Egilshöllin
Afþreyingarmiðstöð fyrir alla fjölskylduna.
Vefsíða | www.egilshollin.is |
---|---|
Kennitala | 521009-2170 |
Netfang | |
Sími | 594 9600 |
Vaktmaður skautasvells | 664 9606 |
Vaktmaður fótboltahúss | 664 9605 |
Flokkar
Í Egilshöllinni er mjög fjölbreytt starfsemi. Fyrir utan Sambíóin, Keiluhöllina, World Class og skautasvellsið eru fleiri aðilar með starfsemi í húsinu.
Ungmennafélagið Fjölnir
Knattspyrnu-, frjálsíþrótta-, karate- og fimleikadeildirnar eru allar með reglulegar æfingar í húsinu. Flestar þessara deilda hafa séraðstöðu, utan frjálsíþróttadeildarinnar sem æfir á svæðinu í kring um fótboltavöllinn.
Skotfélag Reykjavíkur
Skotfélag Reykjavíkur er elsta íþróttafélag á landinu og er til húsa í Egilshöllinni. Félagið er með tvo skotsali í kjallara hússins.
Egilshöllin
a
Fossaleyni 1, 112 Reykjavík