Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

RIFF | Um alla borg // Around town

-English below- Einnar mínútu myndir í samstarfi við The One Minutes Institute og stuttmyndir verða sýndar víðsvegar um Reykjavík á meðan RIFF stendur. Viðburðurinn er opinn öllum. Frítt inn. Sýningarstaðir um borgina og tímasetningar ef við á: Borgarbókasafnið - Grófinni Alla virka daga milli 12:00-18:00 og um helgar milli 13:00-17:00. Hitt Húsið Alla virka daga frá 9:00-17:00. Hlaðan í Gufunesbæ Fimmtudaginn 5. október kl 19.00. Loft - Dagana 1., 2. og 4. október á opnunartíma kaffihússins/barsins á 4.hæð. Strætó (City busses) Pop up alla daga hátíðarinnar í einni stofnleið um borgina Á eftirfarandi stöðum verða sýningar rúllandi allann daginn: Stúdentakjallarinn Hlemmur Square Menntaskólinn við Hamrahlíð Leifsstöð (Keflavik International Airport) RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin fer fram 28. september til 8. október í Háskólabíói, Norræna húsinu og víðar um bæinn. Upplýsingamiðstöð hátíðar er á Hlemmi Square hóteli en miðasala fer jafnframt fram í Háskólabíói og Bóksölu stúdenta í Háskóla Íslands. Passi á RIFF kostar á 14.900, verð fyrir nema og aldraða er 11.900. Stakir miðar á 1.500kr og klippikort sem gildir á 8 sýningar og sem hægt er að deila með vinum eða fjölskydumeðlim er á 9.600 kr. Miðasala og frekari upplýsingar á www.riff.is --- One minute films in collaboration with The One Minutes Institute in the Netherlands and shorts will be screened around Reykjavík during the RIFF festival. This special event is open for everyone and free of charge. Venues around the city: Reykjavík city library Screenings between 12.00-18.00 on weekdays and 13.00-17.00 during weekends. Hitt Húsið Weekdays between 9.00 - 17.00 Hlaðan í Gufunesbæ Thursday the 5th of October at 19.00. Loft 1st, 2nd and 4th of october on openinghours at Loft. Venues with ongoing screenings during the festival: Stúdentakjallarinn Hlemmur Square Menntaskólinn við Hamrahlíð Strætó (City busses) Leifsstöð (Keflavik International Airport). RIFF - Reykjavík International Film Festival will take place on September 28th to October 8th at Háskólabíó, the Nordic House and various other places. The information center is at Hlemmur Square hotel but tickets are also on sale in Háskólabíó and Bóksala stúdenta (Student Bookstore in The University of Iceland). Festival pass 14.900 - students and the elderly 11.900. Single ticket 1.500kr Coupon card valid for 8 screenings, which can be shared with friends or family is 9.600 kr. Tickets and more information at www.riff.is #reykjavikloves #2017RIFF #fortheloveofmovies #viðdýrkumkvikmyndir#puffin #reykjavíkfilmfestival

Haustlitaganga

Kópavogsbær og Garðyrkjufélag Íslands standa fyrir fræðslugöngu um trjásafnið í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal, þar sem áherslan verður á gróður að haustlagi. Gangan hefst þann 28. september kl 17:30 og lýkur um kl. 19:00. Gangan hefst neðst í Kjarrhólma. Leiðsögumenn verða Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs og Kristinn H. Þorsteinsson fræðslu- og verkefnastjóri Garðyrkjufélags Íslands. Haustlitagangan er liður í samstarfsverkefni Kópavogsbæjar og Garðyrkjufélagsins.

