RIGG - viðburðir

Skólavörðustígur
101, Reykjavík

Viðburðir

TINA - Drottning Rokksins í Eldborg 2. maí

RIGG - viðburðir

11038126 857134761019223 8173448188631946943 n

TINA -Drottning Rokksins- Tina (Anna Mae Bullock) fæddist í Nutbush, Tennessee þann 26. nóvember árið 1939. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára gömul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike Turner. Söngrödd Tinu var engri lík, krafturinn, tilfinningin og sviðsframkoman heillaði áheyrendur upp úr skónum, ný stjarna var fædd. Ike og Tina gerðu það gott á sviði rythma, sálar og blústónlistar og lög eins og A fool in love, Its gonna WORK OUT fine, Nutbush city limits og Proud Mary skutu Tinu upp á stjörnuhimininn svo eftir var tekið um allan heim. Þó frægðarsól Tinu hafi sannarlega skinið skært á árunum 1960-1978, eða þar til hún skildi við Ike, átti hún eftir að ná enn lengra. Sólóplatan Private Dancer kom út árið 1984 og seldist í milljónum eintaka víða um heim. Breiðskífan innihélt lög eins og Whats love got to do with it, Better be good to me og Private dancer. Framhaldið þekkjum við öll. Tina hefur unnið til fjölda verðlauna og verið ein vinsælasta og dáðasta söngkona veraldar í áratugi. Tina lagði sönginn á hilluna árið 2009 þegar hún stóð á sjötugu á hátindi ferlis síns, ein eftirsóttasta söngstjarna fyrr og síðar, og enn með flottustu fótleggi heims. Tina ber titilinn Drottning Rokksins, því hún er “simply the best”. Það er íslenskt stórskotalið tónlistarmanna sem stígur á sviðið og flytur öll bestu lögin frá ferli Tinu. Söngkonurnar Sigríður Beinteinsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn og Regína Ósk eru fremstar í flokki ásamt dönsurum og hljómsveit Rigg Viðburða. Danshöfundur: Yesmine Olsson Búningar: Filippía Elisdóttir Stjórnandi: Friðrik Ómar Framleiðandi: Rigg Viðburðir Rigg Viðburðir sérhæfa sig í uppsetningu á tónleikasýningum hér á landi. Meðal sýninga sem Rigg hefur framleitt eru Heiðurstónleikar Freddie Mercury og Bat out of hell með Meatloaf.

TINA - Drottning Rokksins í Hofi 9. maí

RIGG - viðburðir

10649530 857135381019161 95737253751407367 n

TINA -Drottning Rokksins- Tina (Anna Mae Bullock) fæddist í Nutbush, Tennessee þann 26. nóvember árið 1939. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára gömul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike Turner. Söngrödd Tinu var engri lík, krafturinn, tilfinningin og sviðsframkoman heillaði áheyrendur upp úr skónum, ný stjarna var fædd. Ike og Tina gerðu það gott á sviði rythma, sálar og blústónlistar og lög eins og A fool in love, Its gonna WORK OUT fine, Nutbush city limits og Proud Mary skutu Tinu upp á stjörnuhimininn svo eftir var tekið um allan heim. Þó frægðarsól Tinu hafi sannarlega skinið skært á árunum 1960-1978, eða þar til hún skildi við Ike, átti hún eftir að ná enn lengra. Sólóplatan Private Dancer kom út árið 1984 og seldist í milljónum eintaka víða um heim. Breiðskífan innihélt lög eins og Whats love got to do with it, Better be good to me og Private dancer. Framhaldið þekkjum við öll. Tina hefur unnið til fjölda verðlauna og verið ein vinsælasta og dáðasta söngkona veraldar í áratugi. Tina lagði sönginn á hilluna árið 2009 þegar hún stóð á sjötugu á hátindi ferlis síns, ein eftirsóttasta söngstjarna fyrr og síðar, og enn með flottustu fótleggi heims. Tina ber titilinn Drottning Rokksins, því hún er “simply the best”. Það er íslenskt stórskotalið tónlistarmanna sem stígur á sviðið og flytur öll bestu lögin frá ferli Tinu. Söngkonurnar Sigríður Beinteinsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn og Regína Ósk eru fremstar í flokki ásamt dönsurum og hljómsveit Rigg Viðburða. Danshöfundur: Yesmine Olsson Búningar: Filippía Elisdóttir Stjórnandi: Friðrik Ómar Framleiðandi: Rigg Viðburðir Rigg Viðburðir sérhæfa sig í uppsetningu á tónleikasýningum hér á landi. Meðal sýninga sem Rigg hefur framleitt eru Heiðurstónleikar Freddie Mercury og Bat out of hell með Meatloaf.

