Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Jólamarkaður myndlistardeildar Lhí

Verið velkomin á jóla-myndlistarmarkað nemenda í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hann verður haldinn í innri sal KEX Hostels (Gym and Tonic salurinn) laugardaginn 9.desember frá kl. 11-17. Við hlökkum til að sjá ykkur! Welcome to the Christmas art market held by students at the Fine Arts Dept. of the Iceland Academy of the Arts. The market will be open from 11-17 O´clock, Saturday, December 9th at Kex Hostel (The Gym and Tonic hall). Looking forward to seeing you!

Gong-slökun í Listasafni Íslands

Guðrún Darshan leiðir Gong-slökun í fallegu umhverfi Listasafns Íslands, laugardaginn 9. desember kl. 12. Gong-slökun er mjög eflandi og nærandi upplifun sem opnar fyrir flæðið innra með okkur. Í annríkinu sem einkennir nútímalíf er lífsnauðsynlegt að kunna listina að slaka á. Guðrún Darshan er jógakennari, markþjálfi, bowentæknir og hómópati. Hún rekur jóga- og heilsustöðina Andartak, kennir jóga í Bústaðakirkju og stendur fyrir jógakennaranámi á sama stað. Auk þess býður hún upp á tíma í einstaklingsmiðaðri ráðgjöf, hómópatíu og markþjálfun. Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir jóga og hugarrækt og því hvernig við getum skapað okkur líf í jafnvægi þar sem allir fá að blómstra. Ókeypis aðgangur!

Heima Um Jólin 2017 í Salnum

Heima Um Jólin - Friðrik Ómar í Salnum í desember. Miðasala á salurinn.is og 44 17 500. Miðaverð 6500. AUKATÓNLEIKAR 9. DESEMBER KL. 17:00. Það má gera ráð fyrir frábærum jólatónleikum í Salnum í desember þar sem Friðrik Ómar stígur á stokk ásamt okkar færustu hljóðfæraleikurum. Sérstakur gestur er stórvinur hans Jógvan Hansen en þeir hafa brallað ýmislegt saman í gegnum tíðina sem oftar en ekki hefur endað með ósköpum. Einnig munu óvæntir leynigestir taka lagið! Sem fyrr er það hljómsveit Rigg viðburða sem leikur undir en Ingvar Alfreðsson sér um útsetningar og stjórn hljómsveitar. Í fyrra seldist upp á ferna tónleika í Salnum og frábær stemning. Friðrik Ómar - söngur og gestgjafi Jógvan Hansen - sérstakur gestur Óvæntir leynigestir mæta á svæðið.. Hljómsveit Rigg viðburða: Ingvar Alfreðsson hljómborð, Jóhann Ásmundsson bassi, Jóhann Hjörleifsson trommur, Sigurður Flosason blástur, Diddi Guðnason slagverk, Kristján Grétarsson gítar, Ragna Björg Ársælsdóttir raddir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir raddir. Hljóðmaður: Haffi Tempó Umsjón: Rigg viðburðir

Love Actually - Jólapartísýning!

English below Love actually, rómantísk jólamynd sem hefð hefur skapast um að horfa á í desember. Myndin fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London. Saman sýna þessar sögur ástina í öllum sínum myndum en um er að ræða geggjaða gamanmynd sem þú vilt ekki missa af. Í aðalhlutverkum eru margir þekktir leikarar á borð við Hugh Grant, Billy-Bob Thorton, Emmu Thomson, Allan Rickman og Liam Neeson. Fagnaðu jólaundirbúningum með okkur í Bíó Paradís, barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum. EKKI MISSA AF JÓLASÝNINGU LAUGARDAGINN 9. DESEMBER KL 20:00! English Follows the lives of eight very different couples in dealing with their love lives in various loosely interrelated tales all set during a frantic month before Christmas in London, England. Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room). WE CAN´T WAIT for our CHRISTMAS PARTY SCREENING December 9th at 20:00!

