Mánudagur 22. Desember 2014

Ţjónusta, ţjónustugjöld
 
Frá og međ 1. janúar 2004 ţurfa fyrirtćki og stofnanir ađ greiđa ţjónustugjald fyrir ađ hafa lén sitt skráđ í leitargrunninum hjá leit.is.
 
Árgjald fyrir hvert lén verđur stillt í hóf, en ţau fyrirtćki/stofnanir sem hafa ţegar skráđ sig á ţjónustusíđum leit.is ţurfa ekki ađ greiđa ţetta gjald sérstaklega.
 
Af hverju ćtti ég ađ skrá léniđ mitt í leitargrunn leit.is ?
  • ţađ er leitađ yfir 12 milljón sinnum árlega í leitargrunni leit.is.
     
  • yfir 100-110 ţúsund netverjar nota leit.is vikulega
    (Sjá betur --> Samrćmd vefmćling)
Hvađa ţjónusta er innifalin ?
  • skráning í leitargrunn leit.is
     
  • ađgangur ađ umsýslukerfi, ţar sem ţú getur séđ hversu oft er fariđ á síđuna ţína útfrá leit.is