Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Bjórjóga // Beer Yoga

Bjórjóga verður haldið að nýju í Gym & Tonic á KEX Hostel laugardaginn 21. október næstkomandi. Það eru Sólir, KEX Hostel, KEX Brewing og the Annual Icelandic Beer Festival sem halda þennan tíma og verða þeir haldnir með reglulegu millibili í vetur. Bjórjóga hefur notið töluverðrar vinsælda Vestanhafs og var boðið uppá slíkan tíma í fyrsta skiptið á árlegu bjórhátíðinni á KEX Hostel í febrúar. Færri komust að en vildu í febrúar og er því mál að tryggja sér pláss. 30 pláss eru í boði og hefst tíminn klukkan 15:00. Kennari er Sandra Dögg Jónsdóttir. Tíminn kostar 3500 kr. (bjór innifalinn). - - - - English - - - - Beer Yoga is happening for the second time ever in Iceland and it will take place in Gym & Tonic at KEX Hostel. The first one took place The Annual Icelandic Beer Festival 2017 and only few secured at place last time. There are only 30 seats available. Sign up with Kexland tour desk at KEX Hostel. Teacher: Sandra Dögg Jónsdóttir of Sólir. The session fee is 3500 ISK (Beer included).

We Are X í Bíó Paradís 21. október

Heimildamyndin We Are X um Japönsku rokksveitina X Japan verður sýnd í Bíó Paradís 21. október klukkan 18:00 að viðstöddum Yokshiki X leiðtoga sveitarinnar. English Glam rock band X Japan ignited a musical revolution in Japan during the late 1980s. Twenty years after disbanding, Yokshiki X, the leader of the band, wrestles with physical and spiritual demons to bring the band’s music to the world.

Emil Stabil á Húrra 21. Október

Danski rapparinn Emil Stabil kemur fram á skemmtistaðnum Húrra næstkomandi 21. október ásamt einvalaliði út íslensku senunni. Upphitun: Sturla Atlas Huginn Birnir Risastórt kvöld í vændum og af miklu að missa. Miðaverð er 2000kr 👈 TIX.IS: https://tix.is/is/event/5067/emil-stabil/ Sjáumst hér og Húrra fyrir þér! Opnar fyrir tónleika stundvíslega kl. 21:00 🔥

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Tónleikar með Ólöfu Arnalds og Skúla Sverrissyni í Mengi laugardagskvöldið 21. október klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð er 2500 krónur. Pantið í gegnum booking@mengi.net eða kaupið miða við innganginn. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Concert with Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson at Mengi on Saturday, October 21st at 9pm. House opens at 8:30 pm. Tickets: 2500 ISK. Order tickets through booking@mengi.net or buy tickets at the entrance.

Hillingar í Stúdentakjallaranum

(English below) Hljómsveitin Hillingar spila í Stúdentakjallaranum. Smáskífan Brenndir á bálkesti verður tekin í bland við nýtt efni. Fylgist með! Aðgangur ókeypis. - The Icelandic rap-trio Hillingar is playing their first EP as well as some new stuff. Stay tuned! Free entrance.