Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Ómkvörnin

Harpa

18451607 1476766712368850 3114061870800480916 o

(English below) Ómkvörnin er uppskeruhátíð tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Þar eru flutt ný verk eftir tónsmíðanemendur skólans af hljóðfæraleikurum skólans sem og tónlistarfólki annarsstaðar frá. Hátíðin er í Kaldalón sal, stendur yfir dagana 22. – 23. maí og samanstendur af þrennum tónleikum; kl. 18:00 og 20:30 fyrri daginn og kl. 18:00 seinni daginn. Listaháskóli Íslands hvetur alla þá sem hafa áhuga á nýrri íslenskri samtímatónlist að mæta á hátíðina. Ókeypis aðgangur er á Ómkvörnina. Ómkvörnin is a concert series showcasing the music of the composition students currently studying at The Iceland Academy of the Arts. The pieces are performed by students from the Academy. The concerts will take place in Kaldalón concert hall on Monday, the 22nd og May and Tuesday, the 23rd of May. On Monday there will be a concert at 6pm and 8.30pm and on Tuesday at 6pm. Free entry. Dagskrá: Ym - Mánudagur 22. maí 18:00 Friðrik Margrétar-Guðmundsson Heiti verks – Keimur Hljóðfæraskipan og flytjendur: Hulda – Lilja María Ásmundsdóttir Ari Hálfdán Aðalgeirsson Heiti verks – í skugganum stóð ég Hljóðfæraskipan og flytjendur: Sópran – Þóra Kristín Magnúsdóttir Píanó – María Oddný Sigurðardóttir Hafsteinn Þráinsson Heiti verks - Sonata 1 fyrir Selló og Gítar Hljóðfæraskipan og flytjendur: Gítar – Hafsteinn Þráinsson Selló – Þórdís Gerður Jónsdóttir Ari Hálfdán Aðalgeirsson Heiti verks – Quelle bague a-t-elle? Hljóðfæraskipan og flytjendur: Píano – Romain Þór Denuit Ari Hálfdán Aðalgeirsson Heiti verks – Baba trékló Hljóðfæraskipan og flytjendur: Klarinett – Reuben Fenemore Píanó - Romain Þór Denuit Anna Þorvaldsdóttir Heiti verks - Rain Hljóðfæraskipan og flytjendur: Sópran - Sandra Lind Þorsteinsdóttir Flauta - Sigríður Hjördís Gítar - Óskar Magnússon Bergþóra Kristínardóttir Heiti verks - Kátir voru karlar Hljóðfæraskipan og flytjendur: Flauta – Sunna Friðjónsdóttir Flauta – Kristín Ýr Jónsdóttir Píanó – Romain Þór Denuit Viktor Ingi Guðmundsson Heiti: Pentaboros Flytjendur: Klarinett - Reuben Fenemore Alessandro Cernuzzi Heiti: Folletti Flytjendur: Flauta - Sunna Friðjónsdóttir Klarinett - Reuben Fenemore Fiðla - Agnes Eyja Gunnarsdóttir Fiðla - Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir Víóla - Soh Jung Park Kontrabassi - Ásthildur Helga Jónsdóttir Stjórnandi: Alessandro Cernuzzi Þráinn Þórhallsson Heiti verks - Meðferð samviskunnar Hljóðfæraskipan og flytjendur: Gítar – Óskar Magnússon Són - Mánudagur 22. maí 20:30 Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir Heiti verks - Hafísinn Hljóðfæraskipan og flytjendur: Hljómeyki Stjórnandi: Marta G. Halldórsdóttir Gunnhildur Birgisdóttir Heiti verks - Nafnlaust Hljóðfæraskipan og flytjendur: Horn - Guðmundur Andri Ólafsson Pétur Eggertsson Heiti verks – No one nose Hljóðfæraskipan og flytjendur: Selló – Hjörtur Páll Eggertsson Emilía Ófeigsdóttir Heiti verks - Nótt Hljóðfæraskipan og flytjendur: Píanó – Mattias Martinez Carranza Söngvari – Sandra Lind Þorsteinsdóttir Óskar Magnússon Heiti verks - Ó, heiða nótt Hljóðfæraskipan og flytjendur: Sópran - Silja Garðarsdóttir Gítar - Óskar Magnússon Katrín Helga Ólafsdóttir Heiti verks - Litasinfónía Hljóðfæraskipan og flytjendur: 9-10 sjálfboðaliðar úr sal Brendan Patrick K. Clinton Heiti verks - Nóta Amháin Hljóðfæraskipan og flytjendur: MIDI Keyboard/Laptop - Brendan Patrick K. Clinton Árni Halldórsson Heiti verks - ónefnt Hljóðfæraskipan og flytjendur: Píanó - Árni Halldórsson Bart Bruinsma Heiti verks – Hajime and his red sun Hljóðfæraskipan og flytjendur: Þverflauta – Berglind María Tómasdóttir