Mengi

Óðinsgata 2
101, Reykjavík

Viðburðir

Stafrænn Hákon

Mengi

11415468 763682957078011 3931782785803639915 o

Stafrænn Hákon will perform at Mengi Gallery on June 19th. Their 9th album titled “Dula” will be out in the fall. The album includes 9 songs of floaty, powerful, melodic ambient rock. The band will perform new songs as well as some old ones. Stafrænn Hákon is the stage name used by Icelandic musician Ólafur Josephsson. Ólafur has been making music on his own as Stafrænn Hákon since 1999. Stafrænn Hákon has released 8 full length albums and series of ep´s. Currently Stafrænn Hákon´s 9th full length album is being mixed and will be released in 2015. Stafrænn Hákon has collaborated with a broad range of artists and musicians and was aired at the late John Peel´s radio sessions amongst others. He has released material on The U.S based indie label Secret Eye, Resonant Records, Awkward Silence, Chat Blanc, Japanese Nature Bliss & Happy Prince as well as on the Darla Records. Stafrænn Hákon has continued sliding a comic or surreal twist in his songwriting since 1999, challenging the epic and dreamy connotations his music has always been ascribed with. Humour in combination with sincerity has long been some of Stafrænn Hákon´s driving forces, a twisted combination that reflects a personal nuance for those curious to dig deeper into the musical mindscape of the man behind the band. The band´s current lineup consists of guitarists Ólafur Josephsson and Lárus Sigurðsson, bass guitarist Árni Þór Árnason, drummer Róbert Már Runólfsson and singer Magnús Freyr Gíslason. Entrance fee is 2000 kronur. /// Hljómsveitin Stafrænn Hákon kemur fram í Mengi föstudagin 19. júní n.k. Stafrænn Hákon er að leggja lokahönd á sína 9. skífu sem mun bera nafnið "Dula" og kemur út með haustinu. 9 laga skífa skreytt kraftmiklum poppskotnum sveimlögum sem svíkja engan. Á tónleikunum munu meðlimir framkalla músík af nýrri afurð í bland við eldra efni. Hljómsveitin undirbýr sig óðum fyrir framkomu á ATP Iceland nú í júlí og því tilvalið að slá upp í tónaveislu í Mengi sem mun henta geysivel fyrir tóna Stafræns Hákons. Stafrænn Hákon hefur unnið með ólíkum tónlistarmönnum í gegnum tíðina eða nánar tiltekið frá því um aldamótin síðustu. Stafrænn Hákon hefur hlotist sá heiður að fá útvarpspilun hjá John Peel heitnum ásamt því að vera ausaður lofi í Wire tónlistarmiðlinum. Efni Stafræns hefur komið út á mismunandi erlendum útgáfum á borð við Secret Eye, Resonant Records, Awkward Silence, Chat Blanc, Nature Bliss/Happy Prince, Kimi Records og Darla. Í gegnum árin hefur tónlistin ávallt verið draumkennd en um leið melódísk og krafmikil. Oft hefur einlægni með slettu af kímnigáfu verið stór þáttur í sköpunarferlinu. Núverandi meðlimir eru Ólafur Josephsson, Árni Þór Árnason, Lárus Sigurðsson, Róbert Runólfsson og Magnús Freyr Gíslason. Miðaverð er 2000 krónur.