Textíll ehf
Lokastíg 28, 101 Reykjavík
Kennitala | 711203-3110 |
---|---|
Netfang | |
Farsími | 822 3585 |
Flokkar
Opnunartími
Dags. | Opnunartímar |
---|---|
Virka daga | 10:00 - 18:00 |
Hrönn Vilhelmsdóttir textílhönnuður hefur hannað og handmálað bænapúða og rúmföt fyrir litla sólargeisla frá 1990. Notuð er besta fáanlega bómullin og mjög góðir litir sem haldast vel í þvotti. Litrík munstur, bænir og nöfn barnanna gera hvert stykki einstakt. Púðar og rúmföt fást hjá Hrönn í Textíl / Café Loka á Lokastíg 28. Einnig er hægt að senda póst á textil@textil.is Opnunartími Textíls; 11-17 alla daga í tengslum við Café Loka