Viðburðir - Höfuðborgarsvæðið

Skrá viðburð

Aachi & Ssipak : Hefnendabíó á Húrra

Húrra

17505258 1267368156713381 1628456555277113887 o

Hefnendurnir bjóða frítt í bíó á AACHI & SSIPAK, Suður Kóreska teiknimynd um framtíð þar sem búið er að finna leið til að breyta kúk í eldsneyti og þar sem ríkisstjórnin er búin að gefa öllum frostpinna sem valda harðlífi. Og svo fara skrýtnir hlutir að gerast. Frítt inn, bjór á tilboði og góð skemmtun í boði.