Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Hreinsum Reykjavík saman

Reykjavík

18155988 411765342527032 2838083353415984744 o

Hreinsum Reykjavík saman - er tækifæri til að taka þátt í evrópskri hreinsunarviku. Allir geta verið með 2.-7. maí en aðaldagurinn er 6. maí. Gert er ráð fyrir að borgarbúar skipuleggi hreinsun í nærumhverfi sínu, safni blönduðum úrgangi saman og láti vita hvenær megi sækja ruslið #hreinsumsaman. Ekki er um garðúrgang að ræða. Sjá allt um málið á http://reykjavik.is/hreinsumsaman m.a. hægt að skrá sig á opin svæði og senda myndir á síðuna https://www.facebook.com/hreinsumsaman/.

MRC Reykjavik Run #26

Kex Hostel

18274817 1249028731882891 6892944585400042386 n

5km or 10km and a hydrating post run beer on the house. Just the usual

Hár og smink fyrir sýningu!

Íslenska óperan / The Icelandic Opera

18121040 1587533894598217 8912845350160079370 o

HVER ERTU ÓPERA? Laugardaginn 6.maí bjóðum við áhugasömum börnum að kynnast því hvernig gerfi eru útbúin fyrir sýningar. Við fáum til liðs við okkur sérfræðingana okkar úr hár og smink deild Íslensku óperunnar sem gera krakkana tilbúna fyrir sýningu - ætli þau verði óþekkjanleg? Hvetjum alla káta krakka á aldrinum 9-12 ára til þess að kynna sér hár og smink ævintýri í Íslensku óperunni 6.maí kl.11-13. Umsjón með heimsókninni hefur Harpa Þorvaldsdóttir söngkona og tónmenntakennari. Skráning og nánari upplýsingar er á opera@opera.is Sjáumst!

Múmínálfar í söngvaferð

Harpa

14721629 1303135566377171 9046707350497294397 n

Múmínálfarnir sem Tove Jansson skapaði eru mörgum afar kærir og ná vinsældir þeirra langt út fyrir heimahagana. 70 ára afmæli þessara ástsælu álfa var fagnað í Finnlandi með útkomu Múmínálfa í söngvaferð, nýrrar söngvabókar með geisladiski, sem hlaut finnsku Emma-verðlaunin 2014. Það var Fílharmóníusveitin í Helsinki sem frumflutti Múmínálfa í söngvaferð eftir Soili Perkiö og Hannele Huovi vorið 2015 í útsetningum Matta Kallio, en það var upphafið að mikilli söngvaferð Múmínálfanna um gjörvallt Finnland. Nú flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands, fyrst hljómsveita utan Finnlands, þessa geysivinsælu söngva í þýðingu Þórarins Eldjárns. Með hljómsveitinni á tónleikum koma fram stórsöngvararnir Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. Litríkt og fallegt myndefni fylgir tónleikunum og þannig er hægt að fylgjast með sögunni bæði í myndum og tónum. Erkki Lasonpalo stýrir Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikunum, en hann stjórnaði einnig frumflutningi verkefnisins í Finnlandi. Tónleikarnir eru hluti af hátíðardagskrá í tilefni 100 ára sjálfstæðisafmælis Finnlands 2017 og styrktir af Finnsk-íslenska menningarsjóðnum.

Coppelia - CinemaLive ballett

Bío Paradís

17311184 1277240588979186 561924470721114862 o

ENGLISH BELOW Ballettinn Coppellia hefur allt sem þarf. Heillandi sagnaheim sem fléttast saman við rómantík, galdra og svik. Stórkostlegur dans, glæsilegir búningar og leikmynd ramma inn söguna um ástfangna parið Swanildu og Franz. Þau lenda í klónum á hinum dularfullu mæðginum, Dr Coppelius og dóttur hans Coppeliu. Swanilda verður að bjarga sínum heitt elskaða Franz úr álögum Coppeliu. A sparkling tale of magic and mischief, Coppélia has everything a good story ballet should: a touch of enchantment, a dash of romance and masses of sumptuous costumes. Swanilda and Franz are in love until the appearance of Dr Coppelius and his mysterious daughter Coppélia upset the celebrations. However, Dr Coppelius’ haughty daughter is not what she seems, and Swanilda must rescue Franz from the magician’s sinister doll-filled lair – with the help of some fancy footwork!

