(English below)
Í tilefni af sumrinu ætlum við að byrja keyra nýjan og glæsilegan MOJITO DRYKKJARSEÐIL í samstarfi við Bacardi.
Á seðlinum verða 4 svalandi mojitoar,
- Klassískur
- Hindberja
- Chili
- Spicy
á 1.200 kr. stykkið.
Seðillinn verður í boði frá fimmtudaga-laugardaga í sumar og hvergi betra tækifæri að byrja svona skemmtun nema á næstum þjóðhátíð okkar Íslendinga, Eurovision.
Fimmtudagur 11. maí
Kl. 19 - Seinni undankeppni Eurovision sýnd á stóra skjánum í Stúdentakjallaranum.
Kl. 21 - Pop quiz
Laugardagur 13. maí
Kl. 19 - Aðalkeppni Eurovision sýnd á stóra skjánum í Stúdentakjallaranum.
DJ Kiddi Bigfoot í beinu framhaldi með sjóðheita Eurovision slagara til lokunar.
Við hlökkum til að sjá þig!
-
In celebration of summer, we are going to start with a brand new and amazing MOJITO DRINKMENU in collaboration with Bacardi.
On the menu will be 4 refreshing mojitos,
- The classic
- Raspberry
- Chili
- Spicy
for 1.200 ISK each.
The menu will be available from Thursday-Saturday this summer and what a better kickoff than Iceland's almost national holiday, Eurovision.
Thursday May 11th
7pm - Live broadcast from 2nd qualifier for Eurovision on the big screen at Stúdentakjallarinn.
Saturday May 13th
7pm - Live broadcast from the final Eurovision contest on the big screen at Stúdentakjallarinn.
DJ Kiddi Bigfoot will play a set until closing with sizzling Eurovision singles.
We can't wait to see you!
(English below)
Hið sívinsæla Pop Quiz Stúdentakjallarans!
Skemmtunin verður haldin í kjallaranum, fimmtudaginn 11. MAÍ kl 21!
Pop Quiz kóngarnir Jón Már og Árni Freyr mæta með gítarana, geggjuð lög og glænýjar spurningar.
Fer fram á ensku!
Fullt af bjór og Somersby í vinning.
Sjáumst!
-
The ever so popular Stúdentakjallara Pop Quiz!
The party will be held at Stúdentakjallarinn, Thursday MAY 11TH @9pm!
The Pop Quiz kings Jón Már and Árni Freyr bring their guitars, great songs and brand new questions.
It will be in English.
Loads of beer and Somersby for the winning teams.
See you there!
(English below)
Alþjóðanefnd SHÍ býður í partí næsta föstudag í Stúdentakjallaranum! Þó það styttist í mánaðarmót og allir eru blankir er sjaldan betra tilefni til að lyfta sér aðeins upp.
Kanna af bjór (1,8 l) 2.600 kr
Gegn framvísum stúdentaskírteinis 1.900 kr
Happy hour frá 16-19
Föstudagstilboð:
Tuborg green og skot 1.100 kr
Tuborg classic og skot 1.200 kr
Dj BERNDSEN heldur uppi stuðinu frá klukkan 21:00!
Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!
-
Last weekend of the month and you're too broke to go out? Don´t despair, because this Friday the International Committee is hosting a party at Stúdentakjallarinn and there will be some great offers at the bar!
Pitcher of beer (1,8 l) 2.600 kr.
With a student ID 1.900 kr.
Happy hour from 4pm-7pm
Friday special:
Tuborg and a shot 1.100 kr
Tuborg Classic and a shot 1.200 kr
Dj BERNDSEN will be playing from 21:00!
We look forward to seeing you on Friday!
- English Below -
Heldurðu að þú vitir allt um ofurhetjur? finndu þér góða hjálparhellu og sannaðu það fyrir okkur! Við munum skemmta okkur og halda uppi yfirnáttúrulegu fjöri í Stúdentakjallaranum þann 8. júní n.k. Fullt af flottum vinningum í boði og svo verður tilboðsseðill á barnum!
Reglur:
- Þátttökugjald er 500 kr. á mann. þar sem enginn posi verður til staðar er eingöngu tekið við reiðufé
- 2 manneskjur í hverju liði
- Leikurinn mun fara fram á ensku
- Spurningarnar eru byggðar á ,,The Justice League /DC Universe"
- Bannað að nota netið eða símann sinn til þess að finna svörin
- Hafa gaman!
