Íþrótta og tómstundafélög

Í þessum flokki má finna yfirlit hin helstu íþróttafélög og önnur tómstundafélög á Íslandi sem starfa í samræmi við ófjárhagsleg markmið félagsins. Hér finnur þú upplýsingar um knattspyrnufélög, fimleikafélög og hestafélög svo eitthvað sé nefnt sem og önnur ungmennafélög og ráð.

Allar staðsetningar
(Velja staðsetningu)

Egilshöllin

Egilshollin search

Fossaleyni 1, 112 Reykjavík
Sími: 594 9600

Í Egilshöllinni er mjög fjölbreytt starfsemi. Fyrir utan Sambíóin, Keiluhöllina, World Class og skautasvellsið eru fleiri aðilar með starfsemi í húsinu.

b

www.egilshollin.is