Free The Nipple partí á Húrra

#FTN partí á HÚRRA #BYLTINGINHELDURÁFRAM ÁFRAMHALDANDI VEISLUHÖLD EINS ÁRS AFMÆLI BYLTINGARINNAR FREE THE NIPPLE (frítt í bíó helgina áður: https://www.facebook.com/events/1560765237574675/) LAUGARDAGINN 2. APRÍL BJÓÐUM VIÐ YKKUR Á TÓNLEIKA OG PARTÍ Á SKEMMTISTAÐNUM HÚRRA ♕ FRÍTT INN ♕ SYKUR ♕ BOOGIE TROUBLE ♕ KÆLAN MIKLA ♕ DJ SUNNA BEN ♕ BODYPAINT OG BLACKLIGHT ♕ BE THERE OR BE THERE! Hélduði að FTN hafi ætlað sér að deyja með 2015? Ónei. Nú sýnum við heiminum að vitundavakningin er hvergi nærri hætt og höldum við ótrauð áfram, þú, ég, og allir hinir, í átt að jafnrétti. Núna er tíminn til að koma saman og sýna í verki að við erum öll í sama liði, liði jafnréttis, kærleika og virðingar. Því skulum við gleðjast saman, karlar og konur, yfir því hversu langt við höfum náð! Eins og ávallt, ber engum skylda til að bera sig á einn né neinn hátt - mætum öll nákvæmlega eins og okkur líður best, hvort sem það er ber að ofan eða í buxnadragt. Viðburður þessi er aðeins einn af ársafmælisgleði FTN. Þar sem þetta er bylting okkar allra, þá hvetjum við ykkur öll til þess að taka þátt í henni. Við hvetjum ykkur sérstaklega til þess að hafa samband við okkur ef þið viljið aðstoð við að koma hugmyndum í framkvæmd! ☮ ✌ LIFI BYLTINGIN ☮ ✌