Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Anime klúbbur Húrra #3: Memories (1995)

Free entry! "Memories" is made up of three separate science-fiction stories. In the first, "Magnetic Rose," four space travelers are drawn into an abandoned spaceship that contains a world created by one woman's memories. In "Stink Bomb," a young lab assistant accidentally transforms himself into a human biological weapon set on a direct course for Tôkyô. The final episode, "Cannon Fodder," depicts a day in the life of a city whose entire purpose is the firing of cannons at an unseen enemy.

KexJazz // Kvartett Óskars Guðjónssonar

Á næsta jazzkvöldi Kex hostel, þriðudaginn 1. ágúst, kemur fram kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar. Eyþór Gunnarsson leikur á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Þeir munu taka í sundur og setja aftur saman lög sem einhverjir hafa kannski heyrt áður, en aðrir ekki, í útsettningum sem enginn veit hvernig munu hljóma. Spennan hleðst upp og spilalöngunin magnast. Tónlistin hefst kl 20:30 og stendur í um það bil tvær klukkustundir með hléi. Aðgangur er ókeypis. KEX Hostel er á Skúlagötu 28.