Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur

Opinn fundur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um uppbyggingu hagkvæms húsnæðis fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur á húsnæðismarkaði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fer yfir tillögur sem bárust í hugmyndaleit um uppbyggingu hagkvæms húsnæðis í borginni en fjöldi hugmynda barst fyrir nýjar byggingarlóðir víðsvegar innan borgarmarkanna. Myndin að ofan sýnir nýjar stúdentaíbúðir sem eru í byggingu í Vatnsmýrinni á vegum Félagsstofnunar Stúdenta. Mynd: Yrki arkitektar. Dagskrá 08:30 Morgunverður 09:00 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnir hugmyndir sem bárust 09:40 Forsvarsmenn nokkurra hugmynda um hagkvæmt húsnæði kynna sínar hugmyndir 10:30 Næstu skref og lóðir – hvar verður hagkvæmt húsnæði í borginni? 11:15 Umræður og fyrirspurnir

St. Patrick's Day helgin @Stúdentakjallarinn

(English below) Helgi hins heilaga Patreks verður haldin hátíðleg í Stúdentakjallaranum! Stútfull af fjöri! Föstudagurinn 16. mars Happy hour til 19 21 - 01 DJ Fonetik Simbol Laugardagurinn 17. mars Happy hour til 21 !!! 21 - 23 - Pop Quiz með Jóni Má og Árna Frey Geggjuð tilboð á barnum alla helgina. Guinnes 0,5l - 690 kr. Irish Car Bomb - 990 kr. Eldhúsið opið til kl. 21:30 alla dagana. Sjáumst hress! - The weekend of Saint Patrick will be celebrated at Stúdentakjallaranum! Overflowing with greatness! Friday March 16th Happy hour until 7pm 9pm - 1am DJ Fonetik Simbol Saturday March 17th Happy hour until 9pm !!! 9pm - 11pm - Pop Quiz with Jón Már and Árni Freyr (in English) Amazing specials at the bar all weekend. Guinness 0,5l - 690 kr. Irish Car Bomb - 990 kr. The kitchen is open until 9:30pm every day. See you there!

Milljarður Rís 2018

Komið er að dansbyltingu ársins sem haldin verður í sjötta sinn, þann 16. mars næstkomandi í Hörpu, á vegum UN Women á Íslandi í samstarfi við Sónar Reykjavík. Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum! Í ár tileinkum við Milljarð rís konum af erlendum uppruna sem þurft hafa að þola margþætta mismunun og ofbeldi. Sex konur af erlendum uppruna munu mæta og lesa frásagnir sem komið hafa fram undir formerkjum #metoo byltingarinnar. DJ Margeir heldur uppi stuðinu líkt og undanfarin ár og lofum við ógleymanlegri upplifun. Við hvetjum fólk til þess að nota almenningssamgöngur til að koma í Hörpu, en einnig verður hægt að leggja frítt í bílakjallara Hörpu á meðan fjörið stendur yfir. Mætum og látum jörðina hristast með samtakamættinum! #fokkofbeldi #milljardurris In English: Our favourite time of the year has finally arrived! For the sixth time, One Billion Rising will be held at Harpa Music Hall in collaboration with Sónar Reykjavík on March 16th at 12:00-13:00 PM Violence against women is a major global problem - One Billion Rising is an opportunity for us to rise up, dance and demand justice and an end to violence against women. This year One Billion Rising will be dedicated to women of foreign origin, who have faced discrimination and violence. Please join us in creating a feminist dance wave! #fokkofbeldi #milljardurris18 Free Admission

