - Stúdentakjallarinn's END-OF-EXAMS DAYS will be the 14th, 15th, 16th, 17th and 18th of December. Every day... From 12pm - 8pm all our offers including happy hour offers, beer+shot, beer pitchers and the cocktail of the month. Definitely make your way to Stúdentakjallarinn and have some food and drinks to prepare for the end of exam parties ahead.

Bókaútgáfa! FIMM - Ljósmyndir eftir fimm ára gömul börn

Kæru vinir, Verið velkomin í útgáfuhóf ljósmyndabókarinnar FIMM eftir Hálfdan Pedersen! Loksins, 11 árum frá því að verkefnið hófst lítur bókin dagsins ljós. Því ber að fagna! Veitingar verða í boðinu og sitthvað fleira sem léttir lund. Árið 2006 dreifði Hálfdan Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Viðfangsefni myndanna var undir börnunum sjálfum komið. Afraksturinn varð yfir 30 þúsund ljósmyndir. Sjónarhorn barnanna er listrænt en laust við tilgerð og veitir ómetanlega innsýn í raunveruleika fimm ára aldamóta barna á Íslandi. In 2006, Hálfdan Pedersen gave hundreds of disposable cameras to five-year-old children in kindergartens all over Iceland. The subject matter was left entirely to the children. The outcome consisted of roughly 30,000 photographs. The children’s point of view is both original and unpretentious. The photographs document contemporary life and portray the honest and unprejudiced perception five-year-olds have of their immediate surroundings.

Íbúafundur - Endurbætur Hafnarfjarðarvegar - forkynning

ENDURBÆTUR HAFNARFJARÐARVEGAR FRÁ VÍFILSSTAÐAVEGI AÐ LYNGÁSI FORKYNNING-ÍBÚAFUNDUR Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynningar. Um er að ræða kynningu í tengslum við fyrirhugaðar endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar eru aðgengilegar á vef Garðabæjar, gardabaer.is, frá 11. desember. Hægt er að senda inn ábendingar um tillögurnar á netfangið gardabaer@gardabaer.is fyrir 2. janúar 2018. Boðað er til íbúafundar í Flataskóla, við Vífilsstaðaveg, fimmtudaginn 14. desember kl. 17.15-19.00. Þar verða tillögur kynntar og spurningum svarað.

Ómkvörnin Vol. 1 / Uppskeruhátíð Listaháskólanema

Uppskeruhátíð Listaháskólanema í Mengi, fimmtudaginn 14. desember klukkan 18 og 21. Flutt verða ný verk eftir tónsmíðanemendur skólans af hljóðfæraleikurum skólans sem og tónlistarfólki annars staðar frá. DO - Klukkan 18:00 flytja nemendur úr texta- og lagasmíðaáfanga afrakstur annarinnar. Efnisskráin er þessi: 1. Iðunn Snædís Ágústsdóttir - Áminning 2. Ingunn Huld Sævarsdóttir - A Bathroom Gained 3. Ingunn Huld Sævarsdóttir - All of a sudden 4. Mill - Simone 5. Mill - Für Emily 6. Sara Blandon - Frábært lag 7. Davíð Sighvatsson Rist - It’s not you 8. Rósa Björg Ásgeirsdóttir - Fornar slóðir 9. Christían Öhberg - For those who are fighting 10. Bragi Árnason - Tog milli tveggja heima 11. Bragi Árnason - Gróf RE - Klukkan 21:00 verða á efnisskrá verk eftir nemendur á tónsmíðabraut þar sem blandað er saman hljóðheimum rafhljóðfæra og órafmagnaðra hljóðfæra. Svona er efnisskráin: 1. Sævar Helgi Jóhannsson - Rythmastúdía 2. Eðvarð Egilsson - Á bólakaf 3. Sohjung Park - Þrír Dúettar fyrir alt-flautu og gítar 4. Bjarki Hall - í sjöunda frymi 5. Rosanna Lorenzen - Life on Moon ~ hlé ~ 6. Pétur Eggertsson - Spooky Action at a Distance 7. Katrín Helga Ólafsdóttir - Ástaróður 8. Alessandro Cernuzzi - "Il Pifferaio di Hamelin" (The Pied Piper of Hamelin) 9. Valle Doering - Before Earth 10. Telo - Depart Cycle 11. Olesja Kozlovska - Chairs Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Föstudaginn 15. desember verður Ómkvörnin haldin í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg 56 en þar verða einnig tvennir tónleikar. Klukkan 18 verða tónleikar helgaðir sönglögum fyrir kóra sem og einsöngvara. Á seinni tónleikunum sem fram fara klukkan 20:30 verða á efnisskrá verk fyrir smærri kammerhópa. --> https://www.facebook.com/events/135749350377562/ Listaháskóli Íslands hvetur alla þá sem hafa áhuga á nýrri íslenskri samtímatónlist að mæta á hátíðina. Hönnuður Ómkvarnarinnar að þessu sinni er nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands; Anna Pálína Baldursdóttir. Ókeypis aðgangur er á Ómkvörnina. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Two concerts with students from the Music Department of the Iceland Academy of the Arts at 6pm and 9pm. Music for electronics, acoustic instruments, voice and more. Free entrance and everybody welcome.

Jólabókaupplestur í Bíó Paradís!

Eins og fyrri ár mun Bíó Paradís bjóða upp á jólabókaupplestur í aðdraganda jólana, en að þessu sinni verður upplesturinn fimmtudaginn 14. desember kl 20:00. Frítt er inn og allir velkomnir, Eftirfarandi höfundar munu lesa upp úr verkum sínum: Bergþóra Snæbjörnsdóttir - Flórida Adolf Smári Unnarsson - Um lífsspeki ABBA og Tolteka Hallgrímur Helgason - Fiskur af himni Fríða Ísberg - Slitförin Yrsa Þöll - Móðurlífið, blönduð tækni Valur Gunnarsson - Örninn og Fálkinn Oddný Eir Ævarsdóttir - Undirferli Það verður hugguleg jólastemning í bíóinu; piparkökur og konfekt, kaffi og jólabjór.

Doomcember II: Godchilla, Morpholith & Witchking á Húrra

Godchilla Godchilla are three mysterious boys ripping sludgy waves. This Reykjavík-based surf-doom band first grabbed attention in 2013 upon releasing one song on 19 limited floppy disks. They quickly garnered a reputation for loud, intense live performances with elaborate visual and atmospheric elements. Their live intensity is equality reflected on their powerful debut album, Cosmatos, which came out in fall 2014 and was recorded in Stúdíó Sýrland. Their overall sound is a seamless blend of ethereal aggression, meditative patterns and shamanic grooves, which holds their audiences as devoted captive subjects. Godchilla spila leyndardómsdagsrokk. Þeir flyja tónlist sína samtímis í mörgum samhliða heimum og leyfa hljóðum að ferðast á milli gegnum augnabliksvíddargáttir sem opnast og lokast í sífellu með óútreiknanlegu millibili. www.godchilladoom.bandcamp.com Morpholith In the gloom of October 2015 the word went out, it would be slow and it would be loud. By early 2016 Morpholith was formed. First presence was established late that year and soon after the first recording session for a EP began. The music is tall, ominous and played with a maximum amount of amplifiers available, creating a sonic wall of fuzz and sending you in a deep trance of psychedelic beats. Witchking Witchking brings a low, slow, heavy groove to go. Doom, desert and three amigos start the evening with tunes from the dunes 1000 ISK