Bannmerking

Hvaða merkingu hefur bannmerki við símanúmer fyrirtækja og einstaklinga?

Mögulegt er að fá bannmerkingu við símanúmer fyrirtækja og einstaklinga í leitaniðurstöðum Leit.is.

Ef slíkt bannmerki ver við símanúmar gilda eftirfarandi reglur.

Rétthafi símanúmersins hefur óskað eftir því að vera skráður með bannmerki og afþakkar því símhringingar frá aðilum sem stundar beina markaðssetningu í gegnum síma. Í 5. mgr. 46 gr. fjarskiptalaga segir : „Notendur sem nota almenna talsímaþjónustu sem lið í markaðssetningu skulu virða merkingar í símaskrá sem gefur til kynna að viðkomandi áskrifandi vilji ekki slíkar hringingar í símanúmerið sitt."

Leit.is ber ekki ábyrgð á því að notendur eða fyrirtæki virði ekki bannmerki í leitarniðurstöðum á Leit.is

Til að fá símanúmer skráð á bannlista þar að hafa samband í síma 415-5700 eða senda tölvupóst á samband@leit.is