Vínsmakkarinn

Vín og ölstofa.

Laugavegur 73, neðri hæð, 101 Reykjavík

Vínsmakkarinn
Vefsíða www.smakkarinn.is
Kennitala 590911-0460
Sími 571 0387
Farsími 693 6526

Opnunartími

Dags. Opnunartímar
Mánudaga 19:00 - 01:00
Þriðjudaga 19:00 - 01:00
Miðvikudaga 18:00 - 01:00
Fimmtudaga 18:00 - 01:00
Laugardaga: 17:00 - 03:00
Sunnudaga: 20:00 - 03:00
Vínsmakkarinn

Vínsmakkarinn er staðsettur í hjarta borgarinnar á Laugavegi 73 og er tilvalinn staður til að byrja eða jafnvel enda kvöldið.

“Eins og að koma til útlanda“. Um leið og gengið er niður tröppurnar líður fólki eins og það sé komið erlendis á huggulegan bar með afslöppuðu andrúmslofti. Námskeiðin eru haldin hjá Vínsmakkaranum sem opnaði nýlega að Laugavegi 73.
Frábær skemmtun í notalegu umhverfi!

Vínsmakkarinn er rekinn af Stefáni Guðjónssyni, einum af fremstu vínþjónum landsins.

Hann hefur tekið þátt í 10 vínþjóna og framreiðslukeppnum hérlendis og unnið fimm sinnum og lent í öðru sæti fimm sinnum. Stefán var tvisvar valinn vínþjónn ársins árið 1999 og 2000, og Framreiðslumaður ársins 2004. Stefán hefur farið marg oft erlendis til að keppa fyrir hönd Íslands, meðal annars á Heimsmeistaramóti, Evrópu móti tvisvar, Norðurlandamóti tvisvar og Norðurlandamóti í Alsace þrisvar (tvisvar komist í úrslit). Stefán er einnig aðeins annar af tveimur starfandi vínþjónum á Íslandi sem er með hin virtu Certified Sommelier (fyrsta stig af þremur) frá Court of Master Sommeliers.