Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Skítblankur föstudagur / Shitbroke Friday @Stúdentakjallarinn

Stúdentakjallarinn

18449523 1731287466896237 1206724723414677717 o

(English below) Alþjóðanefnd SHÍ býður í partí næsta föstudag í Stúdentakjallaranum! Þó það styttist í mánaðarmót og allir eru blankir er sjaldan betra tilefni til að lyfta sér aðeins upp. Kanna af bjór (1,8 l) 2.600 kr Gegn framvísum stúdentaskírteinis 1.900 kr Happy hour frá 16-19 Föstudagstilboð: Tuborg green og skot 1.100 kr Tuborg classic og skot 1.200 kr Dj BERNDSEN heldur uppi stuðinu frá klukkan 21:00! Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn! - Last weekend of the month and you're too broke to go out? Don´t despair, because this Friday the International Committee is hosting a party at Stúdentakjallarinn and there will be some great offers at the bar! Pitcher of beer (1,8 l) 2.600 kr. With a student ID 1.900 kr. Happy hour from 4pm-7pm Friday special: Tuborg and a shot 1.100 kr Tuborg Classic and a shot 1.200 kr Dj BERNDSEN will be playing from 21:00! We look forward to seeing you on Friday!

Ibragimova spilar Brahms

Harpa

14705727 1303143919709669 8065532567386194244 n

Alina Ibragimova er einn áhugaverðasti fiðluleikari sem komið hefur fram á sjónarsviðið síðustu ár. Hún leikur jöfnum höndum barokktónlist og nútímaverk, hefur flutt allar sónötur Beethovens og Mozarts í Wigmore Hall, og var staðarlistamaður Proms-tónlistarhátíðarinnar árið 2015. Yndisfagur fiðlukonsert Brahms er meðal þeirra verka hans sem oftast eru flutt, enda nær hann hér fullkomnu jafnvægi milli hins blíða og kraftmikla, hins háfleyga og jarðbundna. Sjaldan hefur eitt tónskáld átt jafn mikið undir viðtökum einnar tónsmíðar og þegar fimmta sinfónía Dmítrjís Sjostakovitsj var frumflutt í Leníngrad árið 1937, einu harðasta ári ógnarstjórnar Stalíns. Tónlistin er hádramatísk og margir telja sinfóníuna einhverja þá mögnuðustu sem samin var á 20. öld. Þessir tónleikar verða tileinkaðir minningu Björns Ólafssonar fiðluleikara, í tilefni þess að árið 2017 er öld liðin frá fæðingu hans. Björn var fyrsti konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar og lék Brahms-konsertinn þrívegis með sveitinni.

The Rocky Horror Picture Show - föstudagspartísýning!

Bío Paradís

18058149 1314633615239883 2243022306201178149 n

English below Kíktu til okkar á föstudagspartísýningu þann 26. maí kl 20:00 á Rocky Horror í Bíó Paradís þar sem þú getur sungið með! Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum texta! (en þú getur samt sungið með þar sem enskur texti verður undir þegar söngaatriðin eru) English Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. Friday May 26th at 20:00, wear a costume if you like and come party with us!

