Kopar Restaurant
Kopar Restaurant við gömlu höfnina í Reykjavík
Geirsgötu 3, 101 Reykjavík
Vefsíða | www.koparrestaurant.is/ |
---|---|
Kennitala | 540203-3850 |
Netfang | |
Sími | 567 2700 |
Flokkar
Opnunartími
Dags. | Opnunartímar |
---|---|
Mán. - Fim. : | 11:30-22:30 |
Föstudaga : | 11:30-23:30 |
Laugardaga : | 12:00-23:30 |
Sunnudaga : | 18:00-22:30 |
Kopar er sjávarréttastaður staðsettur við gömlu höfnina í Reykjavík.
Aðal áhersla okkar á Kopar er ferskur fiskur og sjávarréttir. Við erum sérstaklega stolt af grjótkrabbasúpunni okkar sem er gerð úr Íslenskum grjótkrabba sem veiddur er í Hvalfirðinum.
Ylfa yfirmatreiðslumeistari á Kopar matreiðir sjávarréttina á óvenjulegan og sérstakan hátt fyrir gesti sem gefur alveg einstaka upplifun. Ylfa er einnig meðlimur í Íslenska kokkalandsliðinu sem vann til gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg árið 2014
Kopar býður uppá ferskt Íslenskt hráefni, þar á meðal fisk, kjöt, villibráð & grænmetisrétti þó að aðal áherslan sé lögð á perlur hafsins Upplifðu frábæra stemmnigu á Kopar með góðum mat, faglegri þjónustu og glæsilegu útsýni yfir rómantíska höfnina í Reykjavík.