TINA - Drottning Rokksins í Eldborg 13. júní kl.20

RIGG - viðburðir

11219150 888587224540643 3551249639566668295 n

VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA VERÐUR AUKASÝNING OG JAFNFRAMT LOKASÝNING 13. JÚNÍ KL. 20:00 Í ELDOBORG. MIÐASALA Á HARPA.IS TINA -Drottning Rokksins- Tina (Anna Mae Bullock) fæddist í Nutbush, Tennessee þann 26. nóvember árið 1939. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára gömul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike Turner. Söngrödd Tinu var engri lík, krafturinn, tilfinningin og sviðsframkoman heillaði áheyrendur upp úr skónum, ný stjarna var fædd. Ike og Tina gerðu það gott á sviði rythma, sálar og blústónlistar og lög eins og A fool in love, Its gonna WORK OUT fine, Nutbush city limits og Proud Mary skutu Tinu upp á stjörnuhimininn svo eftir var tekið um allan heim. Þó frægðarsól Tinu hafi sannarlega skinið skært á árunum 1960-1978, eða þar til hún skildi við Ike, átti hún eftir að ná enn lengra. Sólóplatan Private Dancer kom út árið 1984 og seldist í milljónum eintaka víða um heim. Breiðskífan innihélt lög eins og Whats love got to do with it, Better be good to me og Private dancer. Framhaldið þekkjum við öll. Tina hefur unnið til fjölda verðlauna og verið ein vinsælasta og dáðasta söngkona veraldar í áratugi. Tina lagði sönginn á hilluna árið 2009 þegar hún stóð á sjötugu á hátindi ferlis síns, ein eftirsóttasta söngstjarna fyrr og síðar, og enn með flottustu fótleggi heims. Tina ber titilinn Drottning Rokksins, því hún er “simply the best”. Það er íslenskt stórskotalið tónlistarmanna sem stígur á sviðið og flytur öll bestu lögin frá ferli Tinu. Söngkonurnar Sigríður Beinteinsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn og Regína Ósk eru fremstar í flokki ásamt dönsurum og hljómsveit Rigg Viðburða. Danshöfundur: Yesmine Olsson Búningar: Filippía Elisdóttir Stjórnandi: Friðrik Ómar Framleiðandi: Rigg Viðburðir Rigg Viðburðir sérhæfa sig í uppsetningu á tónleikasýningum hér á landi. Meðal sýninga sem Rigg hefur framleitt eru Heiðurstónleikar Freddie Mercury og Bat out of hell með Meatloaf.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON 70 ÁRA

