Hverfisskipulag Kjalarness

Íbúafundur í fólkvangi um hverfisskipulag Kjalarness með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Í Fólkvangi, fimmtudaginn 30. mars kl. 17:30 – 19:00 Dagskrá erfisskipulag Kjalarness Sigríður Pétursdóttir, formaður hverfisráðs Kjalarness og fundarstjóri setur fundinn. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fer yfir áherslur borgarinnar á Kjalarnesi. Ævar Harðarson fjallar um áherslur hverfisskipulags. Íbúar fá tækifæri til að koma hugmyndum sínum um breytingar eða úrbætur í borgarhlutanum á framfæri.