Grand Finale 2016: Der Wanderer

Grand Finale 2016: Der Wanderer Reykjavík Midsummer Music 2016 Norðurljós Recital Hall, Harpa www.rmm.is (English below!) Á lokatónleikum Reykjavík Midsummer Music 2016 látum við undan þrá okkar eftir fjarlægum löndum með því að hverfa inn í dýrlega tónlist – fyrst sönglög Schuberts og Beethovens. Þá könnum við glænýtt verk, glitrandi píanósónötu eftir Áskel Másson, og leyfum svo villtri, ungverskri sígaunatónlistinni í Tzigane eftir Ravel að feykja okkur dálítið af leið. Að lokum hlýðum við á strengjakvartett Dvořáks, verk þar sem lifandi og kraftmikil þjóðlagatónlistin mætir hreinni og klassískri tilfinningu tónskáldsins fyrir formi og stíl. Tónlistin geymir bæði hrópandi ástríður og hvíslandi tregafulla þrá – hún er viðeigandi lokapunktur á hátíðinni í ár. PROGRAMME Franz Schubert: Der Wanderer Franz Schubert: Wandrers Nachtlied II L.v. Beethoven: An die ferne Geliebte Áskell Másson: Piano Sonata – world premiere Maurice Ravel: Tzigane Antonin Dvořák: Piano Quintet ARTISTS Tai Murray, Kristinn Sigmundsson, Bryndís Halla Gylfadóttir, Jerome Lowenthal, Jennifer Stumm, Sigrún Eðvaldsdóttir, Víkingur Ólafsson In the final concert of Reykjavík Midsummer Music 2016, we indulge in our longing for faraway lands with some truly great music, starting with the songs of Schubert and Beethoven. We then set out to explore a brand new work, Áskell Másson’s glittering piano sonata, followed by Ravel’s wildly rhapsodic Tzigane, a work firmly rooted in Hungarian Gypsy folklore and music. Finally, Dvořák’s Piano Quintet combines vibrant folk-musical flair with a rare clarity of style and form. The result fitting finale to the festival – with its bold statements of fiery passion and quiet thoughts of wistful yearning. Single Tickets: 3.000 ISK, Festival Pass: 12.000 ISK Box Office: https://www.tix.is/en/buyingflow/tickets/2781/ and at Harpa Concert Hall and Conference Centre