Viðburðir um allt land

Skrá viðburð

Bætt umferðaöryggi í Hafnarfirði - ábendingar frá íbúum og öðrum

18055928 1516776865021588 4099654276351705370 o

Hafnarfjarðarbær vinnur nú að gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. _____________________________ Hvaða atriði/þættir geta bætt umferðaröryggi í bænum? DEILDU ÞÍNUM HUGMYNDUM OG SKOÐUNUM! _____________________________ Við gerð áætlunar er mikilvægt að hafa samráð við íbúa bæjarins. Því óskar Hafnarfjarðarbær eftir ábendingum frá íbúum um þau atriði sem geta stuðlað að bættu umferðaröryggi í bænum, fyrir gangandi, hjólandi og akandi. Í ferlinu er einnig haft samráð við ýmsar stofnanir og hagsmunaraðila til að tryggja að sem víðtækust sjónarmið komi fram. Ábendingar óskast sendar á netfangið: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is í síðasta lagi 10. maí 2017. Nánari upplýsingar veitir Helga Stefánsdóttir hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar í tölvupósti á netfangið: helgas@hafnarfjordur.is _____________________________ Leiðbeiningar um gerð slíkra áætlana má finna á heimasíðu Samgöngustofu eða hér: https://www.samgongustofa.is/umferd/fraedsla-og-oryggi/umferdaroryggisaaetlun/sveitarfelog/

Bruch og Brahms

Harpa

14717233 1303133766377351 5415633690991622485 n

Boris Belkin er heimskunnur fyrir tilfinningaþrunginn fiðluleik af „rússneska skólanum“. Hann kom fyrst fram opinberlega aðeins sjö ára gamall og hreppti gullið í fiðlukeppni Sovétríkjanna árið 1973, en flýði skömmu síðar til Vesturlanda. Belkin hefur átt gifturíkt samstarf við Vladimir Ashkenazy um langt árabil, þeir hafa hljóðritað geisladiska saman og farið í tónleikaferðir víða um heim. Annar náinn vinur og samstarfsmaður Ashkenazys var íslenska tónskáldið Þorkell Sigurbjörnsson og á tónleikunum hljómar Mistur frá árinu 1972, sem er eitt helsta hljómsveitarverk hans. Lokapunkt tónleikanna myndar svo hin stórfenglega fjórða sinfónía Brahms, sem er þykkt og safaríkt verk, innblásið af barokkformum og ekki síst tónlist Bachs. Með þessum flutningi lýkur „Brahms-hring“ Ashkenazys, en hann hefur nú stjórnað öllum sinfóníum meistarans á fjórum árum með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Souvenir - frönsk rómantísk kvikmynd

Bío Paradís

16700381 1248143661888879 6712547826770514724 o

English below Souvenir skartar hinni stórbrotnu Isabelle Huppert í aðahlutverki, sem fyrrum Eurovision stjörnu sem nú vinnur í verksmiðju. Samstarfsmaður hennar, sem er mikið yngri en hún og æfir box, verður á vegi hennar, en um að ræða fallega ástarsögu þar sem ástin spyr ekki um aldur. Tónlist sem þú munt ekki gleyma, rómantísk ástarsaga sem mun verma hjarta þitt – ein sú besta á árinu. Aðeins sýnd 3 kvöld í röð: Fimmtudagskvöldið 27. apríl kl 20:00 Föstudagskvöldið 28. apríl kl 20:00 Laugardagskvöldið 29. apríl kl 18:00 Miðasala er hafin hér:https://tix.is/is/bioparadis/buyingflow/tickets/3703/ Myndin er sýnd á frönsku með enskum texta. English Isabelle Huppert plays a chanteuse who once tasted Eurovision success, who meets a hunky young boxer while working in a pâté factory. Liliane (Isabelle Huppert) works in the Porluxe pâté factory. Once a rising star, a chanteuse and finalist in a Eurovison-style contest, she has wilfully drifted into the shadows. So it’s unsurprising that she is horrified when talented young boxer Jean (Kévin Azaïs), who has a day job at the factory, recognises her. Jean is ‘ooh la la’, a sweet young thing – all manners and muscles, totally besotted with Liliane and utterly convinced of her musical genius. He persuades her to come out of retirement and the two begin a passionate affair, though not everyone around them is supportive of their inter-generational relationship. With Souvenir, Bavo Defurne (North Sea Texas and Schoolboy, Sailor, Saint, a short film collection released by the BFI) has created a candy coloured gem – think Pierre et Gilles for design references. With enthralling performances from Huppert and Azaïs, and an original soundtrack by Pink Martini that you’ll be singing long afterwards, this is one of the sweetest love stories you´ll see this cinema season. Screenings in French with English subtitles, three nights only Thursday April 27th at 20:00 Friday April 28th at 20:00 Saturday April 29th at 18:00

