Viðburðir - Höfuðborgarsvæðið

Skrá viðburð

Ástarsöngvar og drykkjuvísur - Perlur íslenskra sönglaga

Harpa

18056875 1487248791294777 4697245743636410856 n

Lilja Guðmundsdóttir, Bjarni Thor Kristinsson og Helga Bryndís Magnúsdóttir flytja ástarsöngva og drykkjuvísur á bráðskemmtilegum en um leið grafalvarlegum tónleikum í Norðurljósum Hörpu. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Perlur íslenskra sönglaga

Svartir Sunnudagar: The Mask

Bío Paradís

18055719 1314483465254898 6815808683313817580 o

English below Árið 1985 gaf Re-Search út bókina Incredibly Strange Films eftir V. Vale og Andrea Juno. Bók þessi er biblía áhugamanna um undarlegar bíómyndir og er enn lesin víða um heim. Bókin rýnir í ýmsar undarlegar myndir sögunnar frá fersku sjónarhorni og inniheldur viðtöl við leikstjóra eins og Russ Meyer, Herchell Gordon Lewis, Ted V. Michaels og fleiri meistara undranna. 23. apríl verður myndin The Mask eftir Julian Hoffman frá 1961 kl 20:00. Myndin fjallar um fornleifafræðing sem fær endurteknar martraðir tengdar grímu sem finnst í uppgreftri. Áður en hann fremur sjálfsmorð sendir hann grímuna til sálfræðingsins síns sem verður fljótlega dreginn inní martraðarheim grímunnar. A young archaeologist believes he is cursed by a mask that causes him to have weird nightmares and possibly to murder. Before committing suicide, he mails the mask to his psychiatrist, Dr. Barnes, who is soon plunged into the nightmare world of the mask. The film is a part of celebration of the book Incredibly Strange Films by V. Vale and Andrea Juno. Screened Sunday April 23rd at 20:00!