---
Do you think you know superheroes? get a friend and prove to everyone you’re an expert in the subject. We’ll be having a great time at Studentakjallarinn on the 8th of June! We got nice prizes lined up and there will be supernatural amounts of fun!
Rules:
- Participation fee of 500 ISK per person (please bring cash and exact change!)
- Teams of 2 people max
- Quiz will be in English
- We will be covering the Justice League / DC universe
- No using the internet or your phone for answers
- It’s all about having fun!
(English below)
Til að fagna öllum regnboganslitum heldur Stúdentakjallarinn litapartý í samstarfi við Bacardi.
BACARDI MOJITO DRYKKJARSEÐILLINN í gangi.
Allir Bacardi mojitoar á 1.000 kr stykkið!
Tilboðsseðill á mat og drykk allan daginn.
Happy hour frá 4-7.
Þú gætir unnið Bacardi mojitoa fyrir þig og vin!
EGILL SPEGILL ætlar að DJa frá kl. 20 - 23
SUMARIÐ ER KOMIÐ!
-
To celebrate all the colors of the rainbow, Stúdentakjallarinn will throw a colorparty in collaboration with Bacardi.
BACARDI MOJITO DRINKMENU on full blast!
All Bacardi mojitos for 1.000 ISK each!
Menu special all day.
Happy hour from 4-7.
You can win Bacardi mojitos for you and a friend!
EGILL SPEGILL DJ‘s from 8pm until 11pm.
SUMMER IS HERE!
(English below)
UNDANKEPPNI HM Í FÓTBOLTA.
Ísland og Króatía mætast í kjallaranum, 11. júní kl. 18.45!
Ekki láta þennan stórleik framhjá þér fara!
Happy hour frá 4-7 og tilboðsseðill á mat á meðan leiknum stendur!
-
WORLD CUP QUALIFIERS
Iceland vs. Croatia at Stúdentakjallarinn, June 11th at 6.45pm!
Don't let this huge game pass you by!
Happy hour from 4-7 and menu special while the game lasts!
(English below)
Hið sívinsæla Pop Quiz Stúdentakjallarans!
Skemmtunin verður haldin í kjallaranum, þriðjudaginn 13. JÚNÍ kl 21!
Pop Quiz kóngarnir Jón Már og Árni Freyr mæta með gítarana, geggjuð lög og glænýjar spurningar.
Fer fram á ensku!
Fullt af bjór og Somersby í vinning.
Sjáumst!
-
The ever so popular Stúdentakjallara Pop Quiz!
The party will be held at Stúdentakjallarinn, Tuesday JUNE 13TH @9pm!
The Pop Quiz kings Jón Már and Árni Freyr bring their guitars, great songs and brand new questions.
It will be in English.
Loads of beer and Somersby for the winning teams.
See you there!
(English below)
Miðvikudjass með Kjallarabandinu fyrsta miðvikudag í mánuði.
Hópurinn sem gerði mánudaga spennandi í fyrsta sinn í sögunni með Mánudjass á Húrra ætlar að sanna í eitt skipti fyrir öll að miðvikudagar eru hinir nýju fimmtudagar. Þeir munu tvinna litríka samba-ryþma og almenna gleði inn í grámóskulegt háskólasamfélagið. Kvöldin eru með frjálslegu ívafi og allir sem vilja syngja, dansa eða spila á hljóðfæri eru velkomnir og hvattir til að stíga í sviðsljósið og taka þátt. Píanó, harmonikka og gítar á staðnum. Gleðin í botn!
Hrafnkell Gauti Sigurðarson á gítar
Elvar Bragi Kristjónsson á trompet
Andri Guðmundsson á bassa
Helge Haahr á trommur
Aðagangur ókeypis, allir velkomnir.
-
Cellar Jazz first Wednesday every month. The Cellar band leads the way but everyone welcome to join in. We'll have a piano, accordion and guitar on the stage. Happy times!
Free entrance, open to all.
