Spot - Kópavogi

Bæjarlind 6, 201 Kópavogi

Spot - Kópavogi
Vefsíða www.spot.is
Kennitala 631008-0110
Netfang
Sími 544 4040

Opnunartími

Dags. Opnunartímar
Virka daga 18:00 - 01:00
Helgar 12:00 - 03:00
Spot - Kópavogi

Spot er einn glæsilegasti skemmtistaður landsins og vel útbúinn í alla staði svið, hljóð og ljós sem og annar tæknibúnaður eru með því fullkomnasta sem völ er á og hvergi hefur verið slegið af í allri hönnun og innréttingum sem eru með því glæsilegasta sem um getur.

Stanslaus dagskrá alla föstudaga og laugardaga með öllum helstu skemmtikröftum landsins. Hið nýopnaða og glæsilega eldhús Spot er opið alla daga frá kl. 18:00