Stéttarfélög

Í þessum flokki finnur þú yfirlit yfir stéttarfélög á Íslandi. Stéttafélög og önnur verklýðsfélög eru félagasamtök stofnuð af tilteknum starfstéttum í þeim tilgangi að halda fram sameiginlegum hagsmunum sem tengjast starfi þessara stétta, s.s. kaup og kjör, styrkir, sjúkrasjóðir, orlofsmál o.fl.

Allar staðsetningar
(Velja staðsetningu)