Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Mánudjass á Húrra - 19.2.2018

Mánudjass alla mánudaga á Húrra. Húsbandið spilar eitt sett og svo er sviðið opið. Öllum er velkomið að koma og spila, syngja, dansa eða bara njóta tónlistarinnar með okkur.