Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Ofar mannlegum hvötum / Beyond Human Impulses

Mengi

18121734 1298407680272200 2671446592701549945 o

Gjörningakvöld í Mengi mánudagskvöldið 1. maí 2017. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Veislan hefst klukkan 21 Í tilefni Alþjóðlegs baráttudags verkamanna verður ókeypis á viðburðinn. Fram koma: - Steinunn Gunnlaugsdóttir - Logi Bjarnason - Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir / Eva Ísleifs / Rakel McMahon Nánar um kvöldin: Ofar mannlegum hvötum eru samkomur sem tileinkaðar eru hinum heilaga villimanni. Hópur listamanna hefur ákveðið að sýna verk sín. Samkomurnar eiga sér stað á eyju, þangað sem allt þarf að ferðast í umbúðum og í ljósi þessa verður ekki tilkynnt um hvenær einstakir listamenn varpa sínu fram. Matarborðið svignar undan kræsingum, heilögum og frá fjarlægum löndum, exótískum og svalandi. Hér er um að ræða veislur sem koma á óvart og enga vissu að fá. Átök eiga sér stað á milli hæða. Óhæfa í verki listamanns, afmennskun listamanns svo úr verður tómleiki sveipaður villidýrsham. Manneskjan, bátur á floti; hluti hennar blæs út með lofti ofan borðs en kjölurinn sekkur í faðm vatnsins. Við getum ekki verið það sem við eigum og átt það sem við erum. Tenging verður að vera á milli hæða svo að verði heilög eining. Uppskipun: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Eva Ísleifs, Ingibjörg Magnadóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Ragnheiður S. Bj. ∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞ A night dedicated to visual performances, held at Mengi on the first Monday evening of every month. House opens at 8:30 pm. Event starts at 9 pm. Entrance free on May 1st. Participating artists: - Steinunn Gunnlaugsdóttir - Logi Bjarnason - Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir / Eva Ísleifs / Rakel McMahon Loading; Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Eva Ísleifs, Ingibjörg Magnadóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir and Ragnheiður S. Bj.

Duane Forrest @Stúdentakjallarinn

Stúdentakjallarinn

18056160 1688175314540786 7244363214737499781 o

(English below) Duane Forrest snýr aftur í Stúdentakjallarann, nú í fylgd slagverksleikara. Hann heldur geggjaða tónleika kvöldið 1. maí kl. 21. Hann er á tónleikaferðalagi og stoppar í New York, Berlín og Senegal. En Duane Forrest er fæddur og uppalinn í Kanada. Hann hefur búið víðsvegar um heiminn, t.d. í Mexíkó, Hondúras og Púrtó Ríkó þar sem hann hefur viðað að sér allskonar tónlistarkunnáttu. Duane hefur ástríðu fyrir tónlist og sækir helst innblástur í ástina. Hann spilar og syngur á nokkrum tungumálum og fléttar saman stefnur og strauma í tónlist, meðal annars, bossa nova, jazz og soul. Á ferðalögum sínu og í leit að ástinni hefur hann skapað sinn eiginn stíl. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Ekki miss af þessum geggjaða tónlistarmanni! www.duanesguitar.com - Duane Forrest is coming back to The Student Cellar, now accompanied by a percussionist. He will throw an amazing concert, May 1st at 9pm. He is on tour and stopping in New York, Berlin and Senegal. Duane is a muscian, born and raised in Canada. Through the years he has lived all over the world, f.ex., in Mexico, Honduras and Puerto Rico where he's learned to play a variety of instruments. Duane has a passion for music and love is his greatest inspiration. He plays and sings in many languages and weaves together several genres, like, bossa nova, jazz and soul. From his travels and in search for love he has created his own sound. Free entrance, open for everyone. Don't miss this great artist! www.duanesguitar.com