Ryans: Ryan Sawyer & Ryan Ross Smith

Ryan Sawyer, slagverksleikari og Ryan Ross Smith, raftónlistarmaður mynda saman dúettinn RYANS sem gerir út frá New York. Þeir byrjuðu að spila saman í hinni poppskotnu þjóðlagasveit Starls Like Fleas um miðjan níunda áratuginn og hafa síðan unnið saman í ýmsum tónlistarverkefnum. Tónleikarnir í Mengi eru fyrstu tónleikar RYANS í Reykjavík. Hér mun tilraunakennd spunatónlist ráða ríkjum og við sögu kunna að koma langar þagnir, klingjandi bjöllur, blóm, skraf og skrap, síendurtekinn taktur og varðeldasöngvar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. /// RYANS is a New York-based electroacoustic duo featuring Ryan Sawyer (percussion) and Ryan Ross Smith (modular synthesizer and live-coding). Ryan and Ryan first began playing together in seminal free-pop-folk-force Stars Like Fleas in the mid-oughts, and have since engaged in a variety of creative endeavors that appear to fit well within the current musico-historical context. This will be Ryan and Ryan's first show as RYANS in Reykjavík, so please join us for an evening of improvisatory experimentation that may or may not feature tiny bells, enormous silences, chirps and scrapings, broken beats, flowers, flourishes, repetitive rhythms, hand clapping, and campfire songs. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK.