Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Freyjujazz - Stína Ágústsdóttir

Söngkonan Stína Ágústsdóttir hefur verið búsett í Svíþjóð síðan 2012. Hún kom fram á Jazzhátíð Reykjavíkur 2015 með Monika Zetterlund prógram og á íslensku tónlistarverðlaunum í ár var hún tilnefnd fyrir plötu ársins, “Jazz á íslensku” sem kom út 2016. Hér ætlar hún ásamt Andrési Thor gítarleikara að flytja lög eftir konur. Með þessari tónleikaröð gerum við konur í jazzi sýnilegri og aukum á fjölbreytnina. Listasafn Íslands býður upp á skemmtilegt umhverfi til að njóta tónlistar í húsi tileinkuðu list. Kaffihús safnsins mun verða með hádegistilboð á tónleikadögum sem eru þriðjudagar. Allir tónleikar á tónleikaröðinni Freyjujazz eru á Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, hefjast kl 12:15 og standa í ca 30 mínútur. Miðaverð/tkts 1500 IKR og frítt inn fyrir grunnskólabörn/free for chlldren Vocalist Stína Ágústsdóttir performs music by women with guitarist Andrés Thor.

Funny Shit: standup comedy in english

Y'all like comedy? Y'all speak english? Y'all in Reykjavík? Well COME ON DOWN to Húrra! The only bar in Reykjavík. Professional funny talkers Jonathan Duffy, Snjólaug Lúðvíksdóttir and Hugleikur Dagsson will tell you many jokes. Fun! Filthy! Fabulous! See you there! kiss kiss hug hug. 1500 ISK