Tjarnarbíó

Tjarnargötu 12
101, Reykjavík

Viðburðir

TEDxReykjavík 2015

Tjarnarbíó

11020800 10155271019060111 1568541427518194936 n

[ENGLISH BELOW] TEDxReykjavík verður haldinn í fimmta skipti 16. maí 2015 í Tjarnarbíó. Viðburðurinn færir áhorfendum bestu fyrirlesara sem Ísland hefur upp á að bjóða, ásamt nokkrum að utan. Allir mælendurnir eiga það sameiginlegt að vilja deila ástríðu sinni og sýn með áhorfendum. Við lofum dagslöngum viðburði fullum af innblæstri og nýjum sjónarhornum! Í ár kjósum við að setja fókusinn á ýmis atriði sem við sem samfélag kjósum oft horfa ekki á. Markmið okkar er að lýsa upp skuggana og finna hugmyndir sem eru þess virði að deila með hvert öðru. Við munum skoða ólíkar hugmyndir og spyrja sjálf okkur: Hvernig getur eitthvað sem flestum þykir ógeðfellt mögulega verið okkar bjartasta von um næringu í framtíðinni? Hvað getum við lært af utangarðsmönnum samfélagsins? Hvernig eigum við að tala saman um erfið málefni? Með því að færa tabú fram í dagsljósið getum við lært mikið. Með því að taka erfiðum málum með opnum örmum verðum við sterkari. Komdu með okkur í ferðalag upplýsingar, innblásturs og skemmtunar! Viðburðurinn í ár býður upp á fræðandi erindi, lifandi skemmtiatriði, veitingar og ómetanlegt tækifæri til að kynnast öðru fróðleiksfúsu fólki. *** TEDxReykjavík will be held for the fifth time on May 16th 2015 in Tjarnarbíó. The event presents Iceland’s most captivating and enlightening speakers, along with a few from abroad. All of the speakers will share with the audience their passion and their vision in a full-day event, filled with inspiration and eye-opening encounters. This year, at TEDxReykjavík, we explore areas that we as a society often choose to ignore. Our aim is to shed light in the shadows and find ideas worth sharing. We will look at conflicting ideas and ask ourselves: How can something that most of us find disgusting, just possibly be our best hope to survive and flourish in the future? What can we learn from the misfits of our society? How do we talk to each other about difficult issues? By bringing taboos into the light of day, we can learn much. By embracing difficult topics we become more whole. Join us in Reykjavík in 2015 for an educational, inspirational and fun event. We have packed it with live speakers, entertainment and engaging discussions with like-minded individuals. To stay up to date on announced speakers, program details and other TEDxReykjavík events, follow us via the links to the right.

The Bear

Tjarnarbíó

11741174 1631058323846672 930245603403532262 o

The Bear is a new, innovative low-culture opera created by a collaboration between performance group Honorary Nation and select Icelandic musicians. After its debut at the Cycle Music & Arts Festival, it’s coming to Tjarnarbíó!