Heima Um Jólin 2017 í Salnum

UPPSELT Á FERNA TÓNLEIKA! SÍÐUSTU AUKATÓNLEIKAR 9. DESEMBER KL. 20:00. Heima Um Jólin - Friðrik Ómar í Salnum í desember. Miðasala á salurinn.is og 44 17 500. Miðaverð 6500. Það má gera ráð fyrir frábærum jólatónleikum í Salnum í desember þar sem Friðrik Ómar stígur á stokk ásamt okkar færustu hljóðfæraleikurum. Sérstakur gestur er stórvinur hans Jógvan Hansen en þeir hafa brallað ýmislegt saman í gegnum tíðina sem oftar en ekki hefur endað með ósköpum. Einnig munu óvæntir leynigestir taka lagið! Sem fyrr er það hljómsveit Rigg viðburða sem leikur undir en Ingvar Alfreðsson sér um útsetningar og stjórn hljómsveitar. Í fyrra seldist upp á ferna tónleika í Salnum og frábær stemning. Friðrik Ómar - söngur og gestgjafi Jógvan Hansen - sérstakur gestur Óvæntir leynigestir mæta á svæðið.. Hljómsveit Rigg viðburða: Ingvar Alfreðsson hljómborð, Jóhann Ásmundsson bassi, Jóhann Hjörleifsson trommur, Sigurður Flosason blástur, Diddi Guðnason slagverk, Kristján Grétarsson gítar, Ragna Björg Ársælsdóttir raddir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir raddir. Hljóðmaður: Haffi Tempó Umsjón: Rigg viðburðir

Home Alone 2 - jólapartísýning!

English below Við stöndumst ekki mátið að sýna HOME ALONE 2 - Lost in New York fyrir jólin, fyrst við erum að sýna fyrri myndina. Ekki missa af truflaðri jólapartísýningu, laugardaginn 9. desember kl 20:00 í Bíó Paradís! One year after Kevin was left home alone and had to defeat a pair of bumbling burglars, he accidentally finds himself in New York City, and the same criminals are not far behind. Don´t miss out on a crazy Christmas Party screening, Saturday December 9th at 20:00!

Amiina at Gamla Nýló

Icelandic band amiina perform their album Fantômas from 2016 in whole underneath KEX Hostel on December 9th. The album is a score to a silent movie by the same title. amiina premiered the score at a screening of the silent movies in Paris 2013 alongside James Blackshaw, Tim Hecker, Loney, Dear and Yann Tiersen who also curated the event. The concert is in Gamla Nýló (Old Nýló (formerly the Museum of Contemporary Arts)) is a free event and based on first come first serve basis. Address: Gamla Nýló Skúlagata 28 101 Reykjavík Originally a string quartet formed by four girls (Edda Rún Ólafsdóttir, Hildur Ársælsdóttir, María Huld Markan Sigfúsdóttir and Sólrún Sumarliðadóttir) at the Reykjavík College of Music in the late 1990s, amiina went on to cut its teeth as Sigur Rós' string section for the next decade. Now a sextet after a recent masculine infusion, amiina will release its second full length album, Puzzle, in September 2010. amiina's debut album, Kurr (2007), was performed on a disparate jumble of instruments – musical saws, kalimbas, music boxes and seemingly anything that could be plucked, bowed or beaten on – resulting in a work that ebbed and flowed “in a strange, powerful place between sophistication and innocence,” according to The Guardian. While the above is equally true of Puzzle, this time around the group's sonic palette is broadened by the contributions of drummer Magnús Trygvason Eliassen and electronic artist Kippi Kaninus (Guðmundur Vignir Karlsson), permanent members of the group since 2009. Accordingly, the songs on Puzzle are more rhythmically rugged than amiina's previous work and feature heavier use of electronics. amiina's long-standing fondness for zero-g melodies and open-minded instrumentation, however, continues.