Matvælaframleiðsla

Í þessum flokki finnur þú upplýsingar um fyrirtæki sem sérhæfa sig í framleiðslu matvæla. Hér má finna allt frá litlum fyrirtækjum sem framleiða sérvörur, t.d. lífrænar og mjólkurlausar afurðir, til stærri fyrirtækja sem bjóða upp á víðtækt úrval matvæla, s.s. sjávar- og kjötafurðir, þurrvörur, kaffi o.fl.

Staðsetning Norðurland
(breyta staðsetningu)

Kjarnafæði

Logo kjarnafaedi mynd

Svalbarðseyri , 601 Akureyri
Sími: 460 7400

Kjarnafæði var stofnað þann 19. mars 1985. Um þessar mundir er Kjarnafæði eitt stærsta og öflugasta kjötvinnslufyrirtæki landsins og í stöðugri aukningu.

a

www.kjarnafaedi.is