Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Skítblankur föstudagur / Shitbroke Friday @Stúdentakjallarinn

(English below) Við bjóðum í partí næsta föstudag í Stúdentakjallaranum! Þó það styttist í mánaðarmót og allir eru blankir er sjaldan betra tilefni til að lyfta sér aðeins upp. Kanna af bjór (1,8 l) 2.600 kr Gegn framvísum stúdentaskírteinis 1.900 kr Happy hour frá 16-19 Föstudagstilboð: Tuborg green og skot 1.100 kr Tuborg classic og skot 1.200 kr DJ BERNDSEN heldur uppi stuðinu frá klukkan 21:00! Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn! - Last weekend of the month and you're too broke to go out? Don´t despair, because this Friday we are hosting a party at Stúdentakjallarinn and there will be some great offers at the bar! Pitcher of beer (1,8 l) 2.600 kr. With a student ID 1.900 kr. Happy hour from 4pm-7pm Friday special: Tuborg and a shot 1.100 kr Tuborg Classic and a shot 1.200 kr DJ BERNDSEN will be playing from 21:00! We look forward to seeing you on Friday!

Flashdance- föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18033861 1314695178567060 6939172466061521325 n

English below Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Til að koma fólki í rétta gír­inn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gall­an­um og syngja með. All­ir dans­unn­end­ur og Flashdance aðdáendur ættu að fjöl­menna föstudagspartísýningu, 30. júní kl 20:00! Tvö lög úr mynd­inni urðu mjög vin­sæl, tit­il­lag mynd­ar­inn­ar What a feel­ing eft­ir Irene Cara, en lagið hlaut Óskar­sverðlaun­in og Gold­en Globe verðlaun­in. Hitt lagið, Maniac, eft­ir Michael Sem­bello var til­nefnt til Óskar­sverðlaun­ana. Skemmst er frá því að segja að Jenni­fer Beals naut aðstoðar annarra dans­ara (body- dou­ble) í flest­öll­um dans­atriðunum. Tilboð verða á barnum, ekki missa af þessari stórskemmtilegu mynd, í Bíó Paradís! English A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school. If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, June 30th at 20:00! Our bar will be wide open! Flashdance was the first collaboration of producers Don Simpson and Jerry Bruckheimer and the presentation of some sequences in the style of music videos was an influence on other 1980s films, including Top Gun (1986), Simpson and Bruckheimer’s most famous production. Its soundtrack spawned several hit songs, among them “Maniac” performed by Michael Sembello and the Academy Award–winning “Flashdance… What a Feeling“, performed by Irene Cara, which was written for the film.

Hulduhljóð að handan

Mengi

18698117 1339204456192522 2768152715399918097 n

Lilja María Ásmundsdótti og Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir á tónleikum í Mengi föstudagskvöldið 30. júní klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30 Miðaverð: 2500 krónur - miðar seldir við innganginn eða í gegnum booking@mengi.net ENGLISH BELOW Tónleikarnir Hulduhljóð að handan er samstarfsverkefni Lilju Maríu Ásmundsdóttur, píanóleikara og Ingibjargar Ýrar Skarphéðinsdóttur tónskálds. Þar verður frumflutt verk samið af Ingibjörgu Ýri þar sem bæði hún og Lilja María leika á píanó, langspil og ljós- og hljóðskúlptúrinn Huldu. Einnig koma raddir flytjendanna tveggja við sögu ásamt rafhljóðum sem unnin eru úr ofantöldum hljóðgjöfum. Söngur mun hljóma og talað mál og allt þar á milli. Um textasmíði sjá Lilja María og Ingibjörg Ýr. Verkefnið var styrkt af Tónskáldasjóði RÚV. ∞∞∞∞∞∞ A concert with Lilja María Ásmundsdóttir and Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir at Mengi on Friday, June 30th at 9pm. House opens at 8:30 pm Tickets: 2500 krónur - at the door or through booking@mengi.net “Hulduhljóð að handan” is a collaborative project between pianist Lilja María Ásmundsdóttir and composer Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir. The title refers to an instrument created by Lilja María, the Hulda, a string harp that produces both sound and light. When it is played the surroundings are filled with sounds, patterns and colours that constantly change. In this concert a new piece written by Ingibjörg Ýr will be performed by both Ingibjörg and Lilja on piano, langspil and Hulda. Their voices will also be put to use along with sonic pictures made solely up of recordings of all aforementioned instruments. This project was funded by Tónskáldasjóður RÚV.