Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Óþekkt - leiðsögn með Tinnu

Tinna Ottesen ræðir við gesti um innsetninguna Óþekkt. Í verkinu er Tinna að fást við tilvistarlegar spurningar, tungumál myndlistar og erindi hennar við áhorfandann og samtímann. Hún vinnur með rýmið, efnið, tímann og hegðun hvort heldur eiginleika efnisins eða viðbrögð gestsins. Ekki missa af góðu tækifæri til þess að njóta verksins og spjalla við höfundinn!