Tilboð á barnum/specials at the bar
(English below)
ÁLFUKEPPNI KARLA Í STÚDENTAKJALLARANUM
- Eftirfarandi leikir verða sýndir á stærsta skjá bæjarins -
17. júní - Rússland vs. Nýja Sjáland - kl. 15.00
18. júní - Portúgal vs. Mexíkó - kl. 15.00
18. júní - Kamerún vs. Síle - kl. 18.00
19. júní - Ástralía vs. Þýskaland - kl. 15.00
21. júní - Rússland vs. Portúgal - kl. 15.00
22. júní - Þýskaland vs. Síle - kl. 18.00
24. júní - Nýja Sjáland vs. Portúgal - kl. 15.00
25. júní - Þýskaland vs. Kamerún - kl. 15.00
28. júní - Undanúrslit- kl. 18.00
29. júní - Undanúrslit - kl. 18.00
2. júlí - Bronsleikur - kl. 12.00
2. júlí - ÚRSLITALEIKUR - kl. 18.00
Happy hour frá 4-7, 4-9 á laugardögum og tilboðsseðill með öllum leikjum!
Við hlökkum til að sjá ykkur!
-
FIFA CONFEDERATION CUP AT THE STUDENT CELLAR
- The following games will be shown in the largest screen in town -
June 17th - Russia vs. New Zealand - 3pm
June 18th - Portugal vs. Mexico - 3pm
June 18th - Cameroon vs. Chile - 6pm
June 19th - Australia vs. Germany - 3pm
June 21st - Russia vs. Portugal - 3pm
June 22nd - Germany vs. Chile - 6pm
June 24th - New Zealand vs. Portugal - 3pm
June 25th - Germany vs. Cameroon - 3pm
June 28th - Semifinals - 6pm
June 29th - Semifinals - 6pm
July 2nd - Bronze game - 12pm.
July 2nd - FINALS - 6pm
Happy hour from 4-7, 4-9 on Saturdays and menu special with all games!
We can't wait to see you!
(English below)
NAGLARNIR OKKAR eru að fara keppa í EM kvenna í Hollandi í sumar. Nú getum við fjölmennt í kjallarann og hvatt dömurnar áfram!
- Eftirfarandi leikir verða sýndir á stærsta skjá bæjarins -
16. júlí - Holland vs. Noregur - kl. 16.00
17. júlí - Ítalía vs. Rússland - kl. 16.00
18. júlí - Frakkland vs. ÍSLAND - kl. 18.45
19. júlí - England vs. Skotland - kl. 18.45
20. júlí - Noregur vs. Belgía - kl. 16.00
22. júlí - ÍSLAND vs. Sviss - kl. 16.00
23. júlí - England vs. Spánn - kl. 18.45
24. júlí - Belgía vs. Holland - kl. 18.45
25. júlí - Rússland vs. Þýskaland - kl. 18.45
26. júlí - ÍSLAND vs. Austurríki - kl. 18.45
27. júlí - Portúgal vs. England - kl. 18.45
29. júlí - 8-liða úrslit - kl. 16.00
29. júlí - 8-liða úrslit - kl. 18.45
30. júlí - 8-liða úrslit - kl. 16.00
30. júlí - 8-liða úrslit - kl. 18.45
3. ágúst - 4-liða úrslit - kl. 16.00
3. ágúst - 4-liða úrslit - kl. 18.45
6. ágúst - ÚRSLITALEIKUR - kl. 15.00
Happy hour frá 4-7, á laugardögum frá 4-9 og tilboðsseðill með öllum leikjum.
Sjáumst hress!
-
OUR CANONS are going to compete at UEFA Women's Euro in the Netherlands this summer. Now we can all go to Stúdentakjallarinn and cheer our ladies on!
- The following games will be shown on the biggest screen in town -
July 16th - Netherlands vs. Norway - 4pm
July 17th - Italy vs. Russia - 4pm
July 18th - France vs. ICELAND - 6.45pm
July 19th - England vs. Scotland - 6.45pm
July 20th - Norway vs. Belgium - 4pm
July 22nd - ICELAND vs. Switzerland - 4pm
July 23rd - England vs. Spain - 6.45pm
July 24th - Belgium vs. Netherlands - 6.45pm
July 25th - Russia vs. Germany - 6.45pm
July 26th - ICELAND vs. Austria - 6.45pm
July 27th - Portugal vs. England - 6.45pm
July 29th - Quarter-finals - 4pm
July 29th - Quarter-finals - 6.45pm
July 30th - Quarter-finals - 4pm
July 30th - Quarter-finals - 6.45pm
August 3rd - Semi-finals - 4pm
August 3rd - Semi-finals - 6.45pm
August 6th - FINALS - 3pm
Happy hour from 4-7, on Saturdays from 4-9 and menu special with all games.
See you there!