Borgarhönnun og lýðheilsa á Hönnunarmarsi 2018

Við ætlum líka að taka þátt í Hönnunarmarsi :-) Við erum þar að auki 55 ára í ár. Opið hús á vinnustofunni okkar að Skólavörðustíg 11. Það verður einstaklega góð stemning hjá okkur, erindi, spjall, tónlist og veitingar. Við höfum unnið þónokkrar samkeppnir á undarförnum misserum og viljum dusta rykið af sumum, minna á þær og sýna ykkur aðrar sem núþegar eru í vinnslu. Það er mikil gróska í hinu byggða umhverfi með þéttingu byggðar að leiðarljósi. Því er mikilvægt að við spyrjum okkur á þessum tímapunkti: • Hvað er gott borgarumhverfi • Hvernig viljum við sjá þéttingu byggðar þróast, mannlífið í bæjum og borginni • Hvað eru streituvaldar og hvernig náum við fram streitulosun í borg Stór hluti umhverfis okkar í borg er hannað umhverfi, manngert umhverfi og það ber að vanda til alls skipulags. Verið velkomin til okkar  :-)

Ex libris | Sýning á bókamerkjum

***ENGLISH BELOW**** Sýningin er sett upp í samstarfi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Landsbókasafn Íslands. Í dag eru bókmerki ekki algeng sjón, en áður fyrr voru slík skrautmerki hönnuð af listafólki og sett innan á bókakápur til að tilgreina eiganda þeirra. Óhætt er að segja að um er að ræða menningarverðmæti sem lítið hefur farið fyrir og gaman er að kynna betur fyrir yngri kynslóðinni. Það þótti því kjörið að fá nemendur við Myndlistaskólann í Reykjavík til að spreyta sig á hönnun bókmerkja með skírskotun í hefðina en um leið með skýra tengingu inn í nútímann. Nemendum var jafnframt gert að setja fram hönnunarferli sitt með skissum og myndum sem gefa til kynna hvaðan hugmyndir þeirra eru sprottnar. Nemendur hafa úr ýmsum þekktum aðferðum að moða. Útskurður í viðarplötur, mismunandi þrykk- og stimplaaðferðir þar sem myndskreytt leturgerðin er oftar en ekki í aðalhlutverki. Á Landsbókasafninu er að finna ýmsar gersemar og þar er haldin skrá yfir bækur og handrit með bókmerkjum eigenda. Verða nokkrar vel valdar bækur til sýnis, jafnt erlendar sem íslenskar. Á sýningartímanum verður m.a. boðið upp á leiðsögn og smiðjur og verður sú dagskrá kynnt betur er nær dregur. ------------------------- An exhibition of bookplates designed by students from the illustration department at the Reykjavik School of Visual Arts. Their work references tradition with their own modern take on ex libris bookplates. Ex libris (bookplate) designs are not often seen nowadays, but it used to be common for bibliophiles to commission artists to design personalised bookplates which they then placed in their books to establish their ownership. They were thus a special type of applied art which is not given much attention but is interesting to introduce to the younger generation. The organisers therefore came up with the idea of letting students at the Reykjavík College of Art have a go at designing bookplates to include a reference to the old tradition while at the same time having a clear connection to the present day. They were also required to submit materials tracing the steps by which they produced their designs and showing the ideas on which they were based. The students were able to choose between various methods: woodcarving, printing of different types and the use of stamps in which decorated letter designs are often the centre of attention. The exhibition is set up in collaboration with the National Library. It contains many treasures, and a special register is kept recording books and manuscripts that contain their previous owners’ bookplates. Some selections of these, both foreign and Icelandic, will be on display in the exhibition. Guided tours of the exhibition will be available, and also hands-on workshops. These will be advertised closer to the time.