Sýningaropnun - Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter

18555840 10155357889579695 5535724291808145166 n

Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter Taugafold VII / Nervescape VII 26.5. - 22.10.2017 Opnun sýningarinnar Taugafold VII, föstudaginn 26. maí kl. 20, að listamanninum viðstöddum. Opnunin hefst með ávarpi safnstjóra, Hörpu Þórsdóttur. Hrafnhildur Arnardóttir (f. 1969), einnig þekkt sem Shoplifter, er íslenskur myndlistarmaður sem búsett er í New York. Á undanförnum 15 árum hefur hún á umfangsmikinn hátt kannað notkun og táknrænt eðli hárs, og sjónræna og listræna möguleika þessarar líkamlegu afurðar. Í verkum sínum fæst hún við sögu þráhyggju mannsins gagnvart hári og hvernig má upplifa hár sem birtingarmynd sköpunar í nútíma menningu, sem tekst á við hugmyndir á mörkum þráhyggju eða blætis. List hennar hverfist að mestu um skúlptúra, staðbundnar innsetningar og veggverk, sem fjalla jafnan um hégóma, sjálfsmynd, tísku, fegurð og goðsagnir í almannavitundinni. Hrafnhildur sækir áhrif frá dægurmenningu og fjöldaframleiðslu, auk alþýðulistar, naívisma og handverks, sem hefur mikil áhrif á sköpun hennar. Fínlegur húmor gegnir stóru hlutverki í list Hrafnhildar og endurspeglast vel í notkun hennar á miklu magni marglits gervihárs, hárlenginga sem hún hnýtir, flækir og fléttar með hinu fallega og gróteska, og teflir saman upplifun á fjöldaframleiddum munum andspænis þeim einstöku. Hún hefur unnið með listamönnum frá öllum heimshornum, þar á meðal íslensku tónlistarkonunni Björk en fyrir umslag plötu hennar Medúlla árið 2004 skapaði Hrafnhildur „hár-hjálm“. Árið 2008 starfaði Hrafnhildur með listahópnum a.v.a.f að verki fyrir framhlið MoMA; Samtímalistasafnsins í New York. Meðal nýjustu verka hennar er röð viðamikilla innsetninga, sem ber heitið Nervescape og hún hefur unnið sérstaklega fyrir stórar stofnanir, s.s. Nervescape IV á Norræna tvíæringnum í samtímamyndlist – Momentum 8, í Moss, Noregi árið 2015, Nervescape V , í Samtímalistasafni Queensland í Brisbane, Ástralíu árið 2016 og Nervescape VI í Fílharmóníunni í Los Angeles, Bandaríkjunum fyrr á árinu árið 2017. Mynd: Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter, Nervescape VI , 2016. Innsetning í QUAGOMA - Queensland Art Gallery, Gallery of Modern Art, Australia. Missið ekki af spjalli sýningarstjóra við listamanninn, sunnudaginn 28. maí kl. 14. Sýningarstjóri: Birta Guðjónsdóttir ----- Opening of the exhibition Nervescape VII, Friday May 26th at 8pm. The artist will be present. The opening starts with an address. Hrafnhildur Arnardóttir (b. 1969), also known as Shoplifter, is an Icelandic artist based in New York. For the past 15 years Arnardóttir has explored extensively the use and symbolic nature of hair and its visual and artistic potential. Her art addresses the history of our obsession with hair and how it is an ongoing manifestation of creativity in contemporary culture, tackling notions that border on obsession or fetish. Arnardóttir´s body of work largely consists of sculptures, site-specific installations and wall murals, that take on themes of vanity, self-image, fashion, beauty and popular myth. Her work is anchored in her fascination with pop culture and mass production as well as folk art, naivism and handcraft, which continue to strongly influence her creative process. Humor plays a large yet subtle role in Arnardóttir’s work, it manifests itself in her use of vast amounts of multi colored synthetic clown-like hair extensions she twists and braids in her exploration of the beautiful versus the grotesque and the conflict between mass production and preciousness. Arnardóttir has worked with artists from all over the world, including Icelandic musician Björk for whom she created the "hair helmet" featured on the 2004 album Medúlla . In 2008, Arnardóttir collaborated with artist collective a.v.a.f on an installation displayed at the MoMA in New York. Her most recent works include a large installation series called Nervescape. Nervescape IV , commissioned for the Nordic Biennial of Contemporary Art – Momentum 8, in Moss, Norway in 2015, Nervescape V , at The Queensland Art Gallery of Modern Art in Brisbane, Australia in 2016, and Nervescape VI, at the Los Angeles Philharmonic, US in 2017. Photo: Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter, Nervescape VI , 2016. Installation at QUAGOMA - Queensland Art Gallery, Gallery of Modern Art, Australia. Curator: Birta Guðjónsdóttir

Kruel kingdom tour / last king of poland

Mengi

18491790 1325730497539918 2907476588374864936 o

Tónleikar með pólsk/bandaríska hávaðalistamanninum last king of poland (tomasz jurczak). Hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. last king of poland er sólóverkefni hins tilraunaglaða hávaðalistamanns Tomasz Jurczak en hann hefur starfað undir listamannanafninu last king of poland frá árinu 2007, búsettur í Chicago í Illinois og gerir þaðan út. Hann hefur gefið út plötur hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu pan y rosas í Chicago og komið víða fram í Bandaríkjunum og í Asíu. Um þessar mundir er hann á tónleikaferðalagi um Evrópu og hefur komið fram í Eystrasaltshöfuðborgunum þremur, í Austurríki og Þýskalandi, Portúgal, á Norðurlöndunum og víðar. Tónleikarnir í Mengi slá botninn í Evrópureisu tónlistarmannsins en þetta eru fyrstu tónleikar last king of poland á Íslandi. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Concert with last king of poland (Tomasz Jurczak). Starts at 9pm. Tickets. 2000 isk. last king of poland is a solo experimental/noise project from Tomasz Jurczak. Tomasz started out in the chiptune/gameboy scene, moved towards harsh noise/ambient and began making music under the last king of poland moniker in 2007. His main instruments consist of a large pedalboard used for feedback as well as various noisemakers/synths. His focus is on making extremely emotional noise music in opposition to the modern paradigm of drinking beer and turning a knob. He feels that the excess of noise music can make people reflect on their lives in extremely positive ways.