Sophie Meyer Heiti verks - Agnus Dei Hljóðfæraskipan og flytjendur: Sópran - Snæfríður Björnsdóttir Alt - Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Alt - Una María Bergmann Tenór - Dagur Þorgrímsson Bassi - Friðrik Margrétar-Guðmundsson Bassi - Óskar Magnússon Stjórnandi: Birgit Djupedal Óm - Þriðjudagur 23. maí 18:00 Katrín Helga Ólafsdóttir Heiti verks - Hápólitískt verk Hljóðfæraskipan og flytjendur: Flauta – Kristín Ýr Jónsdóttir Horn – Guðmundur Andri Ólafsson Fiðla – Herdís Mjöll Guðmundsdóttir Fiðla – Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir Víóla – Anna Elísabet Sigurðardóttir Selló – Hjörtur Páll Eggertsson Andrés Þór Þorvarðarson Heiti verks – Ég hata þig en ég virði þig. Hljóðfæraskipan og flytjendur: Fiðla – Agnes Eyja Gunnarsdóttir Fiðla – Bergþóra Kristinsdótir Vióla – Steina Kristínardóttir Selló – Heiður Lára Bjarnadóttir Sævar Helgi Jóhannsson Heiti verks - Strengjakvintett nr.1 Hljóðfæraskipan og flytjendur: Fiðla - Herdís Mjöll Guðmundsdóttir Fiðla - María Emilía Garðarsdóttir Fiðla - Bergþóra Kristínardóttir Víóla - Katrín Arndísardóttir Kontrabassi - Ævar Örn Sigurðsson Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir Heiti verks - No. 5 Hljóðfæraskipan og flytjendur: Fiðla – Bergþóra Kristínardóttir Fiðla – Agnes Andrésdóttir Fiðla - Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Víóla – Steina Kristín Ingólfsdóttir Víóla – Katrín Arndísardóttir Selló - Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir Selló - Sigurður Halldórsson Kontrabassi - Ingvi Rafn Björgvinsson Píanó – Romain Þór Denuit Stjórnandi: Hildigunnur Rúnarsdóttir Magni Freyr Þórisson Heiti verks - Eymd Hljóðfæraskipan og flytjendur: Horn – Guðmundur Andri Fiðla – Agnes Eyja Gunnarsdóttir Fiðla – Bergþóra Kristínardóttir Píanó - Romain Þór Denuit Alessandro Cernuzzi Heiti: Il Lago Dalle Ninfe Di Vetro (píanó trío) -Sabba Delle Ninfe -Danza Delle Lucciole Di Mezzanotte -Le Streghe Della Foresta Di Pietra Flytjendur: Píanó - Laufey Sigrún Haraldsdóttir Fiðla - Agnes Eyja Gunnarsdóttir Selló - Sigurður Halldórsson Bjarki Hall Heiti verks - Xenía Hljóðfæraskipan og flytjendur: Flygill - Mattias Martinez Carranza Hljómborð - Bjarki Hall Fiðla - Agnes Eyja Gunnarsdóttir Fiðla - Bergþóra Kristínardóttir Víóla - Steina Kristín Ingólfsdóttir Selló - Heiður Lára Bjarnadóttir Kontrabassi - Ásthildur Helga Jónsdóttir Björn Jónsson Heiti verks - Gaskynt flæði Hljóðfæraskipan og flytjendur: Píanó - Anna Þórhildur Gunnarsdóttir Píanó - Leif Kristján Gjerde Ari Hálfdán Aðalgeirsson Heiti verks - Arena Hljóðfæraskipan og flytjendur: Fiðla – Herdís Mjöll Guðmundsdóttir Fiðla – Samar E-Zahida Víóla – Steina Kristín Ingólfsdóttir Víóla – Katrín Arndísardóttir Selló – Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir Stjórnandi: Ari Hróðmarsson

Bláklukkur fyrir háttinn - Leiklestur

Mengi

18404004 1321066041339697 7706709227013184366 o

Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur. Leiklestur í Mengi mánudagskvöldið 22. maí klukkan 21. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson, Harpa Arnardóttir, Magnea B. Valdimarsdóttir. Miðaverð: 2000 krónur. Bláklukkur fyrir háttinn leikur á mörkum hversdagslegs raunsæis og ljóðrænu. Smávægilegir hlutir eins og lyklar og skrár fá djúpstæðari og margræðari merkingu þegar persónur verksins stíga inn í íbúð látinnar konu, heim sem er þeim bæði kunnuglegur og óþægilega framandi. Verkið fjallar um dauðann í lífinu og lífið í dauðanum. Þrána, missinn og hina horfnu ást. Leiklesturinn í Mengi markar upphaf æfingaferils þessa verks. Bláklukkur fyrir háttinn verður sett upp af Augnablik og styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneyti – leiklistarráði.