RIGG - viðburðir

11873508 938793026186729 7904550667164779937 n

Vegna fjölda áskoranna verða tónleikar með öllum bestu lögum Vilhjálms Vilhjálmssonar endurteknir í Eldborg laugardaginn 5. september 2015 Gestir voru á einu máli um glæsileika tónleikanna sem voru frumsýndir á fæðingardegi Vilhjálms 11. apríl 2015. Úr dómi Guðlaugar Fjólu Arnarsdóttur frá Fréttanetinu: „Friðrik Ómar má vera virkilega stoltur af þessari afmælissýningu. Hann hefur vaxið óhemju mikið undanfarin ár sem söngvari. Hljómsveitin með honum var í einu orði sagt frábær. Þetta er sýning sem nærir hjartað ekki síður en andann. Þessi einlæga afmælisssýning fær topp einkunn 5 stjörnur af 5 mögulegum“ Þann 11. Apríl 2015 voru 70 ár því að Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson fæddist í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum. Fólk man ljúfa tenórrödd þessa ástsæla dægurlagasöngvara og það sem meira er, ungt fólk sem fætt er löngu eftir fráfall Vilhjálms dáir lögin sem hann gerði að sínum með persónulegum og áreynslulausum söngstíl. Friðrik Ómar syngur lög Vilhjálms í útsetningum Karls Olgeirssonar ásamt stórhljómsveit Rigg Viðburða. Allt frá því að samstarf Friðriks Ómars og Guðrúnar Gunnarsdóttur hófst árið 2003 hefur Friðrik sungið lög Vilhjálms víða um land við góðan orðstír. Björt og fögur söngröddin minnir óneitanlega á áferð raddar Vilhjálms og ekki síður skýrmælgin sem einkenndi söng Vilhjálms. Á þessum glæsilegu tónleikum flytur Friðrik fjölda laga sem Vilhjálmur söng á sínum ferli ásamt færustu hljóðfæraleikurum íslensku þjóðarinnar og gestasöngvurunum. Útsetningar eru í höndum snillingsins Karls Olgeirssonar. Sannarlega tónleikar sem enginn unnandi laga Vilhjálms Vilhjálmssonar ætti að láta framhjá sér fara. Söngvarar: Friðrik Ómar Guðrún Gunnarsdóttir Margrét Eir Erna Hrönn Jógvan Hansen Jóhann Vilhjálmsson Stórhljómsveit Rigg viðburða: Karl Olgeirsson píanó Benedikt Brynleifsson trommur Róbert Þórhallsson bassi Diddi Guðnason slagverk Kristján Grétarsson gítar Vignir Snær Vigfússon gítar Sigurður Flosason saxófónn og slagverk Tómas Jónsson hljómborð og harmonikka Kjartan Hákonarson trompet Einar Jónsson básúna Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðla Þórunn Ósk Marinósdóttir fiðla Margrét Árnadóttir Cello Dansarar: Hanna Rún Basev Nikita Basev Útsetningar: Karl Olgeirsson Lýsing: Helgi Steinar Hljóðmenn: Haffi Tempó, Jóhann Rúnar Verkefnastjóri: Haukur Henriksen Uppsetning: Friðrik Ómar Framleiðandi: Rigg Viðburðir

AUKASÝNING TINA-DROTTNING ROKKSINS Í HOFI

RIGG - viðburðir

11863506 938791956186836 6695281206387633717 n

AUKASÝNING KL.23:00 UPPSELT KL.20:00 Vegna fjölda áskoranna verður sérstök lokasýning í Hofi - Akureyri laugardaginn 3. október 2015. Tina (Anna Mae Bullock) fæddist í Nutbush, Tennessee þann 26. nóvember árið 1939. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára gömul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike Turner. Söngrödd Tinu var engri lík, krafturinn, tilfinningin og sviðsframkoman heillaði áheyrendur upp úr skónum, ný stjarna var fædd. Ike og Tina gerðu það gott á sviði rythma, sálar og blústónlistar og lög eins og A fool in love, Its gonna work out fine, Nutbush city limits og Proud Mary skutu Tinu upp á stjörnuhimininn svo eftir var tekið um allan heim. Þó frægðarsól Tinu hafi sannarlega skinið skært á árunum 1960-1978, eða þar til hún skildi við Ike, átti hún eftir að ná enn lengra. Sólóplatan Private Dancer kom út árið 1984 og seldist í milljónum eintaka víða um heim. Breiðskífan innihélt lög eins og Whats love got to do with it, Better be good to me og Private dancer. Framhaldið þekkjum við öll. Tina hefur unnið til fjölda verðlauna og verið ein vinsælasta og dáðasta söngkona veraldar í áratugi. Tina lagði sönginn á hilluna árið 2009 þegar hún stóð á sjötugu á hátindi ferlis síns, ein eftirsóttasta söngstjarna fyrr og síðar, og enn með flottustu fótleggi heims. Tina ber titilinn Drottning Rokksins, því hún er “simply the best”. Það er íslenskt stórskotalið tónlistarmanna sem stígur á sviðið og flytur öll bestu lögin frá ferli Tinu. Söngkonurnar Sigríður Beinteinsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn og Regína Ósk eru fremstar í flokki ásamt dönsurum og hljómsveit Rigg Viðburða. Gestasöngvarar eru Vignir Snær og leikarinn knái Jóhannes Haukur. Danshöfundur: Yesmine Olsson Búningar: Filippía Elisdóttir Stjórnandi: Friðrik Ómar Framleiðandi: Rigg Viðburðir Rigg Viðburðir sérhæfa sig í uppsetningu á tónleikasýningum hér á landi. Meðal sýninga sem Rigg hefur framleitt eru Fiskidagstónleikarnir á Dalvík, Heiðurstónleikar Freddie Mercury og Bat out of hell með Meatloaf.

