Samskipti ehf.
Síðumúla 4, 108 Reykjavík
Vefsíða | www.samskipti.is |
---|---|
Kennitala | 711078-0299 |
Netfang | |
Sími | 580 7800 |
Markaðs og söludeild | Bannmerkt Help 580 7820 |
Stafræn prentun, merkingar og plöstun | 580 7850 |
Flokkar
Opnunartími
Dags. | Opnunartímar |
---|---|
Virka daga | 8:15 - 18:00 |
Laugardaga | 10:00 - 14:00 |
Hagkvæm prentun á bæklingaprentun, nafnspjöldum, dreifimiðum, veggspjöldum, matseðlum og margt fleira.
Samskipti býr yfir margra ára reynslu í stafrænni prentun, ekki síst í bakvinnslunni sem nauðsynleg er til að skila prentverki í miklum gæðum – skönnun, lagfæringum, litaleiðréttingu og plötugerð. Við höfum fylgst með breytingum tímans og haldið okkur uppfærðum, bæði í vinnubrögðum og tækjabúnaði. Því getum við státað af mjög hraðri stafrænni prentþjónustu.
Stafræn prentun hefur loksins náð að verða prentun dagsins í dag og hún gerir okkur kleift að prenta hratt í stórum vinnulotum með stuttum fyrirvara. Þetta felur líka í sér að hverja einustu síðu sem kemur út úr prentvélunum okkar er hægt að sérsníða fyrir hvern viðskiptavin. Þetta lítum við á sem framtíð prentunar og því höfum við fjárfest í Xenox-tækni sem gerir okkur kleift að bjóða upp á hágæða stafræna prentun.
Við gerum okkur ljóst að viðskiptavinir standa frammi fyrir mörgum valkostum. Leyfðu okkur því að sanna fyrir þér að þjónusta okkar er einstök og að við hlökkum til að byggja upp viðskiptasamband með þér til margra ára.
Við elskum að prenta og þú munt elska verðin á prentuninni okkar – hafðu því samband til að fá nánari upplýsingar.