Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Ryan Crosson / wAFF / Vinyl Speed Adjust at Spybar - 2/23

RYAN CROSSON | wAFF | VINYL SPEED ADJUST Friday, January 23 BUY TIX / RSVP: https://spybarchicago.ticketfly.com/event/1643615-waff-ryan-crosson-secret-chicago/ On the Decks: RYAN CROSSON (Visionquest) wAFF VINYL SPEED ADJUST (Visionquest / VSA Records) LIKE US on Facebook - http://www.facebook.com/SpybarChicago CHECK US OUT online - http://www.spybarchicago.com/ FOLLOW US on Twitter - @Spybar SPYBAR 646 N. Franklin (between Ontario and Erie) 10pm-4am | 21+ | parking/valet available

Smástundamarkaður - Einrúm kynnir band og prjónabók

Einrúm er íslenskt band unnið úr ull og taílensku silki. Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt á heiðurinn af bandinu sem er mun mýkra og léttara en ullin ein og sér. Kristín mun kynna bandið ásamt nýrri uppskriftarbók sem hönnuð er í samstarfi við grafíska hönnuðinn Snæfríð Þorsteins. The einrúm yarn is developed by the architect Kristín Brynja Gunnarsdóttir and is produced by Ístex in Iceland. The yarrn, made from Icelandic wool and Mulberry Thai silk, combines the features of two natural fibres – rough textured wool and smooth silk – into a unique product. Kristín will introduce the yarn and the book during this popup in our museum store.

MRC Reykjavik beerfest run #2

It's time for the yearly beerfest run. Let's defy that nasty beerfest hangover and meet for a 5K or 10K run followed by a hydrating session on the house. This year will be a special one as MRC and Mikkeller founder Mikkel Borg Bjergsø will join us for the run, so don't miss out.

Titanic - 20 ára afmælissýning

Titanic er tuttugu ára! Afmælissýningin þann 20. janúar síðastliðinn sló í gegn því ætlum við að halda upp á það með því að bjóða upp á aukasýningu laugardagskvöldið 24. febrúar kl. 20! Miðasala hér: https://tix.is/is/event/5331/titanic/ Titanic er bandarísk kvikmynd frá árinu 1997 sem James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði. Myndin gerist um borð í hinu fræga skipi RMS Titanic sem sökk í jómfrúarsiglingu sinni. Myndin fjallar um unga stúlku og ungan pilt sem hittast um borð og verða ástfangin. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu sem aftur er byggð á raunverulegum atburðum. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fara með aðalhlutverkin sem Jack Dawson og Rose DeWitt Bukater, ástfangið par hvort úr sinni stéttinni. Gloria Stuart fer með hlutverk Rose aldraðrar og er sögumaður kvikmyndarinnar. English A seventeen-year-old aristocrat falls in love with a kind but poor artist aboard the luxurious, ill-fated R.M.S. Titanic. Everynight in my dreams, I see you I feel you! Join us, February 24th at 20:00, where we will watch TITANIC together! Screened with Icelandic subtitles.

Cat on a Hot Tin Roof - Breska Þjóðleikhúsið

English below Meistaraverk Tennessee Williams Köttur á heitu blikkþaki í leikstjórn Benedict Andrews fjallar um þau Brick og Maggie sem eiga fjöldamörg leyndarmál. Lygar, kynferðisleg spenna og hugmyndin um sannleikann – þrungið andrúmsloft á plantekrunum. Sýningar: Laugardagur 24. febrúar kl 20:00 Sunnudagur 25. febrúar kl 20:00 English Tennessee Williams’ twentieth century masterpiece Cat on a Hot Tin Roof played a strictly limited season in London’s West End in 2017. Following his smash hit production of A Streetcar Named Desire, Benedict Andrews’ ‘thrilling revival’ (New York Times) stars Sienna Miller alongside, Jack O’Connell and Colm Meaney. On a steamy night in Mississippi, a Southern family gather at their cotton plantation to celebrate Big Daddy’s birthday. The scorching heat is almost as oppressive as the lies they tell. Brick and Maggie dance round the secrets and sexual tensions that threaten to destroy their marriage. With the future of the family at stake, which version of the truth is real – and which will win out? Screenings: Saturday February 24th at 20:00 Sunday February 25th at 20:00 ★★★★ “A bold reimagining…innovative and powerfully acted” Sunday Times ★★★★ “A brilliant, lacerating account of the play… unforgettable” The Independent ★★★★ “Miller and O’Connell get to a raw and naked truth” The Metro

Kristín Anna

Tónlistarkonan Kristín Anna er gestum Mengis að góðu kunn en hér hefur hún margoft magnað upp mikinn galdraseið með tónlist sinni. Kristín Anna samdi fyrsta píanósönglag sitt þegar hún ásamt múm skapaði “interludes” við Iannik Xenakis - verk fyrir Holland Festival árið 2005. Síðan hefur hún samið ógrynnin öll af píanólögum. Á árunum 2015-2017 vann hún ásamt Kjartani Sveinssyni að upptökum af þessu efni og mun útgáfan "I Must Be The Devil" brátt líta dagsins ljós. Í Mengi næstkomandi laugardag mun Kristín Anna flytja eitt og annað af væntanlegri plötu sinni í bland við nýtt efni. Kristín Anna var liðsmaður múm á árunum 1998 – 2006. Á árunum 2006-2015 kom hún fram undir nafninu Kría Brekkan og gaf út fágætar smáskífur og fékkst við gjörningalist í bland við tónlist sína. Árið 2015 gaf hún út undir eigin nafni spunaplötuna HOWL á Bel-Air Glamour Records, en útgáfan er undir listrænni stjórn Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnar Kjartanssonar. Kristín Anna kemur fyrir í ýmsum verkum Ragnar Kjartanssonar og spilar m.a. og syngur í myndbandsinnsetningu hans "The Visitors". Hún samdi einnig og flutti tónlist ásamt systur sinni Gyðu og Dessner bræðrum úr sveitinni The National, fyrir sviðsverk Ragnars "Forever Love" Miðaverð er 2.500 krónur. Húsið opnar kl. 20:30 ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ Kristín Anna performs her haunting music for voice and piano at Mengi on Saturday, February 24 at 9pm. Kristín Anna (Kría Brekkan) was a member of the band múm 1998 – 2006. As Kría Brekkan she used to perform one woman shows and put out off-the radar releases between 2006 – 2015. Last year Kristín Anna released a double LP of improvised vocal performances done in a week long residency in the desert of California titled Howl. Howl came out on Bel-Air Glamour Records, a young sub-label to London ́s Vinyl Factory curated by visual artists Ragnar Kjartansson and Ingibjörg Sigurjónsdóttir. A frequent collaborator of Ragnar, she stars in his famed video installation “The Visitors” playing accordion, guitar and singing. She acts or plays in many of his other pieces as well as occasionally writing and performing music with him. Kristín Anna co-wrote and performed the music for Kjartansson’s stage art piece “Forever Love” with her twin sister Gyða Valtýsdóttir and the Dessner twin brothers of The National. Doors at 8.30pm. Tickets: 2.500 kr.