Freddie Mercury-70th Birthday

RIGG - viðburðir

13339423 1108484669217563 6312518271320798028 n

The tribute concert show to the master of Freddie Mercury has been one the most attended concert in Iceland since it was premiered in November 2011 in Harpa concert house. Rigg events will now bring this great show back to life. The occasion is huge as Freddie himself would have celebrated his 70th birthday on 5.September. As before his best songs and lyrics will be performed in a grand framwork in Harpa concert house. This unforgettable night songs like Who wants to live forever, Love of my life, Crazy little thing called love, Bohemian Rhapsody, Somebody to love, Bycycle race, Killer Queen, Living on my own, We are the champions and many more will be performed. Singers: Eyþór Ingi Gunnlaugsson Magni Ásgeirsson Friðrik Ómar Matthías Matthíasson Dagur Sigurðsson Hulda Björk Garðarsdóttir The Band: Kristján Grétarsson gítar Einar Þór Jóhannsson gítar Stefán Örn Gunnlaugsson píanó Ingvar Alfreðsson hljómborð Róbert Þórhallsson bassi Benedikt Brynleifsson trommur Diddi Guðnason slagverk Mercury's Vocal Group: Regína Ósk Alma Rut Ína Valgerður Ingunn Hlín Davíð Smári Íris Hólm Freddie Mercury (born Farrokh Bulsara; 5 September 1946 – 24 November 1991) was a British singer, songwriter and record producer, known as the lead vocalist and co-principal songwriter of the rock band Queen. He also became known for his flamboyant stage persona and four-octave vocal range. Mercury wrote and composed numerous hits for Queen ("Bohemian Rhapsody," "Killer Queen," "Somebody to Love," "Don't Stop Me Now," "Crazy Little Thing Called Love," and "We Are the Champions."); occasionally served as a producer and guest musician (piano or vocals) for other artists; and concurrently led a solo career while performing with Queen. Mercury was born of Parsi descent in the Sultanate of Zanzibar and grew up there and in India until his mid-teens, before moving with his family to Middlesex, England — ultimately forming the band Queen in 1970 with Brian May and Roger Taylor. Mercury died in 1991 at age 45 due to complications from AIDS, having acknowledged the day before his death that he'd contracted the disease. In 1992 Mercury was posthumously awarded the Brit Award for Outstanding Contribution to British Music, with a tribute concert held at Wembley Stadium, London. As a member of Queen, he was inducted into the Rock and Roll Hall of Fame in 2001, the Songwriters Hall of Fame in 2003, the UK Music Hall of Fame in 2004, and the band received a star on the Hollywood Walk of Fame in 2002. In 2002, he was placed at number 58 in the BBC's poll of the 100 Greatest Britons. Consistently voted one of the greatest singers in the history of popular music, Mercury was voted best male singer of all time in a 2005 poll organised by Blender and MTV2 was ranked at 18 on the 2008 Rolling Stone list of the 100 greatest singers ever; was elected in 2009 as the best rock singer of all time by Classic Rock; — and was described by AllMusic as "one of rock's greatest all-time entertainers," with "one of the greatest voices in all of music."

