Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Police Academy - föstudagspartísýning!

English below Hin eina sanna POLICE ACADEMY verður sýnd á trylltri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 22. september kl 20:00! Við getum ekki beðið – en þú? –Mahoney! Remember, that nobody screws with me. English A group of good-hearted but incompetent misfits enter the police academy, but the instructors there are not going to put up with their pranks. Don´t miss out on a GREAT Friday Night Party screening, September 22nd at 20:00!

Útgáfutónleikar Ingólfs Vilhjálmssonar / Release concert

Tónleikar í tilefni af útgáfu nýrrar plötu Ingólfs Vilhjálmssonar bassaklarínettu- og kontrabassaklarínettuleikara föstudagskvöldið 22.september. Á efnisskrá er tónlist frá árinu 1984 til 2017 eftir Jesper Pedersen, Þráin Hjálmarsson, Franco Donatoni, Alistair Zaldua og Jacob Diehl. Fyrir utan að spila virtúósískt á hljóðfærið verður fnæst, urrgað og talað tungum þess á milli. Tónleikar hefjast klukkan 21, húsið verður opnað klukkan 20:30 og miðaverð er 2500 krónur en hægt er að panta miða í gegnum booking@mengi.net eða borga við innganginn. ENGLISH BELOW Ingólfur Vilhjálmsson hefur einbeitt sér að fluttningi samtímatónlistar og bassaklarinettuleik síðustu ár og bætti við sig kontrabassaklarinettunni fyrir nokkrum árum til þess að dýpka og breikka efnisskrá sína enn frekar. Hann hefur spilað á helstu nútímatónlistarhátíðum Evrópu á borð við þær í Darmstadt, MärzMusik og Ultraschall í Berlín. Ingólfur er búsettur í Berlín og er meðlimur í Adapter Ensemble. Efnisskrá: - Jesper Pedersen: Kesselschleicher (2017) fyrir kontrabassaklarínett og rafhljóð (frumflutningur). - Franco Donatoni: Ombra I and Ombra II (1984) fyrir kontrabassaklarínett - Alistair Zaldua: Something is Other Than it Is (2014) fyrir bassaklarínett - Jacob Diehl: Suada (2009) fyrir bassaklarínett - Þráinn Hjálmarsson: Tinted-Milieu (2017) fyrir kontrabassaklarínett og rafhljóð (frumflutningur) www.ingobassclarinet.com www.ensemble-adapter.de ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A release party-concert with Ingólfur Vilhjálmsson, bass clarinet & contrabass clarinet, at Mengi on Friday, September 22nd at 9pm. Music by Thrainn Hjalmarsson, Jesper Pedersen, Alistair Zaldua, Jacob Diehl & Franco Donatoni. House opens at 8:30 pm, tickets (2500 ISK) can be ordered through booking@mengi.net or bought at the entrance. Program: - Jesper Pedersen: Kesselschleicher (2017) for contrabass clarinet and electronics (Premier) - Franco Donatoni: Ombra I and Ombra II (1984) for contrabass clarinet - Alistair Zaldua: Something is Other Than it Is (2014) for bass clarinet - Jacob Diehl: Suada (2009) for solo bass clarinet - Thrainn Hjalmarsson: Tinted-Milieu (2017) for contrabass clarinet and electronics (Premier) Ingólfur Vilhjálmsson clarinetist was born in Iceland and lives in Berlin. He studied in Amsterdam with Herman Braune, Harmen de Boer and on bass clarinet with Harry Sparnaay and Eric van Deuren. He has a great preference for the bass clarinet which he performs regularly also as a solo instrument. He received a scholarship as a member of the Ensemble Modern Academy 2006-2007. Ingólfur is a member of Ensemble Adapter(Berlin) and his other chamber activities include Duo Plus with accordionist Andrea Kiefer and also a duo with percussionist Tobias Guttmann (Duo Dualism). He has worked with many composers of his generation and given concerts in Germany, Holland, Finland and Iceland, including in festivals like, März Musik (Berlin), Invention (Berlin), Dark Music Days, Frum- (Reykjavík) and De Suite (Amsterdam). Ingólfur has worked with known composers such as Hosokawa and with Lachenmann on his avant-garde landmark piece Dal niente. His playing has been recorded by the WDR, The Icelandic Radio and the Hessische Rundfunk. www.ingobassclarinet.com www.ensemble-adapter.de

Hits & Tits og RIFF kynna: Kvikmyndakaraoke! (Movie karaoke)

ENGLISH BELOW Í kvikmyndakaraoke syngjum við lög úr kvikmyndum. Af nógu er að taka, bæði úr söngleikjum og myndum þar sem tónlist hefur spilað stórt hlutverk. Alls kyns verðlaun verða veitt frameftir kvöldi þeim sem bera af í sviðsframkomu og stuði. Songs from movies! Put on your Sandy, Frank N Further, Rob Gordon, Elf King, Pocahontas or Alex Owens, and own the stage representing songs used in films. Prices throughout the night for stage performance. A night to remember.

Overground @Húrra

Overground Entertainment snýr aftur eftir rúmlega árs hlé og blæs til heljarinnar Hipp-Hopp & Rapp veislu á Húrra föstudaginn 22. september. Fram koma: Bent Elli Grill KILO Bróðir BIG 7berg BRR þeytir skífum fyrir, eftir og á milli atriða. 1500 kr inn. - borgað við hurð (posi á staðnum) Tilboð á barnum Arkir og Geimfarar þurftu að bakka út en KILO og 7berg koma inn í staðinn.