Óbó

Ólafur Björn Ólafsson aka Óbó leikur lög af hljómplötunni Innhverfi ásamt hljómsveit. Innhverfi kom út hjá þýska útgáfurfyrirtækinu Morr Music á síðasta ári og hefur platan fengið góða dóma í erlendum fjölmiðlum. Hún hlaut m.a. Kraumsverðlaunin sem ein af bestu íslensku plötum ársins 2014. Ólafur hefur starfað með ýmsum hljómsveitum og listamönnum síðustu ár s.s. Sigur Rós, Jónsa og Stórsveit Nix Noltes https://www.facebook.com/obotheband https://www.morrmusic.com/artist/Óbó/release/2251 http://press.morrmusic.com/release/press/id/225 2000 krónur inn