Freddie Mercury Sjötugur-Aukatónleikar

RIGG - viðburðir

14322211 1180077478724948 6009366440868874286 n

Aukatónleikar vegna fjölda áskoranna! Miðasalan er hafin á tix.is. Fáir tónleikar hafa notið jafn mikillar velgengni á Íslandi og Heiðurstónleikar Freddie Mercury sem settir voru upp í fyrsta sinn í nóvember árið 2011 í Hörpu. Eftir þó nokkurt hlé mætir stórskotalið Rigg Viðburða á ný með þessa frábæru tónlistarveislu með nýju og endurbættu sniði. Tilefnið er ærið þar sem Freddie Mercury hefði orðið sjötugur 5. September sl. Sem fyrr verða hans bestu tón-og textasmíðar fluttar í glæsilegri umgjörð í Eldborgarsal Hörpunnar. Þessa ógleymanlegu kvöldstund munu hljóma lög eins og Barcelona, Who wants to live forever, Love of my life, Crazy little thing called love, Bohemian Rhapsody, Somebody to love, Bycycle race, Killer Queen, Living on my own, We are the champions og fl. Söngvarar: Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Magni Ásgeirsson ,Friðrik Ómar, Matthías Matthíasson, Dagur Sigurðsson, Hulda Björk Garðarsdóttir, Hljómsveit:, Kristján Grétarsson gítar, Einar Þór Jóhannsson gítar, Stefán Örn Gunnlaugsson píanó, Ingvar Alfreðsson hljómborð, Róbert Þórhallsson bassi, Benedikt Brynleifsson trommur, Diddi Guðnason slagverk. Raddsveit Mercury: Regína Ósk, Alma Rut, Ína Valgerður, Ingunn Hlín, Davíð Smári, Íris Hólm. Um Freddie Mercury: Freddie Mercury (Farrokh Bulsara) fæddist á eyjunni Sansibar í Indlandshafi 5. september 1946. Þar ólst hann upp en dvaldi löngum hjá ömmu sinni á Indlandi. Hann byrjaði ungur að læra á píanó og varð heillaður af gítarnum á unglingsárum. Tólf ára gamall stofnaði hann fyrstu hljómsveitina sem spilaði rokk- og popplög sem Little Richard og Cliff Richard höfðu gert vinsæl. Hann tók upp nafnið Freddie löngu áður en fjölskyldan neyddist til að flytja til Englands í kjölfar byltingar sem gerð var á Sansibar árið 1964. Þar fór hann í listaskóla og útskrifaðist sem hönnuður frá Ealing Art College en hlaut ekki neina söngmenntun þó svo að eðlislæg söngrödd hans spannaði óvenjuvítt raddsvið. Hann fór létt með að syngja djúpan bassa og háa tenórtóna og allt þar á milli sem átti sinn þátt í hversu fjölhæfur rokksöngvari hann var. Freddie prófaði sitthvað eftir skólann. Hann fór á milli hljómsveita, seldi notuð föt og var um tíma í starfi á Heathrow flugvelli áður en hann kynntist gítarleikaranum Brian May og trommaranum Roger Taylor í apríl 1970. Þeir hófu æfingar og tóku upp nafnið Queen um líkt leyti og bassaleikarinn John Deacon gekk í hljómsveitina í ársbyrjun 1971. Þeir undirrituðu útgáfusamning við bresku útgáfusamsteypuna EMI 1972 og gáfu út fyrstu plötuna Queen árið eftir. Platan innihélt tónlist sem var á mörkum glyspopps og þungarokks og vakti nokkra athygli. Önnur platan Queen II náði 5. sæti breska breiðskífulistans. Þriðja platan Sheer Heart Attack kom þeim á kortið í Bandaríkjunum þegar titillagið náði inn á vinsældarlista. Fjórða platan A Night At The Opera varð til þess að Queen komst í úrvalsdeildina. Lagið Bohemian Rhapsody sem Freddie samdi sat í efsta sæti breska listans í 9 vikur og öðlaðist vinsældir víða um heiminn. Platan News Of The World sem kom út árið 1977 innihélt lögin We Are The Champions og We Will Rock You sem hljóma er fólk sameinast í söng á íþróttakappleikjum og álíka samkomum. Freddie var fjölhæfur laga- og textasmiður og spanna lögin hans vítt svið, allt frá rokk- og diskósöngvum yfir í flóknari verk. Queen var ein áhugaverðasta rokksveit síns tíma m.a. vegna þessa fjölbreytileika. Freddie var sannkallaður smellasmiður sem samdi t.a.m. 10 af 17 lögum sem komu út á safnplötunni The Greatest Hits árið 1981. Freddie var atkvæðamikill á sviði og skópu leikrænir tilburðir hans þá umgjörð sem Queen byggði hljómleikahald sitt á. Margir urðu vitni að því á Live Aid hljómleikunum, sem var sjónvarpað um allan heim árið 1985, hvernig hann stjórnaði 72.000 manna áhorfendaskara og fékk alla til að syngja með sér, klappa og hreyfa sig í takt. Freddie reyndi fyrir sér sem sólósöngvari í fyrsta sinn þegar hann gerði smáskífu undir nafninu Larry Lurex árið 1973. Næsta sólólag var Love Kills sem kom út 1984 og ári seinna gerði hann einu sóló breiðskífuna Mr. Bad Guy. Hann var hugfanginn af heimi óperunnar og gerði plötuna Barcelona með spænsku óperudívunni Monsarret Caballé árið 1988. Þau komu fram saman á stórtónleikum í Barcelona síðla árs 1988 en eftir það dró hann sig nánast alveg í hlé. Freddie Mercury lést á heimili sínu í Knightsbridge 24. nóvember 1991 aðeins 45 ára gamall. Hann er enn dýrkaður og dáður og aðdáendurnir muna hann sem forsöngvara og leiðtoga bresku sveitarinnar Queen sem átti fjölda metsöluplatna og ógrynni vinsældarlaga. Jónatan Garðarsson

