Skóarinn í Kringlunni

Kringlunni 8, 103 Reykjavík

Skóarinn í Kringlunni
Kennitala 451005-0810
Netfang
Sími Bannmerkt Help 568 2818

Opnunartími

Dags. Opnunartímar
Mán - Mið 10:00 - 18:30
Fimmtudaga 10:00 - 19:00
Laugardaga 10:00 - 18:00
Sunnudaga 13:00 - 18:00
Skóarinn í Kringlunni

Skóarinn í Kringlunni býður upp á alla almenna skóviðgerðir og töskuviðgerðir. Hælplötur og aðrar minniháttar viðgerðir reynum við að leisa hratt og vel sé beðið um það. Einnig höfum við til sölu gott úrval af viðhaldsvörum fyrir skó s.s. áburð, silicon, leppa, reimar og margt fleira. Þú getur líka komið og látið okkur smíða lykla fyrir þig meðan þú bíður. Höfum til sölu lyklakippur, silendra og hengilása. Verið velkomin!