Í leikjaheimi | Íslenskir tölvuleikir og hönnun þeirra

(English below) Í tilefni af Hönnunarmars verður opnuð sýning í Gerðubergi helguð hönnun íslenskra tölvuleikja. Þar munu leikjaiðnaðurinn, söfn og stofnanir koma saman og eiga samtal um leikjavæðingu náttúru – og minjasafna. Opnunarteiti sýningarinnar hefst kl. 16:00 föstudaginn 16. mars! Boðið verður upp á léttar veitingar og hægt verður að leika leikina. Sýningin verður sett upp í tengslum við námsstefnuna Leikum okkur með menningararfinn sem einnig hefst föstudaginn 16. mars. Hægt verður að prófa þá leiki sem verið er að vinna að hér á landi með sérstaka áherslu á þá leiki sem leggja mikið upp úr hönnun. Meðal þátttakenda eru: Buds, LOKBRÁ, Sautjándi nóvember, Mussilla, Þrír, Vegg, Locatify, Grow og Gunnarsstofnun. Allt um sýninguna á heimasíðu Borgarbókasafnsins: http://bit.ly/2t7yUyD Einnig er hægt að fræðast um ráðstefnuna "Leikum okkur með menningararfinn hér: http://bit.ly/2FGPVCw Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Baldvinsdóttir gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is 411 6182 / 661 6178 *ENGLISH* Exhibition on New Icelandic Computer Games Reykjavik City Library | Gerðuberg Culture House March 16th - April 8th As a part of Design March in Reykjavik, an exhibition on computer games and gaming will open in the Gerðuberg Library, dedicated to the design of Icelandic computer games. The opening party starts at 4 PM, Friday March 16th! Light refreshments will be served and guests are encouraged to play the games. At the exhibition, guests can try computer games that emphasize especially on creative design. The exhibition will be opened at the seminar "Playing with Cultural Heritage" on March 16, where the game industry, museums and cultural institutions will discuss the nature of games and their role in various museums today. Among participants are: Buds, LOKBRÁ, Sautjándi nóvember, Mussilla, Þrír, Vegg, Locatify, Grow and Gunnarsstofnun. Further Information: Guðrún Baldvinsdóttir gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is

Aestetik

Screening: March 16th at 18:00 at Bíó Paradís. Tickets available here: https://tix.is/is/event/5741/aestetik/ Premiere screening in Iceland of the Aestetik Documentary Film within DesignMarch programme presented by the New Visual Culture Foundation and produced by Adept Works, about impact of the environment on human activities. The screening will be followed by panel discussion featuring participants of the film: Sigurlaug Sverrisdóttir (CEO / Ion Hotel), Arnar Fells Gunnarsson (Editor / HA Magazine), Aron Bergmann Magnússon (Creative Director), Maxi Shilov (Director of the film / Adept Works). First of a trilogy narrating about the impact of the environment on human activities. Documentary about the beauty hidden in everyday life around us in the people, landscapes and objects. The filmmakers tried to understand both within the original environment, nature and climate of Scandinavia, where aesthetics is the main everyday philosophy manifests approach to work, the choice of materials, shapes and colors. «Aestetik» is a collection of opinions of prominent representatives of Scandinavian design, architecture and art on the theme of visual culture and its future. The film was made for people interested in art and culture, for professionals in the field of design and architecture, for those who care about the visual content in any form or manner. Aestetik Film was presented as a special screenings in Copenhagen (Danish Film Institute), Helsinki (Helsinki Design Week), Kiev (screening by L’Officiel), Moscow (Garage Contemporary Museum) and worldwide premiere in St.Petersburg (International Cultural Forum). https://designmarch.is/dagskra/aestetik-documentary-screening-panel-discussion-design-studio-pop-up