Teitur Magnússon & Indriði

Teitur Magnússon og Indriði koma fram ásamt hljómsveitum, saman og sitt í hvoru lagi, á Húrra fimmtudagskvöldið 28. september 2017. Hús opnar kl 20, dagskrá hefst kl 21 og aðgangseyrir er 2.000 kr. Teitur Magnússon Indridi Kynnir kvöldsins er leikarinn og söngvarinn Bragi Arnason -- Teitur Magnússon & Indriði will play with their bands, separately and together at Húrra on september 28th. Doors at 8 pm, show starts at 9 pm. 2000 ISK The host of the night will be the amazing Bragi Árnason! ------- Info: Indriði: Indriði was born in Reykjavík, but has spent time living in New York City, Mexico and Berlin. He finds outlets for his creativity wherever he goes—whether as a member of hardcore band Muck (RIP), or through his solo work, where his musical curiosity meets his inner life. Indridi’s first solo album Makril reflects his ideas of self-exploration and leaving the insular society of Iceland, themes which are expressed through the album's beautifully sparse soundscapes, melodic guitar motifs, and vocals that are weighed down with both emotion and experience. Since it’s release, Indridi has toured Ireland and USA, followed by a move to Berlin to work with composer Jóhann Jóhannson. Indriði’s next solo album is approaching completion, under the working title of ‘Ding Ding.’ “It’s mostly in English this time,” he explains. “I recorded some of it with Albert [Finnbogason] at Greenhouse Studios, and some with Farao in Berlin. It’s more electronic and emo; sludgy, and darker.” https://soundcloud.com/indridi Teitur Magnússon: Teitur Magnússon is well-known to the Icelandic crowd since his first album under his own name, 27, received glorious reviews from both listeners and reviewers, released 2014. The album was nominated for both the Icelandic and Nordic Music Prize. Teitur has before received fame for his reggae band Ojba Rasta, and he has a new solo album on the way this winter. https://www.youtube.com/channel/UC6sm-xQUv_QrW87HMMSIBXw Teitur Magnússon ætti að vera íslenskum tónlistarunnendum að góðu kunnur en fyrsta plata hans undir eigin nafni, 27, fékk frábærar viðtökur bæði hlustenda og gagnrýnenda er hún kom út síðla árs 2014. Hljómplatan var tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna sem og þeirra íslensku. Áður hafði Teitur gert garðinn frægan sem söngvari og lagahöfundur í reggae-sveitinni Ojba Rasta. Von er á nýrri plötu frá Teiti í vetur.

Lucy Railton: Scelsi, Cage, Lucier, Railton

Lucy Railton kemur fram í Mengi fimmtudagskvöldið 28. september með magnaða efnisskrá í farteskinu sem samanstendur af tónlist eftir Alvin Lucier, John Cage, Giacinto Scelsi og Lucy Railton. Með henni kemur fram Kit Downes á harmóníum. Tónleikar hefjast klukkan 21, húsið verður opnað klukkan 20:30 og miðaverð er 2000 krónur. Hægt er að panta miða í gegnum booking@mengi.net eða borga við innganginn. ENGLISH BELOW Lucy Railton hefur getið sér orð sem sellóleikari, tónskáld, höfundur innsetninga og listrænn stjórnandi að ýmsum hátíðum og tónleikaröðum. Hún hefur spilað með mörgum af fremstu samtímatónlistarhópum Lundúna og Berlínar, en hún hefur jafna búsetu í þessum borgum, innsetningar hennar hafa verið settar upp í Tate Modern og Institute of Contemporary Arts í London svo dæmi séu tekin, hún er stofnandi og listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar Kammer Klang í Cafe Oto í London og einn af listrænum stjórnendum London Contemporary Music Festival. Á meðal samstarfsmanna má nefna Peter Zinovieff, Jennifer Walshe, Aisha Orazbayeva, Sofie Jernberg og Russell Haswell en Lucy hefur komið fram á tónleikum á hundruðum tónleika um víða veröld. Efnisskráin í Mengi: Alvin Lucier: Tónlist fyrir selló og einn eða fleiri uppmagnaða blómavasa (1992) John Cage: 59 og 1/2 fyrir strengjaleikara (1953) Lucy Railton: Nýjar tónsmíðar Giacinto Scelsi: Þríleikur fyrir einleiksselló (1957-61/65) Með Lucy kemur fram Kit Downes á harmóníum. https://soundcloud.com/lucyrailton http://www.lucyrailton.com/ ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Cellist, Lucy Railton presents a programme of classic modern repertoire, her own inventions, and duos with collaborator Kit Downes. At Mengi on Thursday, September 28th at 9pm. Tickets: 2000 isk (can be reserved through booking@mengi.net) or at the door. Alvin Lucier: Music for Cello and One or More Amplified Vases John Cage: 59 and 1/2” for a String Player Lucy Railton: Original compositions by Lucy Railton Giacinto Scelsi: Trilogy, for solo cello. With special guest Kit Downes (Harmonium) Lucy Railton has worked with some of the leading new music ensembles in London and Berlin and has spent the last decade dedicated to the development of new music through commissions, festival curating and collaborating with prominent artists and musicians making experimental and brand new works. She has composed for installations including the Tate Modern and the ICA, London, for the theatre company Complicite and new works have been commissioned by Sonic Acts/Dark Ecology and Borealis Festival, PAF Festival of Film Animation, Czech Republic, Phillippe Parreno and the Portland Film Festival. Her current collaboration with Peter Zinovieff has performed at the electronic music festivals Atonal, Rewire and Norberg, and with pianist Kit Downes performances include Koln Philharmonie, BBC Radio and hundreds and thousands of venues around Europe. As well as co-directing a the dance piece Everything that rises must dance with Sasha Milavic Davies (Complicite), she has been co-director of the London Contemporary Music Festival and is founder and curator or Kammer Klang new music series at Cafe Oto, London. https://soundcloud.com/lucyrailton http://www.lucyrailton.com/