Endless Summer / Sóley Stefánsdóttir

Mengi

18155836 1298843100228658 1320186303417278495 o

Endalaust sumarið blásið inn á tónleikum með Sóleyju Stefánsdóttur og hljómsveit í Mengi laugardagskvöldið 6. maí klukkan 20:30. Tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar en Endless Summer kemur út föstudaginn 5. maí á heimsvísu hjá Morr Music. Miðaverð: 3000 krónur. Netsala á https://midi.is/concerts/1/10062/Soley Hljómsveit skipa: - Sóley Stefánsdóttir: Píanó, söngur - Albert Finnbogason: Bassi, gítar - Katrín Helga Andrésdóttir: Píanó, söngur - Jón Óskar Jónsson: Trommur - Margrét Arnardóttir: Harmonikka (Athugið þetta eru ekki útgáfutónleikar - einungis tónleikar og útgáfuhóf) Nánar: Nýjasta afurð Sóleyjar Stefánsdóttur Endless Summer, kemur út 5.maí á heimsvísu. Að því tilefni mun Sóley blása til tónleika og útgáfuhófs í Mengi þann 6.maí næstkomandi. Þetta er þriðja breiðskífa Sóleyjar og kveður við nýjan tón á plötunni. Platan er ögn bjartari en fyrri verk Sóleyjar, einsog vongóður vordagur sem bíður spenntur eftir hinu eilífa sumri. Sumrinu sem kemur kannski aldrei. Eftir tónleikana verður gestum boðið að staldra við og fá sér í glas og kaupa plötu sem verður að öllum líkindum komin til landsins á geisladisk og vínyl. Tónleikar byrja 20:30 og útgáfuhóf endar kl 23:00 ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ Sóley invites you to a concert and release party at Mengi on May 6th. Starts at 8:30 pm. Tickets: 3000 isk. Tickets can be bought online at https://midi.is/concerts/1/10062/Soley Further: Sóley's latest offering Endless Summer is the warmth beneath the snow at the end of winter, the seeds waiting to grow as spring whispers to us. After the show, all guests are invited to stay for a drink, and even grab a cd or vinyl with them on the way out. - Sóley Stefánsdóttir: Piano, voice - Albert Finnbogason: Bass, guitar - Katrín Helga Andrésdóttir: Piano, voice - Jón Óskar Jónsson: Drums - Margrét Arnardóttir: Accordeon Show starts at 8:30 pm and release party ends at 11 pm ∞∞∞∞∞ Back with her third solo album, Sóley’s new LP 'Endless Summer' arrives in May 2017 via Morr Music. Written over the period of one year together with her long-time friend and collaborator Albert Finnbogason, the new full-length sees the acclaimed musician from Iceland explore the more optimistic, sun-drenched corners of her songwriting. Sóley’s latest offering is the warmth beneath the snow at the end of winter, the seeds waiting to grow as spring whispers to us. From the heavy organs, synths, and minor keys of her last album Ask The Deep, 'Endless Summer' emerges with a kind of hopeful sweetness, and feels even more vulnerable, as Sóley climbs with us to incandescence. "The idea for the album came pretty randomly one night in beginning of January 2016 when I woke up in the middle of the night and wrote a note to myself: ‘Write about hope and spring’," she says about the LP’s general direction. "So I painted my studio in yellow and purple, bought a grand piano, sat down and started playing, singing and writing." And 'Endless Summer' delivers just that, opening with the song "Úa" (named after her young daughter) that washes over us like a hopeful dream. It’s based on an adventurous acoustic arrangement reminiscent of Joanna Newsom or Agnes Obel, which sets the tone for what is to follow in its wake. Throughout the new album, Sóley’s arrangements for a small orchestra give 'Endless Summer' a colorful touch: Take, for example, the track "Never Cry Moon", in which the sound of clarinet, trombone and cello beautifully engulf Sóley’s repetitive piano playing. Comprised of eight songs, 'Endless Summer' is an album that’s grounded in fertile wisdom. Not just an ethereal dream of love and light, but a subtle, accumulative wisdom, a conscious choice to cling to vitality. One might say that one of Sóley’s signatures is the childlike wonder in her lyrics, and 'Endless Summer' delivers the same wonder, but with a kind of reverence for it, for she’s no longer a wanderer in a nightmare, but an enchanted lover of mystery. With the album’s title track, "Endless Summer", Sóley soothes the wandering mind in her lyricism, asking: "Did you see the stars?/Did you see the sun come up?/You can find me in the flowers/You can find yourself some peace." 'Endless Summer' is like the Icelandic summer, a liminal, endless turning, a shift of consciousness, an endless awakening of continual brightness not without the acknowledgement of winter; it is the eruption from which the rebirth of light emerges