Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

RIFF Pop Quiz @Stúdentakjallarinn

(English below) Í samstarfi við RIFF verður stórglæsilegt kvikmynda pop quiz á Stúdentakjallaranum. Pop quiz kóngarnir okkar Jón Már og Árni Freyr mæta með gítarana, englaraddirnar og splunkunýjar og dúndurgóðar spurningar. Hvenær? Þriðjudaginn, 19. september. Klukkan hvað? Kl. 21:00. Eins og alltaf verða dúndurflott tilboð á barnum. Fullt af drykkjum og klippikort á RIFF fyrir vinningsliðið. Pop quiz kvöldin hafa ekki valdið vonbrigðum til þessa og munu ekki byrja á því núna! Sjáumst hress! - In collaboration with RIFF there will be an amazing move pop quiz at Stúdentakjallarinn. Our pop quiz kings Johnny Mauhr and Ernie Freijr will be back at it with their guitars, angel voices and brandspanking new and bomb questions. When? Tuesday, September 19th. What time? At 9pm. Like always there will be sick specials at the bar. Lots of drinks and tickets to RIFF for the winning team. The pop quiz nights have not disappointed anyone and will not start now! See you there!