Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Týsdags TÆKNÓ á Húrra #2

TÆKNÓ TÝSDAGUR Frítt inn/Free Entrance Húrra 3. Október Four unique and ultra talented electronic music producers will make next tuesday a tæknó one. Visuals provided by the legendary Raggi Rage. DJ Mood Killa plays select cuts before and between live sets. Sindri Vortex 21:00 Live Nonnimal 22:00 Live Oculus 23:00 Live Yagya 00:00 Live YAGYA https://soundcloud.com/yagya “Icelandic producer Yagya has been one of techno’s best-kept secrets for over a decade now.” - Fact Magazine OCULUS https://soundcloud.com/oculusmusic "Avante-garde Mastermind Oculus thrills my mind and my dancefloor once again - i will play all these tracks every night." - DJ ESP aka Woody McBride - Bush/Communique/+8 NONNIMAL https://soundcloud.com/nonnimal “There is only one king of Hverfizgötuteknó and his name is Nonnimal” - ThizOne SINDRI VORTEX “Upcoming electronic mad scientist with style galore” - TY Visuals - Raggi Rage

KexJazz // Maarten Ornstein og Tríó Sunnu Gunnlaugs

Á næsta jazzkvöldi KEX Hostel, þriðjudaginn 3. október, kemur fram hollenski saxófón- og klarinettleikarinn Maarten Ornstein og tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugs. Aðrir meðlimir tríósins eru Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Maarten Ornstein og Sunna Gunnlaugs kynntumst á twitter árið 2013. Eftir nokkur tíst fram og til baka var niðurstaðan sú að þau yrðu að spila saman. Þau komu fyrst fram á Jazzhátíð Reykjavíkur 2014 og þar sem Maarten lék á bassa-klarinett. Eftir tónleikahald bæði á Íslandi og Hollandi hljóðrituðu þau diskinn Unspoken sem fékk tvær tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrr á árinu. Á Kex mun Maarten blása í sópranó-saxófón jafnframt því að leika á bassaklarinett: Á dagskránni verða frumsamin verk í bland við lög eftir Thelonious Monk og aðra jazz ópusa. Tónlistin hefst kl. 20:30 og er aðgangur ókeypis. KEX Hostel er á Skúlagötu 28.

Anna Petrini: Seascape

Sænski blokkflautuleikarinn Anna Petrini heldur einleikstónleika í Mengi þriðjudagskvöldið 3. október klukkan 21 en efnisskráin samanstendur af spennandi einleiksverkum fyrir blokkflautur af ýmsu tagi og rafhljóð og segulband koma einnig við sögu. Kontrabassablokkflautan verður áberandi á þessum tónleikum en á undanförnum áratug hefur hin frábæra tónlistarkona lagt sig mjög eftir því að spila á þetta flennistóra kassalaga tréblásturshljóði og hefur frumflutt og pantað fjölmörg verk fyrir hljóðfærið. Tónskáldin sem verk eiga á tónleikunum eru Malin Bång, Mirjam Tally, Liza Lim, Jesper Nordin og Fausto Romitelli. Miðaverð er 2000 krónur og hægt er að bóka miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupa miða við innganginn. Efnisskrá: Malin Bång Split Rudder fyrir umbreytta kontrabassablokkflautu og rafhljóð Mirjam Tally Interference fyrir kontrabassablokkflautu og segulband Liza Lim Weaver of Fictions fyrir altflautu Spuni Jesper Nordin Inevitabilini fyrir tenóblokkflautu Fausto Romitelli Seascape fyrir kontrabassablokkflautu http://www.annapetrini.com/ ∞∞∞∞∞∞ Anna Petrini - contrabass recorder Music by Malin Bång (SE) Mirjam Tally (EST/SE) Liza Lim (AUS) Jesper Nordin (SE) and Fausto Romitelli (IT) along with improvisations. Concert starts at 9 pm, house opens at 8:30 pm Tickets: 2000 ISK / order through booking@mengi.net or at the door. The square shaped Paetzold contrabass recorder has inspired composers around the world and an interesting repertoire for this instrument is developing. Anna Petrini has focused on this instrument for the last ten years and performs it around the world. Program: Malin Bång Split Rudder for prepared contrabass recorder and electronics Mirjam Tally Interference for contrabass recorder and tape Liza Lim Weaver of Fictions for solo ganassi alto recorder Improvisation Jesper Nordin Inevitabilini for ganassi tenor recorder Fausto Romitelli Seascape for contrabass recorder http://www.annapetrini.com/