Richard Andersson SOLO

Mengi

18033420 1293769157402719 6173416610873550151 n

Einleikstónleikar með danska kontrabassaleikaranum Richard Andersson í Mengi. Fimmtudagskvöldið 27. apríl klukkan 21 Miðaverð: 2500 krónur Richard Andersson hélt sína fyrstu einleikstónleika í Mengi vorið 2015. Taugatrekkjandi viðurkennir hann núna; hvernig á líka einn klunnalegur kontrabassi að bæta einhverju við þá fegurð sem býr í þögninni? Tónleikarnir heppnuðust engu að síður svo vel að nú, tveimur árum síðar, er Richard er mættur aftur einn síns liðs til leiks í Mengi. Þessi tilraun gæti endað með ósköpum. En ósköpin geta verið undurfalleg líka. Richard Andersson (f. 1982) hefur verið virkur í norrænni spunatónlistarsenu um árabil og hefur sent frá sér sex plötur þar sem hann hefur starfað með stórum hópi virtra djass- og spunatónistarmanna; sú nýjasta er tríóplata með Óskari Guðjónssyni og Matthíasi Hemstock. ∞∞∞∞∞∞∞∞ A solo concert with Richard Andersson On Thursday, April 27th at 9pm Tickets: 2500 ISK Richard Andersson SOLO It was a nerve-wracking experience for Danish bass-player Richard Andersson when he took on the heavy challenge of playing his first ever solo performance at Mengi in the spring of 2015. Two years later he is ready to do it once more! Silence is beautiful, silence is perfect. For one single person to overcome the perfection of silence only armed with a clumsy double bass is a relentless task…. -it could go terrible wrong. But wrong might be beautiful too. ----- BIO Richard Andersson (b. Oct. 1982) is a Danish/Faroese/Icelandic bass player and composer based in Copenhagen where he is known as "one of the most interesting characters of the Danish jazz scene" (Iver Rod/Gaffa Music Magazine.). Andersson grew up in a musical family but never showed much interest in music until the age of 14 when his life was turned upside down after a fireworks accident that cost him his sight. Now, around 20 years later, Richard Andersson has gained great recognition for his work as a composer and bass player in the modern jazz field. He has released five albums as a bandleader with Danish and international musicians such as Kasper Tranberg (DK), Jesper Zeuthen (DK), Peter Bruun (DK), George Garzone (US), Jerry Bergonzi (US), Ra-Kalam Bob Moses (US), RJ Miller (US), Bill McHenry (US), Jacob Anderskov (DK), Tony Malaby (US), Rogerio Boccato (BZ) and Sullivan Fortner (US). Also Andersson can be found in collaborations with musicians such as Rudi Mahall (DE), Tomas Franck (S), Kresten Osgood (DK), Henrik Walsdorf (DE), Jeff "Tain" Watts (US), Jerry Bergonzi (US), Sigurdur Flossason (IS). Anderssons sixth album as a leader will be released on the 21st of April and includes the great Icelandic musicians Matthias Hemstock and Oskar Gudjonsson. ◊◊◊◊◊ Við minnum á klippikort Mengis sem kostar 16.000 krónur og veitir aðgang að tíu einstökum viðburðum að eigin vali. Klippikortið er ekki bundið við einstakling. Hægt er að bjóða vinum sínum með. Hægt er að kaupa kortið fyrir og eftir viðburði og á opnunartíma verslunar í Mengi við Óðinsgötu 2. ◊◊◊◊◊ We encourage you to buy Mengi punch card for 16.000 krónur. The card gives you access to ten exciting events at Mengi of your own choice. Not limited to one person - you can take your friends with you. The card can be bought at Mengi during the opening of our shop or before or after events.

Between Mountains & Omotrack á Húrra

Húrra

17807277 1284750411641822 1367244798987408329 o

Hljómsveitirnar Between Mountains og Omotrack halda saman tónleika fimmtudaginn 27. apríl næstkomandi á Húrra. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00 1000 kr inn Between Mountains skaust upp á stjörnuhimininn í byrjun þessa mánaðar. Hljómsveitin samanstendur af tveim stelpum frá Vestfjörðum. Þær sigruðu Músíktilraunir og spiluðu á Aldrei fór ég suður fyrr í þessum mánuði. Omotrack (Omotrack.com) Bræðurnir Markús og Birkir og brass quartetið hafa spilað víða seinustu tvö árin og vakið mikla athygli. Plata þeirra Mono & Bright er plata vikunnar á Rás 2 og hefur hún fengið góðar undirtektir. Báðar þessar hljómsveitir munu koma fram á Iceland Airwaves 2017. Einstakir tónleikar hér á ferð sem þú vilt ekki missa af!