Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Skötuveisla á Sæmundi í Sparifötunum

Skatan er eitt af höfuðeinkennum KEXMas hátíðarinnar sem senn hefst og mun Skötuvinafélag Sæmundar blása til skötuveislu á KEX Hostel á Þorláksmessu að vanda. Kæst skata, tindabikkja, saltfiskur frá Elvari Reykjalín, brennivín, jólabjór, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt smjör. 4.500 krónur fyrir herlegheitin - takmarkaður sætafjöldi á milli 11:30 og 16:00. Tryggið ykkur borð í síma 510 0066 eða sendið okkur skeyti á kexland@kexhostel.is

Jólaganga á Þorláksmessu

Safnast verður saman á Hörðuvöllum kl. 18:45 og lagt af stað kl. 19:00 og gengið sem leið liggur í Jólaþorpið á Thorsplani. (Vestur Tjarnarbraut og Skólabraut, út Austurgötu og vestur Lækjargötu og inn Strandgötu.) Björgunarsveit Hafnarfjarðar selur kyndla á Hörðuvöllum. Við bendum á fjölmörg bílastæði við Lækjarskóla. Í jólaþorpinu tekur Felix Bergsson á móti göngufólki og leiðir samsöng. Þá syngur Óperudúettinn Davíð og Stefán nokkur hress jólalög og Fanný Lísa Hevesi og Antonia Hevesi leika hátíðleg jólalög. Jólaþorpið er opið frá kl. 12-22 á Þorláksmessu. Jólasveinar og Grýla verða á vappi um bæinn frá kl. 14:00 - 15:00. Bettína verður á ferli á Strandgötunni með hestvagninn sinn frá kl. 13:00 - 17:00 og 19:00 - 22:00 og geta áhugasamir fengið jólarúnt um bæinn fyrir sanngjarnt verð. 14:00 Sönghópurinn Mistiltónar 14:30 Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar 15:00 Jólaball með Langlegg og Skjóðu Kynnir er Grýla.

Last nights palais

Þorláksmessudagskrá Mengis. Tónlist, performansar og glue-wein. Kostar ekkert inn. Gráa Slæðan er svefngalsi myndlistarmansins Fritz Hendrik IV. Gráa Slæðan mun stíga á stokk í Mengi klæddur sínu fínasta silki og flytja nokkur lög um það að sofa. Uppistand Lóu með Lóu Björk Björnsdóttur Uppistand þar sem haturlaust grín með kærleiksboðskap. Uppistandið er þekkt fyrir að vekja von í brjósti manna. Lífið er of stutt fyrir hatur? Lóa hefur rannsakað grín seinustu 12 árin og miðlar því sem hún hefur komist að í þessu glænýja uppistandi, ásamt því að gefa einum heppnum gesti jólaglaðning með fallegum boðskap. Archaic Insecurity: "Better Living! A Better You!" eftir Rúnar Örn Marinósson Spapop flutt af Hrefnu Hörn Leifsdóttur, Selmu Reynisdóttur & Söruh Rosengarten http://mi1glisse.com/multi/you-ll-make-it-we-think-you/ Dj. still waiting for a wedding invitation spilar pop frammeftir .............................>>>>>>>>>>>>><< by Rúnar Örn Marinósson The loving union of Universe 3 has shattered. By means of survival, Universe 3 has transformed into my grandmothers broken flower vase, filled with artificial flora, held together by a string my grandfather tied around it years ago. This event has led to archaic insecurity within the sole survivor of the shattering. Desperate and unable to find solutions on his own, he has recruited a personal trainer, a being known only as Grabbers, renowned for his highly successful transformation program: Better living! A Better You! Spapop performed by Hrefna Hörn Leifsdóttir, Sarah Rosengarten & Selma Reynisdóttir p.1 you’ll make it up: we think you mixed with p.2 hunting for collars - objects of desire Spapop is music made from a consistently up-to-date construction kit. It is produced by mixing snippets of highly popular songs as well as nature recordings and their artificial copies. Billboard chart hits are being altered and re-collaged whereby the reference to the “original” is kept audible through voice, melody or lyrics. Excert from the spapop definition http://mi1glisse.com/multi/you-ll-make-it-we-think-you/ Dj. still waiting for a wedding invitation plays the pop