Bestu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar

RIGG - viðburðir

15319111 1257758217623540 9039698158221833694 n

Bestu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar 4. mars 2017 kl. 17:00 Miðasala hefst 15. desember kl. 10:00 á harpa.is og tix.is Vegna fjölda áskoranna! Tónleikar með bestu lögum Vilhjálms sem slegið hafa rækilega í gegn í Eldborg. Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt og fögur söngröddin minnir óneitanlega á áferð raddar Vilhálms og ekki síður skýrmælgin sem einkenndi söng Vilhjálms. Á þessum glæsilegu tónleikum mun Friðrik flytja fjölda laga sem Vilhjálmur söng á sínum ferli ásamt færustu hljóðfæraleikurum íslensku þjóðarinnar. Gestasöngvarar eru Sigríður Thorlacius, Jógvan Hansen, Jóhann Vilhjálmsson, Regína Ósk og Margrét Eir. Sannarlega tónleikar sem enginn unnandi laga Vilhjálms Vilhjálmssonar ætti að láta framhjá sér fara. Um Vilhjálm Vilhjálmsson Fólk man ljúfa tenórrödd þessa ástsæla dægurlagasöngvara og það sem meira er: Ungt fólk sem fætt er löngu eftir fráfall Vilhjálms dáir lögin, sem hann gerði að sínum með persónulegum og áreynslulausum söngstíl. Vilhjálmur ætlaði aldrei að verða dægurlagasöngvari. Stefnan var sett á háskólanám. En enginn má sköpum renna. Fyrstu skrefin á söngbrautinni voru stigin í menntaskólanum á Akureyri. Síðan tóku við sigrar með hljómsveitum Ingimars Eydals og Magnúsar Ingimarssonar. Þá urðu plöturnar vinsælar sem Vilhjálmur söng inn á ýmist einn eða með Elly systur sinni. Mörg lög lifa enn í minningunni hátt í fimmtíu árum eftir að þau komu út, svo sem Lítill drengur, Við eigum samleið og Bíddu pabbi, svo að örfá séu nefnd.