Sónar Reykjavík 2018

Sónar kicks off its 25th-anniversary celebrations in Reykjavik, Iceland, March 16th and 17th 2018. Sónar Reykjavík 2018 takes place across four stages of the unique Harpa Concert Hall in the worlds most northerly capital. ARTISTS announced: - Underworld (UK) - TroyBoi (UK) - Danny Brown (US) - TOKiMONSTA (US) - Bjarki (IS) - GusGus (IS) - Lindstrom (NO) - Ben Frost (AU/IS) - Nadia Rose (UK) - Kiasmos - dj set (IS) - Lena Willikens (DE) - Cassy b2b Dj YAMAHO (UK/IS) - Denis Sulta (UK) - Vök (IS) - Jlin (US) - Kode9 x Kōji Morimoto AV (UK/JP) - Reykjavíkurdætur (IS) - SYKUR (IS) - Högni (IS) - Akabadgyal Bad Gyal(ES) - Hildur Gudnadóttir (IS) - Moor Mother (US) - Lorenzo Senni (IT) - LAFAWNDAH(FR) - EVA808 (IS) - JóiPé x Króli (IS) - The Joey Christ show (IS) - Floni (IS) - Yagya (IS) - BRÍET (IS) - Elli Grill (IS) - Cold (IS) - Klein (UK) - serpentwithfeet (US) - Silvia Kastel (IT) - Julián Mayorga (CO) - JASSS (ES) - CAO (PE) - BLISSFUL(IS) - Volruptus (IS) - Árni Skeng (IS) - Lord Pusswhip (IS) - Simon fknhndsm (IS) - Intr0beatz (IS) - Jónbjörn (IS) - Sunna(IS) - Andartak (IS) - Countess Malaise (IS) - Mighty Bear (IS) STAGES - SonarClub (Silfurberg) - SonarHall (Norðurljós) - SonarClub presented by Red Bull Music Academy (Kaldalón) - SonarLab presented by Resident Advisor, the underground carpark transformed into a nightclub that has seen some legendary sets and shows in past years VENUE The Harpa Concert Hall and Conference Centre, located by the harbour in the heart of the Icelandic capital. TICKETS Specially priced Early Bird tickets have been released. These tickets are very limited, so get them while you can. https://sonarreykjavik.com/en/2018/tickets FESTIVAL PASS PICK-UP Ticket buyers can pick up their festival pass at the venue (Harpa Concert Hall) from Wednesday, March 14th from 14:00 to 20.00, and from 12 noon to midnight during the festival days. Please bring your ID and print out of the ticket purchase confirmation.

Mamma Mia! Singalong - Föstudagspartísýning!

English below Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 16. MARS 2018 KL 20:00 – MIÐASALA ER HAFIN Ætlar þú að vera með okkur og syngja með á MAMMA MIA! Tryggðu þér miða strax því síðast varð uppselt! English The story of a bride-to-be trying to find her real father told using hit songs by the popular ’70s group ABBA. Sophie has just one wish to make her wedding perfect: to have her father walk her down the aisle. Now she just has to find out who he is… Join the music, laughter and fun of the irresistibly charming Mamma Mia! The Movie. Academy Award-winner Meryl Streep leads an all-star cast, including Pierce Brosnan and Colin Firth – as well as up-andcomers Amanda Seyfried and Dominic Cooper, in this musical celebration of mothers, daughters and fathers, and true loves lost and new ones found. Based on the Broadway smash-hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will have you singing and dancing over and over again. Friday March 16th at 20:00 – Tickets are available! Join us for a GREAT Sing-a-long screenings

And Breathe Normally / Andið Eðlilega / w. English subtitles

And Breathe Normally (Andið eðlilega), Ísold Uggadóttir's award winning film that premiered at Sundance Film Festival 2018 is coming to Bíó Paradís with English subtitles! Two special screenings this weekend: Friday March 16th at 8 Sunday March 18th at 8 The film will then screen regularly with English subtitles from Tuesday March 21st! At the edge of Iceland’s Reykjanes peninsula, two women’s lives will intersect – for a brief moment – while trapped in circumstances unforeseen. Between a struggling Icelandic mother, and an asylum seeker from Guinea-Bissau, a delicate bond will form as both strategize to get their lives back on track. Writer/Director: Ísold Uggadóttir Andið eðlilega fjallar um hælisleitanda frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada sem verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og stöðvaði hana á Leifsstöð. Andið Eðlilega kemur í Bíó Paradís og verður sýnd með enskum texta. Tvær sýningar núna um helgina: Föstudaginn 16. mars kl. 20 Sunnudaginn 18. mars kl. 20 Myndin fer svo almennar sýningar hjá okkur frá og með þriðjudeginum 21. mars! Sýnd á íslensku með enskum texta!