Sporvagninn Girnd

Sporvagninn Girnd - 23.12.2015 13:00:00 - Stóra sviðið (nýtt)
Sporvagninn Girnd - 23.12.2015 13:00:00 - Stóra sviðið (nýtt)
ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKARÖÐ BUBBA MORTHENS 2015 Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð þá styttist í jól og áramót. Órjúfanlegur hluti af jólahaldinu í rúma 3 áratugir eru þorláksmessutónleikar Bubba Morthens. Þeir verða nú, eins og undanfarin ár, haldnir á þremur stöðum. Þeir eru Bíóhöllin Akranesi, Hof Akureyri og Eldborgarsalur Hörpu. DAGSETNINGAR OG TÍMASETNINGAR 19. desember Bíóhöllin Akranesi 21. desember Hof Akureyri 23. desember Harpa Reykjavík MIÐASALA Miðasala á alla tónleikana hefst á www.tix.is og www.harpa.is miðivkudaginn 07. október kl 12:00. NÁNARI UPPLÝSINGAR Nánari upplýsingar er að finna á facebooksíðum prime, Eitt lag enn og Bubba Morthens. Slóðir á síðurnar eru hér að neðan https://www.facebook.com/PrimeUmbodsskrifstofa?fref=ts https://www.facebook.com/eittlangen?fref=ts https://www.facebook.com/Bubbi-Morthens-26990260554/timeline/
Eitthvað fallegt á Þorláksmessu - 23.12.2015 22:00:00 - Gamla Bíó